Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 63.

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
24.05.2024 og hófst hann kl. 08:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Skipulags og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2404131 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Vesturbakki 10 - Flokkur 1
Eiríkur Vignir Pálsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Bucs ehf fyrir iðnaðarhúsi samkv. teikningum frá Pró-ark dags. 22.apríl.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
2. 2404148 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hafnarberg 1 - Flokkur 2
Þorvaldur Lárus Björgvinsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Sveitarfélagið Ölfus fyrir breytingar innra skipulagi á fyrstu hæð, opna á milli hæða og endurinnrétta kaffistofu og alrými samkv. teikningum frá ARKÍS dags. 16.apríl.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
3. 2405000 - Umsókn um byggingarleyfi (Niðurrif) - Þorkelsgerði 2 lóð - Flokkur 1
Míla hf sækir um byggingarleyfi fyrir niðurrif. Húsið verður fjarlægt og fargað, lóð verður jöfnuð og tyrfð samkvæmt ákvæði lóðarleigusamning og í samráði við landeiganda. Rekstri tækjabúnaðar í húsinu hefur verið hætt og húsið verður aflagt. Rafmagnsheimtaug hefur verið aftengd.
Afgreiðsla: Niðurrif samþykkt.
4. 2405029 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Unubakki 32 - Flokkur 2
Kristján Andrésson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Bíliðjan ehf, verkstæði fyrir iðnaðarhúsi samkv. teikningum frá Kristján Andrésson dags. 23.apríl.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
5. 2405033 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Mýrarsel 12 - Flokkur 1
Sigurður Þ Jakobsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Sólmundur Sigurðsson fyrir frístundahús samkv. teikningum frá Bölti ehf. dags. 29.apríl.2024.
Afgreiðsla: Frestað. Ófullnægjandi gögn
6. 2405086 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Mánastaðir 2 - Flokkur 1
Bent Larsen Fróðason sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Símon Bjarnason fyrir bílgeymslu á einni hæð úr timbri samkv. teikningum frá LARSEN HÖNNUN OG RÁÐGJÖF dags. 12.apríl.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
7. 2405113 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Selvogsbraut 45 - Flokkur 2
Hugrún Þorsteinsdóttir sækir um byggingarleyfi f/h eiganda SÁ hús ehf. fyrir 6 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum samkv. teikningum frá M11 ARKITEKTAR dags. 05.febrúar 2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
8. 2405158 - Heinaberg 16 - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Erlendur Jónsson sækir um byggingarleyfi fyrir breytingar á lögnum í einbýlishúsi, frárennsli frá baði út í brunn, ný PVC lögn samkv. teikningum frá METER teiknistofa dags. 09.maí 2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
9. 2405159 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 1 - Flokkur 2
Reynir Kristjánsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Verksýn ehf. fyrir 6 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum samkv. teikningum frá Reynir Kristjánsson dags. 16.maí 2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
10. 2404090 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hafnarsandur 2 (L171864) - Flokkur 1
Andri Martin Sigurðsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Landsnet hf. fyrir viðbygging við núverandi tengivirki til stækkunar á rofasal samkv. teikningum frá Mannvit dags. 05.apríl 2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
11. 2405160 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 3 - Flokkur 2
Sindri Már Guðbjörnsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Arnar Daði Brynjarsson fyrir einbýlishús úr timbri á 1. hæð samkv. teikningum frá Reynir Kristjánsson dags. 16.maí 2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
12. 2405161 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Selvogsbraut 43 - Flokkur 2
Kristinn Ragnarsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Silfurafl ehf. fyrir 6 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum samkv. teikningum frá Kristinn Ragnarsson dags. 21.maí 2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
13. 2404085 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Sandhóll (L171798) - Flokkur 2
Svanur Þór Brandsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Þorvaldur H Kolbeinsson fyrir einbýlishús á einni hæð samkv. teikningum frá SG hús dags. 26.mars.2024
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
14. 2308027 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Gljúfurárholt land 7 - Flokkur 2
Haukur Ásgeirsson sækir um byggingarleyfi fyrir hönd eiganda fyrir viðbyggingu þ.e stækkun á núverandi íbúðarhúss. samkv. teikningum frá verkfræðistofu Hauks Ásgeirssonar dags. ágúst.2023
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?