Fréttir

Heimsóknardagur í skólanum

Heimsóknardagur í skólanum

Þriðjudaginn 4. febrúar var heimsóknardagur í skólanum samkvæmt skóladagatali. Foreldrar komu í heimsókn með börnum sínum og fengu innsýn í þau verkefni og viðfangsefni sem nemendur eru að vinna að í skólanum. Dagurinn kom í stað hefðbundinna nemendasamtala og gaf nemendum tækifæri til að kynna sjá…
Lesa fréttina Heimsóknardagur í skólanum
Bóndadagurinn haldinn hátíðlegur

Bóndadagurinn haldinn hátíðlegur

Í dag var bóndadagurinn haldinn hátíðlegur í skólanum. Nemendur og starfsfólk klæddust lopapeysum og í hádeginu var boðið upp á þjóðlegan mat; grjónagraut, slátur og harðfisk. Það er alltaf gaman að halda upp á íslenskar hefðir og brjóta upp á hversdagsleikann. Í tilefni dagsins samdi Varði, neman…
Lesa fréttina Bóndadagurinn haldinn hátíðlegur
Heimsókn lögreglu í 9. bekk

Heimsókn lögreglu í 9. bekk

í dag fengu nemendur í 9. bekk heimsókn frá lögregluþjónunum Sólrúnu og Boga sem starfa á vegum verkefnisins Samfélagslögreglan hér á Suðurlandi. Heimsóknin vakti athygli og nemendur hlustuðu af áhuga á það sem lögregluþjónarnir höfðu fram að færa og tóku þátt með góðum spurningum. Umræðuefnin voru…
Lesa fréttina Heimsókn lögreglu í 9. bekk