Fréttir

Gróðursetning

Gróðursetning

6. bekkur fékk úthlutað 80 birkiplöntum frá Yrkjusjóði. Yrkjusjóður er sjóður sem var stofnaður árið 1992 og er stofnfé sjóðsins afrakstur sölu bókarinnar Yrkja, sem gefin var út í tilefni af sextugsafmæli Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands.
Lesa fréttina Gróðursetning
Ferð í Landmannalaugar

Ferð í Landmannalaugar

Þriðjudaginn 6. september lögðu nemendur í 8. og 9. bekk af stað í dagsferð í Landmannalaugar. Ferðin er í boði Kiwanismanna en þeir greiða allan kostnað við ferðina með ágóða af jólakassaverkefni klúbbsins.
Lesa fréttina Ferð í Landmannalaugar
Ágóði af Þorpinu til hjálparstarfs Rauða krossins í Úkraínu

Ágóði af Þorpinu til hjálparstarfs Rauða krossins í Úkraínu

Í vor voru þemadagarnir Þorpið haldnir í skólanum. Nemendur unnu að framleiðslu margskonar varnings sem seldur var á síðasta degi Þorpsins. Þorpið hefur verið haldið síðan árið 2013 og hefur verkefnið staðið undir sér fjárhagslega. Þetta vorið var hagnaður af verkefninu eða 150.000kr. og var ákveðið…
Lesa fréttina Ágóði af Þorpinu til hjálparstarfs Rauða krossins í Úkraínu
Fréttabréf skólans ágúst 2022

Fréttabréf skólans ágúst 2022

Lesa fréttina Fréttabréf skólans ágúst 2022
Skólaslit 3. júní 2022

Skólaslit 3. júní 2022

Skólaslitin fóru fram við hátíðlega athöfn í Ráðhúsinu. Skólastjóri minntist skólaársins sem viðburðaríks árs enda minni takmarkanir á skólastarfi miðað við árið á undan.
Lesa fréttina Skólaslit 3. júní 2022

Skráning í Frístund skólaárið 2022-2023

Hér að neðan má finna tengil til að skrá börn í Frístund skólaárið 2022-2023. Skráið hér   Frístund opnar vikuna áður en skóli hefst þ.e. 15. -19. ágúst 2022. Skrá þarf sérstaklega fyrir þá viku og börnin koma með nesti. Skráning hér
Lesa fréttina Skráning í Frístund skólaárið 2022-2023
Fréttir úr Þorpinu

Fréttir úr Þorpinu

Ánægja leyndi sér ekki þegar aðstandendur Þorpsins opnuðu fríríkið miðvikudaginn 25. maí kl. 11.
Lesa fréttina Fréttir úr Þorpinu
Fríríkið Þorpið

Fríríkið Þorpið

Grunnskólinn í Þorlákshöfn breytist í fríríkið Þorpið dagana 23.-25. maí. Þorpið er samfélag þar sem börn og ungmenni sjá um alla verðmætaframleiðslu, stjórna hagkerfinu og láta hjól atvinnulífsins snúast áfram. Þorpið á sinn eigin gjaldmiðil sem heitir Þollari. Miðvikudaginn 25. maí kl. 11 opnar Þ…
Lesa fréttina Fríríkið Þorpið
Geðlestin kom í heimsókn

Geðlestin kom í heimsókn

Geðlestin er geðfræðsla fyrir nemendur í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla sem byggir á þeirri staðreynd að við búum öll við geð, rétt eins og við erum með hjarta.
Lesa fréttina Geðlestin kom í heimsókn
Lokahátíð Stóru upplestrarhátíðarinnar í 7. bekk

Lokahátíð Stóru upplestrarhátíðarinnar í 7. bekk

Lokahátíð Stóru upplestrarhátíðarinnar í 7. bekk var haldin í Versölum í gær miðvikudaginn 11. maí. Nemendur úr 7. bekk í Grunnskólanum í Hveragerði komu til okkar í heimsókn. Aðalmarkmið keppninnar er að vekja áhuga og athygli í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Að fá alla nemendur til að …
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarhátíðarinnar í 7. bekk