Íþróttamaður ársins hefur verið kjörinn í Sveitarfélaginu Ölfusi frá árinu 1999. Íþrótta- og tómstundanefnd hefur séð um að veita viðurkenningar til íþróttamanna úr Ölfusi sem hafa skarað fram úr í sinni íþróttagrein og valið íþróttamann Ölfuss.
Eftirtaldir hafa verið kjörnir íþróttamenn Ölfuss frá árinu 1999:
2023 Glódís Rún Sigurðardóttir hestaíþróttakona
2022 Dagný Lísa Davíðsdóttir körfuknattleikskona
2021 Styrmir Snær Þrastarson körfuknattleiksmaður
2020 Auður Helga Halldórsdóttir fimleikakona
2019 Halldór Garðar Hermannsson körfuknattleiksmaður
2018 Védís Huld Sigurðardóttir hestaíþróttakona
2017 Halldór Garðar Hermannsson körfuknattleiksmaður
2016 Guðmundur Karl Guðmundsson knattspyrnumaður
2015 Gyða Dögg Hreiðarsdóttir akstursíþróttakona
2014 Eva Lind Elíasdóttir knattspyrnukona
2013 Styrmir Dan Steinunnarsson frjálsíþróttamaður
2012 Grétar Ingi Erlendsson körfuknattleiksmaður
2011 Eva Lind Elíasdóttir knattspyrnukona
2010 Jón Guðni Fjóluson knattspyrnumaður
2009 Hjörtur M. Ingvarsson sundmaður
2008 Baldur Þór Ragnarsson körfuknattleiksmaður
2007 Kristbjörg H. Ingvarsdóttir frjálsíþróttakona
2006 Hjörtur S. Ragnarsson körfuknattleiksmaður
2005 Grétar Ingi Erlendsson körfuknattleiksmaður
2004 Haraldur Pétursson akstursíþróttamaður
2003 Karen Ýr Sæmundsdóttir badmintonkona
2002 Bjarni M. Valdimarsson knattspyrnumaður
2001 Gísli G. Jónsson akstursíþróttamaður
2000 Gísli G. Jónsson akstursíþróttamaður
1999 Gísli G. Jónsson akstursíþróttamaður