Fréttir

Fjölgreindaleikar

Fjölgreindaleikar

Síðustu tvo daga skólaársins fóru fram Fjölgreindaleikar. Þetta eru fyrstu leikarnir af þessari gerð í skólanum. Markmið leikanna er að vinna að góðum skólabrag.
Lesa fréttina Fjölgreindaleikar
Forritunarval gerði leikjasíðu fyrir leikskólanemendur

Forritunarval gerði leikjasíðu fyrir leikskólanemendur

Fjórir nemendur forritunarvals þeir Ísar, Donnapad, Elmar og Fannar, hafa í vetur í samvinnu við kennarann sinn Ingvar Jónsson unnið að námsleikjasíðu fyrir leikskólann Bergheima. Síðan fékk nafnið Leikskólaland og fór formlega í loftið í dag þegar þessir fjórir nemendur afhentu leikskólanum síðuna …
Lesa fréttina Forritunarval gerði leikjasíðu fyrir leikskólanemendur

Síðasta kennsluvikan og Fjölgreindaleikar

Þessi vika er síðasta kennsluvikan í skólanum. Skólaslit verða miðvikudaginn 3. júní. Hér að neðan má sjá skipulag næstu daga :) Mánudagur 25. maí - Skóladagur skv. stundaskrá í 1. – 5. bekk, 6. og 7. bekkur í skólaferðalagi. 10. bekkur í skólaferðalagi. Þriðjudagur 26. maí - Skóladagur skv. stund…
Lesa fréttina Síðasta kennsluvikan og Fjölgreindaleikar
Kiwanismenn afhentu börnum í 1. bekk reiðhjólahjálma

Kiwanismenn afhentu börnum í 1. bekk reiðhjólahjálma

Á föstudaginn fengu nemendur í 1. bekk sér göngutúr út í Kiwanishús. Þar hittu þau tvo valinkunna Kiwanismenn sem afhentu öllum nemendum nýja reiðhjólahjálma. Markmið hjálmaverkefnis Kiwanis hefur frá upphafi verið að stuðla að öryggi barna í umferðinni. Þetta er glæsilegt verkefni hjá Kiwanishreyfi…
Lesa fréttina Kiwanismenn afhentu börnum í 1. bekk reiðhjólahjálma

Eðlilegt skólastarf 4. maí

Við sjáum fram á eðlilegt skólastarf 4. maí nk. Sóttvarnarlæknir hefur áréttað eftirfarandi tillögur varðandi útfærslu í grunnskólum:
Lesa fréttina Eðlilegt skólastarf 4. maí
Mikilvægar upplýsingar frá sóttvarnarlækni

Mikilvægar upplýsingar frá sóttvarnarlækni

Landlæknir og sóttvarnarlæknir vilja árétta mikilvægi þess að nemendur í leik- og grunnskólum haldi áfram að sækja skóla þrátt fyrir takmarkanir á skólastarfi. Að mati sóttvarnarlæknis eru líkur á smiti frá ungum börnum töluvert ólíiklegra en frá fullorðnum. Því ættu heilbrigð vörn að halda áfram að…
Lesa fréttina Mikilvægar upplýsingar frá sóttvarnarlækni

Breytt skólastarf í samkomubanni

Skólastarf hefur verið endurskipulagt til þess að mæta tilskipunum yfirvalda um takmörkun þess á tímabilinu 16. mars til 12. apríl. Núgildandi skilyrði eru að ekki séu fleiri en 20 nemendur í kennslu í sömu stofu og að nemendur blandist ekki á milli hópa svo sem í matsal eða í frímínútum. Þrif verða…
Lesa fréttina Breytt skólastarf í samkomubanni

Starfsdagur mánudaginn 16. mars

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Um er að ræða tímabilið frá 16. mars til 12. apríl. Markmið með takmörkun skólastarfs er að hægja eins og unnt er á útbreiðsl…
Lesa fréttina Starfsdagur mánudaginn 16. mars

Vegna Covid-19

Upplýsingar til foreldra Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að fin…
Lesa fréttina Vegna Covid-19
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk fór fram fimmtudaginn 5. mars síðastliðinn. Fyrir hönd Grunnskólans í Þorlákshöfn lásu þau Hilmar Elís Ragnarsson, Olga Lind Gestsdóttir og Freydís Ólöf Gunnarsdóttir. Hátíðin var glæsileg og nemendur okkar voru skólanum sínum til sóma. 
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk