Fundargerðir

Til bakaPrenta
Stjórn vatnsveitu - 11

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
24.03.2023 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Grétar Ingi Erlendsson formaður,
Björn Kjartansson aðalmaður,
Arnar Árnason aðalmaður,
Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar B Árnason, Sviðsstjóri/byggingarfulltrúi
Arnar Bjarki Árnason vék af fundi undir lið 2


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2303019 - Óleyfisframkvæmd, Hjarðarból lóð 2. tengd við vatnsstofn
Fyrir nefndina er lagt erindi vegna ólöglegar tengingar landeiganda við stofnlögn vatnsveitu. Um er að ræða 2 hús sem tengd hafa verið við lögn.
Afgreiðsla: Vatnsveitustjóra er falið að vinna málið með lögmanni sveitarfélagsins.
2. 2303018 - Vatnsveita Hjallasóknar
Stjórn vatnsveitu Hjallasóknar leggur fram tillögu að mögulegri yfirtöku sveitarfélagsins á vantsveitunni samkv. minniblaði.
Afgreiðsla: Stjórn vatnsveitu felur starfsmanni sínum að setja upp sambærilegt samkomulag og gert hefur verið við yfirtöku á öðrum einkaveitum og leggja það fyrir sjórn vatnsveitunar.
3. 2207002 - Nýtt vatnsból Hafnarsandi
Fyrir nefndina liggur minnsiblað frá Mannvit þar sem farið er yfir hækkun á áætluðum kostnaði vegna fyrirhugaðara borana. Áætluð hækkun eru rúmlega 30 milljónir.
Afgreiðsla: Nefndin samþykkir að gera aðra verðkönnun á borun á einni holu við fyrirhugaða staðsetningu á nýju vatnsbóli.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?