| |
1. 2504051 - Ársreikningur Sveitarfélagsins Ölfuss 2024 | |
Lagður var fram ársreikningur sveitarfélagsins fyrir árið 2024 til fyrri umræðu.
Elliði Vignisson bæjarstjóri fór yfir helstu niðurstöður úr ársreikningi sveitarfélagsins.
Rekstrarhagnaður samstæðunnar á árinu nam tæpum 1.577 milljónum kr. samanborið við 591 milljón kr. hagnað á árinu 2023.
Rekstrarhagnaður A hluta er 1.267 milljónir en var tæpar 339 milljónir á árinu 2023.
Skuldastaða sveitarfélagsins er góð og lækka langtímaskuldir samstæðunnar um 64 milljónir milli ára. Skuldaviðmið samkvæmt reglugerð er 15,92 % og skuldahlutfallið er 64,33 %.
Samþykkt samhljóða að vísa umræðu um ársreikning 2024 til síðari umræðu í bæjarstjórn 8.maí nk.
| | |
|
2. 1604036 - Fjallskil Fundargerðir fjallskilanefndar. | |
Fundargerðin lögð fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
| |
3. 2503011F - Bæjarráð Ölfuss - 441 | |
1. 2502033 - Beiðni um frestun á greiðslu gatnagerðargjalda. Til staðfestingar. 2. 2503015 - Framlög til stjórnmálasamtaka. Til staðfestingar. 3. 2304043 - Fundartími bæjarráðs. Til staðfestingar. 4. 2503054 - Samkomulag um markmið afkomu og efnahag sveitarfélaga árin 2026-2030. Til kynningar.
Fundargerðin lögð fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
4. 2504002F - Framkvæmda- og hafnarnefnd - 65 | |
1. 2109002 - Stækkun hafnarinnar Áfangi 1. Suðurvarargarður og Suðurvararbryggja. Til kynningar. 2. 2307020 - Suðurvararbryggja endurbygging stálþils. Til kynningar. 3. 2406028 - Suðurvarabryggja-Yfirborðsfrágangur. Til kynningar. 4. 2504011 - Nýr viðlegukantur við landenda gömlu Suðurvararbryggju. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 5. 2504013 - Uppfylling við smábátahöfnina. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 6. 2504007 - Beiðni um viðauka-kaup á liðlétting. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 7. 2502025 - Gatnagerð - yfirborðsfrágangur vesturbyggð 1-2 áfangi. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 8. 2502024 - Gatnagerð - yfirborðsfrágangur Nes- og Laxabraut. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 9. 2504004 - Tímagjald verktaka 2025. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 10. 2504010 - Þjónustumiðstöð - ýmis mál. Til kynningar. 11. 2504003 - Malbiksyfirlagnir 2025. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 12. 2504012 - Yfirborðsfrágangur lóð leikskóla. Til kynningar. 13. 2501021 - Framkvæmdaráætlun 2024-25. Til kynningar.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
5. 2503009F - Fjölskyldu- og fræðslunefnd - 31 | |
1. 2311017 - Skýrsla skólastjóra. Til kynningar. 2. 2311012 - Skýrsla leikskólastjóra. Til kynningar. 3. 2503036 - Leikskólinn Bergheimar - skóladagatal. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 4. 2503032 - Leikskólinn Hraunheimar - rekstraráætlun. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 5. 2503037 - Leikskólinn Hraunheimar - skóladagatal. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 6. 2504009 - Skólapúlsinn foreldrakönnun. Til kynningar. 7. 2503017 - Frumkvæðisathugun á stoð- og stuðningsþjónustureglum sveitarfélaga. Til kynningar. 8. 2504026 - Áfrýjun vegna afgreiðslu velferðarþjónstu. Trúnaðarmál.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
6. 2504003F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 48 | |
1. 2503042 - Ársskýrsla Æskulýðsnefndar hestamannafélagsins Ljúfur 2024. Til kynningar. 2. 2503041 - Ársskýrsla Æskulýðsnefndar hestamannafélagsins Háfeta 2024. Til kynningar. 3. 2503040 - Bætt aðstaða fyrir miðasölu á Þorláksvelli. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 4. 2503039 - Endurskoðuð reglugerð fyrir afreks- og styrktarsjóð Ölfuss. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 5. 2503038 - Umsóknir í afreks- og styrktarsjóð Ölfuss 2025. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 6. 2504054 - Starfsárið 2024-2025 hjá Unglingadeildinni Strump. Til kynningar.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
| |
7. 2503008F - Öldungaráð - 9 | |
1. 2402062 - Fræðslufundur um öldungaráð. 2. 2308016 - Stefna í málefnum aldraðra - vinnuskjal. 3. 2501003 - Reglur um garðaþjónustu fyrir elli- og örorkulífeyrisþega í Sveitarfélaginu Ölfusi.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
| | |
|
8. 1602012 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir stjórnar SASS. | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|
9. 1603005 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|
10. 1603010 - Málefni fatlaðs fólks Fundargerðir stjórnar Bergrisans. | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|
11. 1805041 - Menningarmál Fundargerðir stjórnar Byggðasafns Árnesinga | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|