Fréttir

Sumarfjör námskeið fyrir börn í 1. - 4. bekk - skráning

Sumarfjör námskeið fyrir börn í 1. - 4. bekk - skráning

Námskeiðshaldari: Sveitarfélagið Ölfus   Verkefnastjóri: Róbert Páll Chiglinsky   Aldur: Börn í 1-4 bekk.   Lögð er áhersla á leik, list og náttúru. Börnin fá tækifæri til að njóta náttúrunnar í kringum okkur á ýmsan hátt, skapa list og efla ýmsa hæfni bæði í skipulögðum leik og frjálsum. Bö…
Lesa fréttina Sumarfjör námskeið fyrir börn í 1. - 4. bekk - skráning
Kiwanismenn gefa öllum börnum í 1. bekk reiðhjólahjálma

Kiwanismenn gefa öllum börnum í 1. bekk reiðhjólahjálma

í síðustu viku fengu nemendur í 1. bekk góða gesti en það voru Kiwanismennirnir Ólafur og Guðjón sem komu í heimsókn fyrir hönd Kiwanisklúbbsins Ölvers. Þeir færðu öllum nemendum reiðhjólahjálma sem koma sér vel nú í vor þegar nemendur fara í auknum mæli að nota hjól, hlaupahjól og slík farartæki.  …
Lesa fréttina Kiwanismenn gefa öllum börnum í 1. bekk reiðhjólahjálma
Félagsvist

Félagsvist

Í gær spiluðu nemendur á miðstigi hefðbundna félagsvist. Allir bekkir hafa æft sig í þessu skemmtilega spili undanfarið og tókst viðburðurinn vel. 
Lesa fréttina Félagsvist
Upplestrarhátíð í 4. bekk og 7. bekk

Upplestrarhátíð í 4. bekk og 7. bekk

Þriðjudaginn 5. apríl var sannkölluð upplestrarhátíð í skólanum. Nemendur í 4. bekk hafa verið að æfa upplestur með kennara sínum Hrönn Guðfinnsdóttur. Þeir buðu foreldrum síðan á lokahátíð þar sem lesnar voru upp þulur, ljóð og sögur auk þess sem flutt voru tvö tónlistaratriði.  Þennan sama dag va…
Lesa fréttina Upplestrarhátíð í 4. bekk og 7. bekk
Heimsókn í FSU

Heimsókn í FSU

Nemendur í 10. bekk fóru til Selfoss í vikunni og heimsóttu FSU. Þar fengu nemendur góða kynningu á námsframboði skólans, félagslífi og fleiru ásamt því að fá að skoða skólann.
Lesa fréttina Heimsókn í FSU
Gönguferð

Gönguferð

Nemendur í valfaginu Lífstíll fóru í gönguferð mánudaginn 28. mars í nágrenni Hveragerðis.
Lesa fréttina Gönguferð
List fyrir alla - Manndýr

List fyrir alla - Manndýr

Nemendur 1. og 2. bekkjar fengu í vikunni heimsókn listamanna á vegum List fyrir alla. Sýningin Manndýr kom nemendum skemmtilega á óvart.
Lesa fréttina List fyrir alla - Manndýr
100 daga hátíð í 1. bekk

100 daga hátíð í 1. bekk

Þessa dagana eru nemendur í 1. bekk búnir að vera í 100 daga í skólanum. Í dag var því haldin hundraðdaga hátíð. Nemendur komu með sparinesti og leikföng að heiman, fóru í skrúðgöngu um skólann, fengu ís og föndruðu kórónur. Á leið sinni hittu þau hóp 10.bekkinga sem uppgötvuðu við þetta tilefni að …
Lesa fréttina 100 daga hátíð í 1. bekk

Skólastarf fellur niður á morgun mánudaginn 7. febrúar

Mjög slæm veðurspá er fyrir morgundaginn og rauð viðvörun í gildi fyrir landið sunnanvert í fyrramálið og frameftir degi. Stefnt er á að opna Frístund kl. 13 ef veður leyfir.
Lesa fréttina Skólastarf fellur niður á morgun mánudaginn 7. febrúar
Flottir dansarar

Flottir dansarar

Í þessu myndbandi sýnir Alyssa Rós nemandi okkar ásamt fleiri nemendum í dansdeild World Class á Selfossi, afrakstur vetrarins á jólasýningu.
Lesa fréttina Flottir dansarar