Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 65

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
25.07.2024 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Skipulags og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2407004 - Umsókn um lóð - Bárugata 29
Sigurbjörn Grétar Ragnarsson sækir um lóðina Bárugata 29 og Bárugata 51 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
2. 2407055 - Umsókn um lóð - Bárugata 47
Guðmundur Hlír Sveinsson f/h Berg verktakar ehf sækir um lóðina Bárugata 47, sótt er um lóðina Bárugata 45 til vara
Afgreiðsla: Samþykkt
3. 2407056 - Umsókn um lóð - Bárugata 45
Guðmundur Hlír Sveinsson f/h Berg verktakar ehf sækir um lóðina Bárugata 45, sótt er um lóðina Bárugata 43 til vara
Afgreiðsla: Samþykkt
4. 2407045 - Umsókn um lóð - Bárugata 51
Guðmundur Hlír Sveinsson og Þórhildur Birgisdóttir
sækja um lóðina Bárugata 51

Afgreiðsla: Samþykkt
5. 2407046 - Umsókn um lóð - Bárugata 49
Berglind Benediktsdóttir og Davíð Fjeldsted sækja um lóðina Bárugata 49, sótt er um lóðina Bárugata 47 til vara
Afgreiðsla: Samþykkt
6. 2407002 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Klettagljúfur 3 - Flokkur 2
Arnar Ingi Ingólfsson f/h lóðarhafa Jón Ingibergur Guðmundsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýli á einni hæð samkv. teikningu frá Arn-Verk ehf. dags. 26.06.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
7. 2407003 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Laxabraut 17 - Flokkur 2
María Björk Gunnarsdóttir f/h lóðarhafa First Water hf. sækir um byggingarleyfi fyrir atvinnustarfsemi, vinnslustöð fyrir sjálfbært laxeldi á landi samkv. teikningu frá Eflu dags. 26.06.2024.
Afgreiðsla: Frestað, deiliskipulag hefur ekki tekið gildi
8. 2407041 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 5 - Flokkur 2
Kristinn Ragnarsson f/h lóðarhafa Akrasel ehf sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu samkv. teikningu frá KRark dags. 10.07.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
9. 2407054 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Mýrarsel 5 - Flokkur 2
Arnhildur Pálmadóttir f/h lóðarhafa Halldór Fannar Halldórsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu samkv. teikningu frá Lendager dags. 23.07.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
10. 2407057 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 19 - Flokkur 2
Sindri Már Guðbjörnsson f/h lóðarhafa Gest Sævar Sigþórsson
sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu samkv. teikningu frá Fortis dags. 04.04.2024.

Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
11. 2407042 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 11 - Flokkur 2
Kristinn Ragnarsson f/h lóðarhafa Tryggva Jóhannesson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu samkv. teikningu frá KRark dags. 12.07.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
12. 2407043 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 15 - Flokkur 2
Kristinn Ragnarsson f/h lóðarhafa Aron Elvar Egilsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu samkv. teikningu frá KRark dags. 12.07.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
13. 2407044 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Gyðugata 6-8 - Flokkur 2
Kristinn Ragnarsson f/h lóðarhafa Kalli smiður ehf sækir um byggingarleyfi fyrir parhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu samkv. teikningu frá KRark dags. 12.07.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
14. 2407053 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Laxabraut 35 - Flokkur 1
Þórhallur Garðarsson f/h lóðarhafa Thor landeldi ehf sækir um byggingarleyfi fyrir iðnaðar- og atvinnuhúsnæði samkv. teikningu frá Tækniþjónustu SÁ ehf dags. 13.05.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:40 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?