Fréttir

Aðventan

Aðventan

Enn og aftur er aðventan runnin upp. Framundan er sá tími sem flest börn bíða eftir með eftirvæntingu. Allir hafa mikið að gera við undirbúning jólanna. Í skólanum er margt spennandi framundan
Lesa fréttina Aðventan
Jólaljósin tendruð á jólatrénu við skólann

Jólaljósin tendruð á jólatrénu við skólann

Föstudaginn 25. nóvember komu starfsfólk og nemendur saman við jólatréð sem búið er að setja upp við skólann. Að venju var dansað í kringum tréð og jólalög sungin. Eftir sönginn voru ljósin tendruð. Þetta er ávalt hátíðleg og skemmtileg stund sem markar upphaf aðventunnar í skólanum.
Lesa fréttina Jólaljósin tendruð á jólatrénu við skólann
Skólaþing nemenda og vinna að skólastefnu sveitarfélagsins

Skólaþing nemenda og vinna að skólastefnu sveitarfélagsins

Í dag var skólaþing nemenda haldið. Þingið er haldið í tengslum við Dag mannréttinda barna sem er 20. nóvember. Nemendur unnu saman í hópum þvert á aldur og veltu fyrir sér ýmsum spurningum um skólastarfið. Markmið skólaþings er að veita nemendum tækifæri til að taka þátt í lýðræðislegri samræðu um …
Lesa fréttina Skólaþing nemenda og vinna að skólastefnu sveitarfélagsins
Verum ástfangin af lífinu

Verum ástfangin af lífinu

Í síðustu viku mætti Þorgrímur Þráinsson til okkar með fyrirlesturinn „Verum ástfangin af lífinu“ sem að venju var fyrir nemendur í 10. bekk. Í þessum hvatningarfyrirlestri brýnir Þorgrímur fyrir nemendum að bera ábyrgð á sjálfum sér, sýna samkennd og þrautseigju, koma fallega fram og sinna litlu hl…
Lesa fréttina Verum ástfangin af lífinu
Vinna gegn einelti.

Vinna gegn einelti.

Þriðjudagurinn 8. nóvember var baráttudagur gegn einelti.
Lesa fréttina Vinna gegn einelti.
Heimsókn nemenda 1. bekkjar skólaárið 1962-1963

Heimsókn nemenda 1. bekkjar skólaárið 1962-1963

Á föstudaginn komu nokkrir fyrrum nemendur skólans í heimsókn. Það var hópur nemenda sem var hér í 1. bekk haustið 1962 eða fyrir 60 árum. Skólastjóri tók á móti þessum góða hópi, sýndi þeim húsakynni skólans sem hafa heldur betur tekið breytinum á þessum 60 árum. Hópurinn færði skólanum fallegan sk…
Lesa fréttina Heimsókn nemenda 1. bekkjar skólaárið 1962-1963
Þollóween, hryllingssögukeppni og kökukeppni

Þollóween, hryllingssögukeppni og kökukeppni

Þóllóween vikan er alltaf skemmtileg í skólanum. Allir bekkir skreyta stofurnar sínar, vinna verkefni í anda Þollóween, mæta í búningum og margt fleira húllumhæ.. Meðal þess sem var á dagskrá var skelfilega kökukeppnin sem Þóra Kjartansdóttir heimilisfræðikennari stóð fyrir og skelfilega hryllingssö…
Lesa fréttina Þollóween, hryllingssögukeppni og kökukeppni
Skáld í skólum

Skáld í skólum

Í síðustu viku fengum við heimsóknir frá nokkrum rithöfundum í tengslum við verkefnið Skáld í skólum. Verkefnið hefur verið fastur liður í skólastarfi síðan 2006.
Lesa fréttina Skáld í skólum
Kiwanisklúbburinn Ölver gefur skólanum pannavöll

Kiwanisklúbburinn Ölver gefur skólanum pannavöll

Kiwanismenn í Þorlákshöfn hafa í gegnum árin stutt vel við starf grunnskólans. Í vor höfðu þeir samband við skólastjórnendur með gjöf til skólans í huga.  Til tals kom að bæta við aðstöðu á skólalóðinni með því að setja upp annan pönnuvöll. Einn völlur hefur verið við skólann í nokkur ár og er vinsæ…
Lesa fréttina Kiwanisklúbburinn Ölver gefur skólanum pannavöll
Sinfóníuhljómsveit Suðurlands í heimsókn

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands í heimsókn

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands hélt tónleika 21. september sl. fyrir nemendur í 3. og 4. bekk og fóru þeir fram í Þorlákskirkju. Hljómsveitin er 13 manna klassísk hljómsveit einskonar minni útgáfa af sinfóníuhljómsveit ásamt sögumanni og stjórnanda. Aðalefni tónleikanna var verkið Stúlkan í turninum…
Lesa fréttina Sinfóníuhljómsveit Suðurlands í heimsókn