Velferðarþjónusta

Velferðarþjónusta

Deildarstjóri velferðarþjónustu og ráðgjafar sjá um þá málaflokka sem snúa að félagslegri þjónustu við íbúa í Ölfusi. Markmið ráð­gjaf­ar er tví­þætt, ann­ars veg­ar að veita upp­lýs­ing­ar og leið­bein­ing­ar um fé­lags­leg rétt­inda­mál og hins veg­ar að veita stuðn­ing vegna fé­lags­legs eða per­sónu­legs vanda. 

Haft er að leið­ar­ljósi að styðja ein­stak­linga og fjöl­skyld­ur til sjálfs­hjálp­ar þann­ig að hver og einn geti not­ið sín sem best í sam­fé­lag­inu.

All­ir sem eiga lög­heim­ili í Ölfusi geta leitað ráð­gjaf­ar sér að kostn­að­ar­lausu.
Viðtalstímar eru eftir samkomulagi í síma 4803800 eða hjá velferd@olfus.is 

Starfsmenn velferðarþjónustu:

Eyrún Hafþórsdóttir,
eyrun@olfus.is
Deildarstjóri velferðarþjónustu,

Hildur Þóra Friðriksdóttir
hildur@olfus.is
Ráðgjafi

Karen Elva Jónsdóttir
karen@olfus.is
Félagsráðgjafi

Vigdís Lea Kjartansdóttir
vigdis@olfus.is
Félagsráðgjafi

Sviðsstjóri fjölskyldu og fræðslusviðs er Jóhanna M. Hjartardóttir

Helstu verkefni velferðarþjónustu eru:

  • barnavernd
  • dagforeldrar
  • einstaklingar með fötlun
  • félagsleg ráðgjöf
  • félagsþjónusta
  • fjárhagsaðstoð
  • heimili og húsnæði
  • húsaleigubætur
  • málefni aldraðra
  • málefni fatlaðra
  • útivistarreglur
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?