Fréttir

Góð gjöf frá Badmintondeild Þórs

Góð gjöf frá Badmintondeild Þórs

Skólanum barst góð gjöf á dögunum þegar Badmintondeild Þórs gaf 10 spaða og þrjú box af flugum. En deildin hafði fengið spaðana í styrk í tilefni 50 ára afmælis Badmintonsambands Íslands. Með þessari gjöf er sambandið að stuðla að uppbyggingu íþróttarinnar. Sæmundur Steingrímsson formaður Badminton…
Lesa fréttina Góð gjöf frá Badmintondeild Þórs
Foreldradagur og kaffihlaðborð 10. bekkjar

Foreldradagur og kaffihlaðborð 10. bekkjar

Kæru foreldrar/forráðamenn Á morgun, 31. janúar, er foreldradagur í skólanum. Nemendur í  10. bekkur bjóða upp á glæsilegt kaffihlaðborð frá kl. 8:00. Kaffihlaðborðið er liður í fjáröflun bekkjarins fyrir útskriftarferð í vor.Verðskrá:0-5 ára frítt1.-6. bekkur 800 kr.7. bekkur og eldri 1000 kr.Kaff…
Lesa fréttina Foreldradagur og kaffihlaðborð 10. bekkjar
Þorrinn þreyttur

Þorrinn þreyttur

Föstudaginn 25. janúar var ýmislegt skemmtilegt um að vera í skólanum. Allir voru hvattir til að koma í einhverri lopaflík og flestir mættu í fallegum lopapeysum eða lopasokkum. Þá var söngstund í salnum þar sem allir sungu saman nokkur vel valin vetrarlög svo sem Þorraþræl, Frost er úti fuglinn min…
Lesa fréttina Þorrinn þreyttur
Bókagjöf frá Nexus

Bókagjöf frá Nexus

Róbert Páll sem vann hjá okkur í fyrra sendi okkur þessa frábæru sendingu. Þetta eru allt bækur á ensku sem hann fékk að gjöf í Nexus!! Frábær gjöf frá honum og við þökkum kærlega fyrir þennan hlýhug
Lesa fréttina Bókagjöf frá Nexus
Jólakvöldvaka 8. -10. bekkjar.

Jólakvöldvaka 8. -10. bekkjar.

Í gær var jólakvöldvaka 8.-10. bekkjar. Að þessu sinni var foreldrum boðið í ratleik. Nemendum og foreldrum var skipt í lið sem fóru á tíu stöðvar og leystu ólíkar þrautir s.s. jólahárgreiðslu, servíettubrot, jólamynd, leikrit, sögugerð, jólalag, þau útbjuggu sitt eigið jólatré ásamt því að hitta le…
Lesa fréttina Jólakvöldvaka 8. -10. bekkjar.
Jólakvöldvaka 5. -7. bekkjar

Jólakvöldvaka 5. -7. bekkjar

Fimmtudaginn 6. desember sl. var jólakvöldvaka miðstigs. Nemendur voru ásamt kennurum sínum búnir að undirbúa atriði til sýninga. Áhorfendur fylltu hátíðarsal skólans og jólaandinn sveif yfir. Nemendur fluttu ljóð, kórinn söng og einleikar stigu  á stokk. Einnig var frumsamið leikrit sýnt og að loku…
Lesa fréttina Jólakvöldvaka 5. -7. bekkjar
Jólamatur, dans og sparifatadagur

Jólamatur, dans og sparifatadagur

Í dag var jólastemming í skólanum. Nemendur dönsuðu í kringum jólatré við undirleik jólasveinahljómsveitarinnar. Allir tóku þátt og dönsuðu og sungu með innlifun. Með hljómsveitinni sungu þrjár vaskar stúlkur úr eldri kórnum. Gestur Áskelsson stjórnaði hljómsveitinni og söngnum en hann og hans fólk …
Lesa fréttina Jólamatur, dans og sparifatadagur
Foreldrafélag Grunnskólans gefur góðar gjafir

Foreldrafélag Grunnskólans gefur góðar gjafir

Foreldrafélag Grunnskólans hefur nú gefið skólanum fimm sett af Osmo kennslutækjum að virði 75.000 kr.  Osmo er margverðlaunað leikja- og kennslutæki fyrir Ipad.  Í grunnpakkanum er standur fyrir Ipadinn og lítill spegill sem settur er yfir myndavélina, hann nemur það sem gert er fyrir framan skjáin…
Lesa fréttina Foreldrafélag Grunnskólans gefur góðar gjafir
Jólakvöldvaka 1. - 4. bekkjar.

Jólakvöldvaka 1. - 4. bekkjar.

Í gær var jólakvöldvaka 1. – 4. bekkjar. Kvöldvakan tókst afar vel en á dagskrá kvöldsins var upplestur, kórsöngur, hljóðfæraleikur, jólaleikrit og söngur. Við lok skemmtunarinnar fluttu nemendur 3. bekkjar jólaguðspjallið að venju. Þetta var hátíðleg og skemmtileg stund.    
Lesa fréttina Jólakvöldvaka 1. - 4. bekkjar.
Jólagleði Foreldrafélags Grunnskólans í Þorlákshöfn.

Jólagleði Foreldrafélags Grunnskólans í Þorlákshöfn.

Jólaföndur verður haldið þriðjudaginn 4. desember frá kl.17:00 - 19:00 í stóra turninum í grunnskólanum. Í salnum verður jólatónlist ásamt því að 10. bekkur mun vera með sjoppu, heitt kakó og vöfflur með rjóma.   Bergþóra í Bjarkarblómum verður á staðnum með hýasintur og fleira skemmtilegt.   Ei…
Lesa fréttina Jólagleði Foreldrafélags Grunnskólans í Þorlákshöfn.