Fréttir

Viðurkenning fyrir textasmíð - Fernuflug

Viðurkenning fyrir textasmíð - Fernuflug

Á haustmánuðum var textasamkeppnin Fernuflug á vegum Mjólkursamsölunnar þar sem nemendur í 8.-10. bekk voru hvattir til að velta fyrir sér spurningunni "Hvað er að vera ég ?" . Það voru rúmlega 1200 textar sem bárust í keppnina og dómnefnd valdi 48 farmúrskarandi texta til að birta á fernunum. Olive…
Lesa fréttina Viðurkenning fyrir textasmíð - Fernuflug
Öskudagsball

Öskudagsball

Foreldrafélag Grunnskólans í Þorlákshöfn og Leikskólans Bergheima halda Öskudagsball 14. febrúar nk. kl: 17-19 í Ráðhúsinu. Frítt er inn á ballið en börn 2013 og yngri verða að koma í fylgd með fullorðnum. 
Lesa fréttina Öskudagsball
Rýmingaræfing

Rýmingaræfing

Í dag fór fram rýmingaræfing í grunnskólanum en hún var haldin í tilefni 112 dagsins sem er á sunnudaginn. Æfingar sem þessar eru haldnar reglulega til að skerpa á verkferlum og þjálfa nemendur og starfsfólk í réttum viðbrögðum. Æfingin gekk vel sem sýnir að reglulegar æfingar eru nauðsynlegar og s…
Lesa fréttina Rýmingaræfing
Leikhópurinn Lotta í heimsókn

Leikhópurinn Lotta í heimsókn

Í gær kom Leikhópurinn Lotta í heimsókn til okkar og flutti leikritið Pínulitla Mjallhvít fyrir nemendur í 1. - 3. bekk. Leikhópinn Lottu þarf vart að kynna en hópurinn hefur glatt unga sem aldna undanfarin ár með skemmtilegum sýningum. Hópurinn heimsótti okkur í tengslum við verkefnið List fyrir al…
Lesa fréttina Leikhópurinn Lotta í heimsókn
Umhverfisnefnd skólans

Umhverfisnefnd skólans

Umhverfisnefnd Grunnskólans í Þorlákshöfn vinnur að ákveðnum verkefnum á ári hverju til þess að viðhalda Grænfána merkingu grunnskólans og vekja starfsfólk, nemendur og aðstandendur þeirra til umhugsunar um ýmis málefni er snúa að umhverfismennt. Í ár ætlum við að vinna með vatn. Það verður kynnt ná…
Lesa fréttina Umhverfisnefnd skólans
Kaffisala og óskilamunir

Kaffisala og óskilamunir

Á morgun fimmtudag er foreldradagur í skólanum. Þann dag er ekki skóli hjá nemendum en þau mæta með foreldrum sínum í viðtal til umsjónarkennara.Nemendur í 10.bekk eru í fjáröflun fyrir skólaferðalagi sem þau fara í, í vor og eru með kaffihlaðborð í sal skólans. Verð:Fullorðnir 1500 kr.Nemendur í 1…
Lesa fréttina Kaffisala og óskilamunir
Þorramatur á Bóndadegi

Þorramatur á Bóndadegi

Þorramatur var á boðstólnum í matsalnum í dag. Margir kunnu að meta herlegheitin en aðrir nutu grjónagrautsins sem er alltaf vinsæll.  
Lesa fréttina Þorramatur á Bóndadegi
Skólaþing nemenda

Skólaþing nemenda

Síðasta miðvikudag var skólaþing nemenda haldið.  Þar unnu nemendur saman þvert á aldur og veltu fyrir sér ýmsum spurningum um skólastarfið auk þess sem Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var til umræðu. Markmið skólaþings er að veita nemendum tækifæri til að taka þátt í lýðræðislegum samræðum sem sk…
Lesa fréttina Skólaþing nemenda
Nemendur hafa áhrif á matseðil

Nemendur hafa áhrif á matseðil

Grunnskólinn í Þorlákshöfn er heilsueflandi grunnskóli. Hluti af því er að nemendur fá að hafa áhrif á gerð matseðils mötuneytis en á haustönn var það verkefni sett af stað. Nemendur fengu fræðslu um þær reglur sem mötuneyti vinna eftir og í kjölfarið kom hver bekkur sér saman um þrjá rétti sem þau …
Lesa fréttina Nemendur hafa áhrif á matseðil
Gleðilega hátíð

Gleðilega hátíð

Grunnskólinn í Þorlákshöfn óskar öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári. Þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða.
Lesa fréttina Gleðilega hátíð