Fréttir

Haustferð yngsta stigs

Haustferð yngsta stigs

  Miðvikudaginn 12. september fóru nemendur á yngsta stigi Grunnskólans í Þorlákshöfn í haustferð. Spenna ríkti meðal nemenda sem sumir hverjir fóru í sína fyrstu rútuferð. Þetta árið skoðuðum við skemmtilega gagnvirka sýningu á LAVA-setrinu á Hvolsvelli og borðuðum nesti í brakandi haustsól og blí…
Lesa fréttina Haustferð yngsta stigs
Grunnskólinn í Þorlákshhöfn settur við hátíðlega athöfn.

Grunnskólinn í Þorlákshhöfn settur við hátíðlega athöfn.

Grunnskólinn í Þorlákshöfn var settur á miðvikudaginn, 22. ágúst, við hátíðlega stund í sal grunnskólans, að viðstöddum fjölmörgum nemendum og forráðamönnum þeirra. Það var Ólína Þorleifsdóttir, skólastjóri, sem setti skólann fyrir árið 2018-2019. Það er gaman að segja frá því að Ólína var sjálf nem…
Lesa fréttina Grunnskólinn í Þorlákshhöfn settur við hátíðlega athöfn.
Skólasetning skólaárið 2018-2019

Skólasetning skólaárið 2018-2019

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn fer fram miðvikudaginn 22. ágúst næstkomandi, í sal grunnskólans.   Nemendur í 1.–5. bekk árg. 2008 – 2012, mæti kl. 9:30.   Nemendur í 6.–10. bekk árg. 2003 – 2007, mæti kl. 10:30.   Foreldrar/forráðamenn eru eindregið hvattir til að mæta með börnum sín…
Lesa fréttina Skólasetning skólaárið 2018-2019
Nýr aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Þorlákshöfn

Nýr aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Þorlákshöfn

Í vor var staða aðstoðarskólastjóra auglýst, þrjár umsóknir bárust. Eftir umsóknarferlið var Jónína Magnúsdóttir metin hæfust umsækjenda og ráðin í stöðuna.
Lesa fréttina Nýr aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Þorlákshöfn
Ólína Þorleifsdóttir ráðin skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn.

Ólína Þorleifsdóttir ráðin skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn.

Gengið var frá ráðningu Ólínu Þorleifsdóttur í stöðu skólastjóra Grunnskólans í Þorlákshöfn í dag á fyrsta bæjarstjórnarfundi nýrrar bæjarstjórnar.
Lesa fréttina Ólína Þorleifsdóttir ráðin skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn.
Skólaliði óskast til starfa

Skólaliði óskast til starfa

Skólaliði óskast til starfa   Grunnskólinn í Þorlákshöfn óskar eftir að ráða skólaliða í 80% starf. Um er að ræða tímabundið starf næsta skólaár frá 13. ágúst 2018.   Lipurð og góð færni í mannlegum samskiptum er nauðsynleg. Reynsla af vinnu með börnum æskileg.   Karlar jafnt sem konur eru hva…
Lesa fréttina Skólaliði óskast til starfa

Glæsileg danssýning

Það eru ákveðin forréttindi að í Grunnskólanum í Þorlákshöfn sé markviss danskennsla sem fer fram í 1.-7. bekk og í vali í 8.-10. bekk. Afrakstur þeirrar kennslu er til að mynda glæsileg danssýning sem Anna Berglind danskennari skipuleggur árlega af mikilli fagmennsku og dugnaði.  Danssýningin er hu…
Lesa fréttina Glæsileg danssýning
6. bekk boðið á leiksýningu

6. bekk boðið á leiksýningu

Í morgun var 6. bekk boðið á leiksýninguna Oddur og Siggi í Grunnskólanum í Hveragerði. Leiksýningin er í boði Þjóðleikhússins og er liður i herferðinni Þjóðleikhúsið á leikferð um landið. Það er skemmst frá því að segja að nemendur og starfsmenn komu alsælir tilbaka og skemmtu sér konunglega á sýni…
Lesa fréttina 6. bekk boðið á leiksýningu
1. bekkur fékk reiðhjólahjálma frá Kiwanismönnum

1. bekkur fékk reiðhjólahjálma frá Kiwanismönnum

Í morgun komu Kiwanismennirnir, Aðalsteinn Jóhannsson og Gísli Eiríksson, færandi hendi í skólann og afhentu nemendum í 1. bekk reiðhjólahjálma að gjöf. Nemendurnir voru að sjálfsögðu afar ánægðir og þökkuðu fallega fyrir nýju hjálmana sína.
Lesa fréttina 1. bekkur fékk reiðhjólahjálma frá Kiwanismönnum
Laust starf íþróttakennara frá og með 1. ágúst 2018

Laust starf íþróttakennara frá og með 1. ágúst 2018

Grunnskólinn í Þorlákshöfn auglýsir eftirfarandi stöðu frá og með 1. ágúst 2018: Íþróttakennara í fullt starf Í skólanum eru um 230 nemendur í 1. – 10. bekk og við hann starfar hæft og vel menntað starfsfólk. Stöðugleiki hefur verið í starfsmannahaldi sem endurspeglast í einkunnarorðum skólans…
Lesa fréttina Laust starf íþróttakennara frá og með 1. ágúst 2018