Fréttir

Nemendur hanna hús með lýsingu

Nemendur hanna hús með lýsingu

Nemendur í 7.bekk unnu á vorönn skemmtilegt verkefni sem gekk út á að hanna hús úr pappakassa og leggja lýsingu í það. Mikil vinna var lögð í verkefnið en auk þess að hanna rými og föndra húsgögn þurftu nemendur að vanda til verka þegar rafmagn var leitt í perurnar. Tilgangur verkefnisins var meðal …
Lesa fréttina Nemendur hanna hús með lýsingu
Vorhátíð

Vorhátíð

Síðasti skóladagur skólaársins er í dag og var hann með líflegra móti. Allir nemendur skólans tóku þátt í leikjadagskrá frá kl. 10-12 sem íþróttaráð skipulagði.
Lesa fréttina Vorhátíð
Sköpunarsmiðja - hönnun smáhýsis

Sköpunarsmiðja - hönnun smáhýsis

Í vetur hafa nokkrir nemendur í 8. - 10. bekk tekið þátt í valgrein sem gengur út á nýsköpun. Kennarar í valgreininni eru Guðlaug Einarsdóttir og Anna Margrét Smáradóttir. Þessa dagana er sýning hér í skólanum á skemmtilegu verkefni sem nemendur unnu. Verkefnið var að hanna smáhýsi en markmið verkef…
Lesa fréttina Sköpunarsmiðja - hönnun smáhýsis
UNICEF - Hreyfingin

UNICEF - Hreyfingin

Síðastliðinn föstudag hlupu nemendur í grunnskólanum áheitahlaup í tengslum við verkefnið UNICEF - Hreyfing. Verkefnið gengur út á að fræða nemendur um ólíkar aðstæður jafnaldra sinna í öðrum löndum og hvernig þau geta aðstoðað börn sem búa við lakari lífskjör. Eftir að hafa fengið fræðslu létu nem…
Lesa fréttina UNICEF - Hreyfingin
Danssýning

Danssýning

Árleg danssýning skólans fór fram í gær, fimmtudaginn 25. maí. Danskennarinn Anna Berglind Júlídóttir hefur þjálfað nemendur í 1. - 7. bekk fyrir viðburðinn sem að venju var vel heppnaður. Í ár var þemað dansar við lög úr kvikmyndinni Grease. Nemendur sýndu glæsileg tilþrif á dansgólfinu og áhorfend…
Lesa fréttina Danssýning
Skólahreysti

Skólahreysti

Síðastliðinn fimmtudag tók skólinn okkar þátt í Skólahreysti. Frískur hópur keppenda og stór hópur stuðningsmanna mætti í Laugardalshöll þar sem okkar undanriðill fór fram. Góð stemming myndaðist á staðnum enda mikill fjöldi sem fylgdi sínum liðum og spenna í loftinu. Viðburðurinn var sýndur í beinn…
Lesa fréttina Skólahreysti
5. bekkur safnar fyrir ABC barnahjálp

5. bekkur safnar fyrir ABC barnahjálp

Í mars tóku tóku nemendur í 5.bekk þátt í verkefninu Börn hjálpa börnum.  Um er að ræða söfnunarátak ABC barnahjálpar í samstarfi við grunnskóla landsins. Nemendur gengur í hús hér í bænum  og söfnuðu peningum fyrir þetta góða verkefni. Þessi öflugi hópur safnaði rúmlega 150.000 þúsund krónum, vel …
Lesa fréttina 5. bekkur safnar fyrir ABC barnahjálp
Fræðsla fyrir foreldra um stafrænt uppeldi

Fræðsla fyrir foreldra um stafrænt uppeldi

Síðastliðinn fimmtudag stóðu grunnskólinn, foreldrafélag grunnskólans og tómstundarfulltrúi fyrir fræðslu um stafrænt uppeldi. Sigurður Sigurðsson, sérfræðingur í miðlanotkun barna og ungmenna hjá SAFT, hélt erindið en þar fór hann meðal annars yfir jákvæða miðlanotkun, áhrif netsins á börn, foreld…
Lesa fréttina Fræðsla fyrir foreldra um stafrænt uppeldi
Furðufiskar, skemmtileg heimsókn

Furðufiskar, skemmtileg heimsókn

Magnús Elfar Thorlacius sjómaður og pabbi Kamillu Dísar í 2. bekk hafði samband við okkur vegna fiska sem hann hafði safnað í síðustu veiðiferð. Um var að ræða sjaldgæfar fiskategundir svo sem háf, lúsífer, kolkrabba og sædjöful.  Magús kom með fiskana til okkar og yngstu nemendurnir fengu að skoða…
Lesa fréttina Furðufiskar, skemmtileg heimsókn
Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

Í gær fór fram hin árlega Stóra upplestrarkeppni 7. bekkjar. Að þessu sinni lásu 17 nemendur upp texta úr bókinni Víti í Vestmannaeyjum eftir Gunnar Helgason og ljóð eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Allir stóðu keppendur sig með prýði og fengu mikið klapp frá áhorfendum eftir upplesturinn. Fimm n…
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin