Fjölskyldu- og fræðslusvið

Áherslur fjölskyldu og fræðslusviðs er að leitast við að veita öfluga, samþætta og þverfaglega þjónustu til að tryggja farsæld allra barna og hamingju íbúa í Ölfusi. Þjónustan snýr að uppeldi, menntun, tómstundum og forvörnum. Þjónusta í velferðarmálum er veitt samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, barnavernd og lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.

Sjá nánar um menntun og skóla í Ölfusi og nágrenni hér til hliðar ⇒

Sviðsstjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs er Jóhanna M. Hjartardóttir jmh@olfus.is
Deildarstjóri velferðarþjónustu er Eyrún Hafþórsdóttir eyrun@olfus.is

Fjölskyldu og fræðslusvið Ölfuss býður upp á örugga og ókeypis rafræna sendingu gagna
í gegnum vefgátt hjá Signet Transfer.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?