Fréttir

Stuð í söngstund

Stuð í söngstund

Á föstudaginn fór fram fyrsta söngstund skólaársins. Söngstundin er hefð sem er orðin fastur liður í starfi skólans. Þá koma vinabekkir saman og syngja á sal. Að þessu sinni sungu nemendur lögin Vinátta, virðing, velgengni (skólasöngurinn), Þúsund hjörtu, Fyrr var oft í koti kátt, Ég heyri svo vel o…
Lesa fréttina Stuð í söngstund
Aðalfundur Foreldrafélags grunnskólans

Aðalfundur Foreldrafélags grunnskólans

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans í Þorlákshöfn verður haldinn þriðjudaginn 19. september kl. 20:00 í sal skólans.
Lesa fréttina Aðalfundur Foreldrafélags grunnskólans
Göngum í skólann

Göngum í skólann

Í dag hefst verkefnið Göngum í skólann. Tilgangur verkefnisins er að hvetja nemendur að nota virkan ferðamáta og auka færni þeirra í að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. Ýmis verkefni verða unnin þann mánuð sem verkefnið stendur yfir en því líkur á alþjóðlega Göngum í skólann daginn sem er miðvi…
Lesa fréttina Göngum í skólann
Þórsmerkurferð

Þórsmerkurferð

Fimmtudaginn 31. ágúst lögðu nemendur í 8. og 9. bekk af stað í dagsferð í Þórsmörk. Ferðin var í boði Kiwanisklúbbs Þorlákshafnar, sem greiðir allan kostnað við ferðina með ágóða af jólaskókassaverkefni klúbbsins.
Lesa fréttina Þórsmerkurferð
Hjartastuðtæki í skólanum

Hjartastuðtæki í skólanum

Kvenfélag Þorlákshafnar afhenti skólanum hjartastuðtæki að gjöf í tilefni af 60 ára starfsafmæli skólans.
Lesa fréttina Hjartastuðtæki í skólanum
Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn skólaárið 2023 - 2024 fer fram þriðjudaginn 22. ágúst. Nemendur í 1.bekk mæta í boðuð viðtöl hjá umsjónarkennurum. Nemendur í 2. - 5. bekk mæta kl. 11 í sal skólans. Nemendur í 6. - 10. bekk mæta kl. 13 í sal skólans. Foreldrar eru hjartanlega velkomnir með b…
Lesa fréttina Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn
Skólaslit og útskrift 2023

Skólaslit og útskrift 2023

Skólaslit fóru fram við hátíðlega athöfn í Ráðhúsinu gær 9. júní. Skólastjóri minntist skólaársins sem viðburðaríks afmælisárs en skólinn átti 60 ára starfsafmæli. 
Lesa fréttina Skólaslit og útskrift 2023
Nemendur hanna hús með lýsingu

Nemendur hanna hús með lýsingu

Nemendur í 7.bekk unnu á vorönn skemmtilegt verkefni sem gekk út á að hanna hús úr pappakassa og leggja lýsingu í það. Mikil vinna var lögð í verkefnið en auk þess að hanna rými og föndra húsgögn þurftu nemendur að vanda til verka þegar rafmagn var leitt í perurnar. Tilgangur verkefnisins var meðal …
Lesa fréttina Nemendur hanna hús með lýsingu
Vorhátíð

Vorhátíð

Síðasti skóladagur skólaársins er í dag og var hann með líflegra móti. Allir nemendur skólans tóku þátt í leikjadagskrá frá kl. 10-12 sem íþróttaráð skipulagði.
Lesa fréttina Vorhátíð
Sköpunarsmiðja - hönnun smáhýsis

Sköpunarsmiðja - hönnun smáhýsis

Í vetur hafa nokkrir nemendur í 8. - 10. bekk tekið þátt í valgrein sem gengur út á nýsköpun. Kennarar í valgreininni eru Guðlaug Einarsdóttir og Anna Margrét Smáradóttir. Þessa dagana er sýning hér í skólanum á skemmtilegu verkefni sem nemendur unnu. Verkefnið var að hanna smáhýsi en markmið verkef…
Lesa fréttina Sköpunarsmiðja - hönnun smáhýsis