Velferðarþjónusta
Deildarstjóri velferðarþjónustu og ráðgjafar sjá um þá málaflokka sem snúa að félagslegri þjónustu við íbúa í Ölfusi. Markmið ráðgjafar er tvíþætt, annars vegar að veita upplýsingar og leiðbeiningar um félagsleg réttindamál og hins vegar að veita stuðning vegna félagslegs eða persónulegs vanda.
Haft er að leiðarljósi að styðja einstaklinga og fjölskyldur til sjálfshjálpar þannig að hver og einn geti notið sín sem best í samfélaginu.
Allir sem eiga lögheimili í Ölfusi geta leitað ráðgjafar sér að kostnaðarlausu.
Viðtalstímar eru eftir samkomulagi í síma 4803800 eða hjá velferd@olfus.is
Starfsmenn velferðarþjónustu:
Eyrún Hafþórsdóttir,
eyrun@olfus.is
Deildarstjóri velferðarþjónustu,
Hildur Þóra Friðriksdóttir
hildur@olfus.is
Ráðgjafi
Karen Elva Jónsdóttir
karen@olfus.is
Félagsráðgjafi
Vigdís Lea Kjartansdóttir
vigdis@olfus.is
Félagsráðgjafi
Sviðsstjóri fjölskyldu og fræðslusviðs er Jóhanna M. Hjartardóttir
Helstu verkefni velferðarþjónustu eru:
- barnavernd
- dagforeldrar
- einstaklingar með fötlun
- félagsleg ráðgjöf
- félagsþjónusta
- fjárhagsaðstoð
- heimili og húsnæði
- húsaleigubætur
- málefni aldraðra
- málefni fatlaðra
- útivistarreglur