Fundargerðir

Til bakaPrenta
Fjölskyldu- og fræðslunefnd - 28

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
08.01.2025 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Sigríður Vilhjálmsdóttir formaður,
Guðlaug Einarsdóttir aðalmaður,
Hrafnhildur Lilja Harðardóttir aðalmaður,
Hlynur Logi Erlingsson aðalmaður,
Jóhanna M Hjartardóttir sviðsstjóri,
Davíð Arnar Ágústsson aðalmaður,
Fundargerð ritaði: Jóhanna M. Hjartardóttir, sviðsstjóri


Dagskrá: 
Mál til kynningar
1. 2310024 - Deildarstjóri velferðarþjónustu - kynning
Eyrún Hafþórsdóttir deildarstjóri velferðarþjónustu kynnti áskoranir og breytingar í velferðarþjónustu Ölfuss.
Nefndin þakkar deildarstjóra fyrir góða yfirferð á verkefnum velferðarþjónustu.
2. 2501004 - Sviðsstjóri fjölskyldu og fræðslusviðs - starfsárið 2024 og árið 2025
Sviðsstjóri fjölskyldu og fræðslusviðs fór yfir starfsárið 2024 og kynnti verkefni ársins 2025.
Nefndin þakkar sviðstjóra fyrir kynningu á fjölbreyttum verkefnum sviðsins.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?