Fréttir

Af gefnu tilefni ítrekum við mikilvægi endurskinsmerkja.

Af gefnu tilefni ítrekum við mikilvægi endurskinsmerkja.

Í myrkri sjást gangandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bifreiða og er notkun endurskinsmerkja þess vegna nauðsynleg. Mikið hefur borið á því að börn og aðrir sem ganga til vinnu og skóla sjáist illa í mesta myrkrinu og komi jafnvel allt of seint í ljós fyrir bílstjóra. Við vil…
Lesa fréttina Af gefnu tilefni ítrekum við mikilvægi endurskinsmerkja.
Þorgrímur Þráinsson heimsótti nemendur í 10. bekk og var með jákvæðan boðskap að vanda.

Þorgrímur Þráinsson heimsótti nemendur í 10. bekk og var með jákvæðan boðskap að vanda.

Þorgrímur Þráinsson hitti nemendur 10. bekkjar, á föstudaginn 23. nóvember, og flutti fyrirlesturinn VERUM ÁSTFANGIN AF LÍFINU. Nemendur tóku vel á móti Þorgrími enda fyrirlestur á jákvæðum nótum.  En þess má geta að Þorgrímur hefur nú um nokkurra ára skeið heimsótt flesta 10. bekkinga á landinu með…
Lesa fréttina Þorgrímur Þráinsson heimsótti nemendur í 10. bekk og var með jákvæðan boðskap að vanda.
Dagur íslenskrar tungu - föstudaginn 16. nóvember 2018

Dagur íslenskrar tungu - föstudaginn 16. nóvember 2018

     Í tilefni dags íslenskrar tungu var bryddað upp á ýmsu í skólanum. Stóra upplestrarkeppnin var sett með upplestri nemenda í 7. bekk fyrir vinabekk. Nemendur á unglingastigi unnu sameiginlegt ljóðaverkefni. Nemendahópar völdu eða sömdu ljóð og æfðu til flutnings fyrir fólk úti í bæ. Þau fóru í h…
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu - föstudaginn 16. nóvember 2018
Kynningarfundur vegna læsisstefnu Sveitarfélagsins Ölfuss

Kynningarfundur vegna læsisstefnu Sveitarfélagsins Ölfuss

Kynningarfundur vegna læsistefnu Sveitarfélagsins Ölfuss.   Verður haldinn í Grunnskólanum í Þorlákshöfn, miðvikudaginn 14. nóvember kl. 17:30 - 18:10. Við hvetjum alla til að mæta og kynna sér málið. 
Lesa fréttina Kynningarfundur vegna læsisstefnu Sveitarfélagsins Ölfuss
Vinakveðja til íbúa Þorlákshafnar frá nemendum í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Vinakveðja til íbúa Þorlákshafnar frá nemendum í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Í dag komu nemendur í Grunnskólanum í Þorlákshöfn saman og bjuggu til vinakveðjur til allra íbúa í Þorlákshöfn. Tvær bekkjardeildir komu saman, svokallaðir vinabekkir og föndruðu falleg kort sem síðan voru borin út á heimilin í bænum. Kortin berast í dag eða á morgun, föstudag. Þetta var skemmtileg…
Lesa fréttina Vinakveðja til íbúa Þorlákshafnar frá nemendum í Grunnskólanum í Þorlákshöfn
Kiwanisklúbburinn Ölver og Grunnskólinn í Þorlákshöfn gera samstarfssamning. Ágóði af jólaskókassa r…

Kiwanisklúbburinn Ölver og Grunnskólinn í Þorlákshöfn gera samstarfssamning. Ágóði af jólaskókassa rennur til nemendaferða

Á haustdögum komu nokkrir Kiwanismenn til fundar við skólastjórnendur í Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Tilgangurinn var að finna vettvang til að styðja á jákvæðan hátt við unglinga í skólanum. Afrakstur fundarins var samningur sem ritað var undir fimmtudaginn 31. október. Samstarfssamningurinn felur …
Lesa fréttina Kiwanisklúbburinn Ölver og Grunnskólinn í Þorlákshöfn gera samstarfssamning. Ágóði af jólaskókassa rennur til nemendaferða
Söngstund á sal grunnskólans.

Söngstund á sal grunnskólans.

Í dag komu nemendur og kennarar saman á sal í söngstund. Gestur og Sissa voru búin að undirbúa nokkur sönglög sem kennarar voru búnir að æfa með nemendum. Allir nemendur skólans sungu saman fimm skemmtileg lög í dag. Þetta var virkilega skemmtileg stund og notaleg. Fyrirhugað er að hafa söngstund s…
Lesa fréttina Söngstund á sal grunnskólans.
Plastlaus september í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Plastlaus september í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Í september var svokallaður plastlaus september, sem er árvekniátak ætlað til að hvetja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í umhverfinu og benda á leiðir til að draga úr notkun á einnota plasti. Umhverfisnefnd grunnskólans ákvað að taka þátt í þessu nauðsynlega verkefni með því að hv…
Lesa fréttina Plastlaus september í Grunnskólanum í Þorlákshöfn
Jói Davíðs fræddi starfsfólk Grunnskólans í Þorlákshöfn um Þorlákshöfn

Jói Davíðs fræddi starfsfólk Grunnskólans í Þorlákshöfn um Þorlákshöfn

  Starfsfólk Grunnskólans í Þorlákshöfn fór í fræðslugöngu í gær (þriðjudag 18. september), ásamt Elliða Vignissyni, bæjarstjóra, undir stjórn Jóhanns Davíðssonar, eða Jóa Davíðs.  Jói leiddi fólkið um þorpið og miðlaði sinni alkunnu þekkingu til þeirra. Veðrið lofaði góðu og var frábært þangað ti…
Lesa fréttina Jói Davíðs fræddi starfsfólk Grunnskólans í Þorlákshöfn um Þorlákshöfn
Haustferð miðstigs.

Haustferð miðstigs.

  Miðstigið lagði upp í árlega haustferð að morgni mánudagsins 10. september. Fyrsti áfangastaður var Þrastarlundur þar sem snædd var morgunhressing. Næst lá leiðin að Ljósafossstöð en þar skoðaði hópurinn orkusýningu þar sem hægt var að leysa orku úr læðingi með því að nota eigin þyngd, styrk og a…
Lesa fréttina Haustferð miðstigs.