Grikk eða gott

Börn ganga um bæinn í búningum og þiggja gotterí. Fólk er vinsamlegast beðið um að merkja hús sín vel svo börnin viti hvar þau eru velkomin. Þollóweennornirnar verða einmitt með voða sniðug skilti til sölu á opnunarhátíðinni 28. október til að setja fyrir framan húsin ykkar svo allir krakkar viti hvar gotterí er að finna.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?