Nemendur hanna hús með lýsingu
Nemendur í 7.bekk unnu á vorönn skemmtilegt verkefni sem gekk út á að hanna hús úr pappakassa og leggja lýsingu í það. Mikil vinna var lögð í verkefnið en auk þess að hanna rými og föndra húsgögn þurftu nemendur að vanda til verka þegar rafmagn var leitt í perurnar. Tilgangur verkefnisins var meðal …
06.06.2023