Þorpið, þemadagar í Grunnskólanum í Þorlákshöfn
Dagana 21. -23. maí er skólanum breytt í fríríkið Þorpið og ganga nemendur í öll störf þorpsbúa.
Í þorpinu eru starfrækt kaffihús, bakarí, sultugerð og tívolí, málmsmiðja, rammalistafyrirtæki, saumastofa, tölvuleikjastöð, trésmiðja, listasmiðja, nytjamarkaður, frístund, banki, dagblað og kökuskreyt…
21.05.2019