Guðrún Árný - jólatónleikar

Tónlistarkonan Guðrún Árný er ein af okkar allra bestu söngkonum sem með einstakri rödd sinni og einlægri framkomu lætur engin hjörtu ósnortin. Hún ætlar að syngja sín uppáhalds jólalög á Hendur í höfn sunnudagskvöldið 15. desember kl. 21. 

Á Hendur í höfn er í boði aðventuseðill með einstaklega girnilegum jólakræsingum.
Borðapantanir á hendurihofn@hendurihofn.is 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?