Fréttir

Búið að aflýsa fyrirhuguðu verkfalli

Fyrirhuguðum verkfallsaðgerðum FOSS-BSRB hefur verið aflýst. Skólahald verður því með eðlilegum hætti í dag.
Lesa fréttina Búið að aflýsa fyrirhuguðu verkfalli
Stóri forvarnardagurinn

Stóri forvarnardagurinn

Stóri forvarnardagurinn var haldinn í síðustu viku  í fyrsta skiptið í skólanum. Dagurinn var samvinnuverkefni félagsmiðstöðvar, skóla og foreldrafélags. Dagskrá var fyrir alla nemendur í 8. – 10. bekk frá kl. 16:30-22:00. Foreldrum var boðið að taka þátt í deginum að hluta. Öllum foreldrum í skóla…
Lesa fréttina Stóri forvarnardagurinn
Skíðaferð nemenda í 8. - 10. bekk

Skíðaferð nemenda í 8. - 10. bekk

Síðastliðinn mánudag fóru nemendur í 8. - 10. bekk í skíðaferð í Bláfjöll. Ferðin var samvinnuverkefni skólans og félagsmiðstöðvar. Flestir nemendur í unglingadeild fóru með í ferðina og gistu í skála ÍR á Bláfjallasvæðinu. Nemendur og starfsfólk skemmtu sér frábærlega í yndislegu veðri og góðu skíð…
Lesa fréttina Skíðaferð nemenda í 8. - 10. bekk

Rauð veðurviðvörun á Suðurlandi - skólahald fellur niður

Í ljósi þess að Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi með rauðum veðurviðvörunum á Suðurlandi hefur verið ákveðið að allt skólahald í Þorlákshöfn falli niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar,  Þetta á við bæði um grunnskóla og leikskóla. 
Lesa fréttina Rauð veðurviðvörun á Suðurlandi - skólahald fellur niður

Minnum á verklagsreglur skólans í óveðri - mikilvægt að foreldrar meti hvort þeir sendi börnin í skólann

Óveður/ófærð:  Skóla verður ekki aflýst vegna veðurs eða ófærðar, nema að Almannavarnir segi til um slíkt. Foreldrar/ forráðamenn verða sjálfir að meta hvort þeir senda börn sín í skólann eða ekki. Ef barn er heima vegna veðurs ber að tilkynna það sem fyrst . Bresti á óveður á skólatíma eru foreldra…
Lesa fréttina Minnum á verklagsreglur skólans í óveðri - mikilvægt að foreldrar meti hvort þeir sendi börnin í skólann
Stóri forvarnardagurinn fimmtudaginn 20. febrúar

Stóri forvarnardagurinn fimmtudaginn 20. febrúar

Skólinn, í samvinnu við félagsmiðstöðina og foreldrafélag skólans býður öllum nemendum í 8. -10. bekk, ásamt foreldrum upp á metnaðarfulla dagskrá á fimmtudaginn 20. febrúar. Vakin er sérstök athygli á erindi Dr. Erlu Björnsdóttur um svefn en erindið er opið fyrir alla foreldra í skólanum.   Dagsk…
Lesa fréttina Stóri forvarnardagurinn fimmtudaginn 20. febrúar
Umræðufundur með bæjarstjóra og bæjarfulltrúa

Nemendur í 4. og 5. bekk fengu góða heimsókn

Í dag komu Elliði Vignisson, bæjarstjóri og Grétar Ingi Ellertsson, formaður bæjarráðs í heimsókn til nemenda í 4. og 5. bekk. Tilefni heimsóknarinnar var bréf sem nokkrir nemendur komu með á bæjarskrifstofuna þar sem þeir lögðu fram tillögur að nýrri vatnsrennibraut. Elliði og Grétar áttu góðan umr…
Lesa fréttina Nemendur í 4. og 5. bekk fengu góða heimsókn

Handbók

Notendahandbók Mentor hefur verið birt hér á síðunni undir liðnum Gagnlegt efni. Handbókin útskýrir helstu atriði Mentor kerfisins fyrir aðstandendum.
Lesa fréttina Handbók
Morgunfundir Foreldrafélagsins

Morgunfundir Foreldrafélagsins

Stjórn foreldrafélagsins í samstarfi við stjórnendur og kennara skólans ásamt tenglum bekkjanna, stendur fyrir morgunfundum til að kynna foreldrasáttmála Heimilis og skóla. Foreldrasáttmálinn hefur verið lagður fyrir í fjölmörgum skólum um allt land og í þeim samfélögum þar sem góð samstaða hefu…
Lesa fréttina Morgunfundir Foreldrafélagsins
Jólakveðja 2019

Jólakveðja 2019

Allir nemendur í 3. bekk teiknuðu mynd í samkeppni um jólakort skólans. Myndin sem varð fyrir valinu var teiknuð af Helga Þorsteini Helgasyni og sýnir þennan skemmtilega jólasvein með jólapakka og snjókarla. Vonandi njóta allir jólanna  og mæta hressir í skólann föstudaginn 3. janúar 2020.
Lesa fréttina Jólakveðja 2019