Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 69

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
25.10.2024 og hófst hann kl. 11:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Skipulags og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2410057 - Umsókn um lóð - Elsugata 25-27
Hrafn Þráinsson sækir um lóðina Elsugata 25-27.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 11 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Heiðar Þór Hafþórsson lóðina úthlutaða.
2. 2410058 - Umsókn um lóð - Elsugata 25-27
Sindri Már Guðbjörnsson sækir um lóðina Elsugata 25-27.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 11 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Heiðar Þór Hafþórsson lóðina úthlutaða.
3. 2410059 - Umsókn um lóð - Elsugata 25-27
Arndís Ármann Steinþórsdóttir sækir um lóðina Elsugata 25-27.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 11 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Heiðar Þór Hafþórsson lóðina úthlutaða.
4. 2410060 - Umsókn um lóð - Elsugata 25-27
Unnur Karen Guðbjörnsdóttir sækir um lóðina Elsugata 25-27.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 11 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Heiðar Þór Hafþórsson lóðina úthlutaða.
5. 2410061 - Umsókn um lóð - Elsugata 25-27
Ágúst Ingi Skarphéðinsson sækir um lóðina Elsugata 25-27.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 11 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Heiðar Þór Hafþórsson lóðina úthlutaða.
6. 2410062 - Umsókn um lóð - Elsugata 25-27
Magnús Ingi Ingvarsson sækir um lóðina Elsugata 25-27.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 11 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Heiðar Þór Hafþórsson lóðina úthlutaða.
7. 2410063 - Umsókn um lóð - Elsugata 25-27
Bjarki Þór Pálsson sækir um lóðina Elsugata 25-27.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 11 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Heiðar Þór Hafþórsson lóðina úthlutaða.
8. 2410064 - Umsókn um lóð - Elsugata 25-27
Fannar Þórisson sækir um lóðina Elsugata 25-27.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 11 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Heiðar Þór Hafþórsson lóðina úthlutaða.
9. 2410065 - Umsókn um lóð - Elsugata 25-27
Heiðar Þór Hafþórsson sækir um lóðina Elsugata 25-27.
Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem 11 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Heiðar Þór Hafþórsson lóðina úthlutaða.
10. 2410066 - Umsókn um lóð - Elsugata 25-27
Sigurður Grétar Marinósson sækir um lóðina Elsugata 25-27.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 11 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Heiðar Þór Hafþórsson lóðina úthlutaða.
11. 2410067 - Umsókn um lóð - Elsugata 25-27
Bjarni Jónsson sækir um lóðina Elsugata 25-27.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 11 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Heiðar Þór Hafþórsson lóðina úthlutaða.
12. 2410068 - Umsókn um lóð - Elsugata 25-27
Bjarni Jónsson f/h Skattverk slf. sækir um lóðina Elsugata 25-27.
Afgreiðsla: Synjað. Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum.
13. 2409032 - Umsókn um lóð - Norðurbakki 11 (L236676)
Baldur Jónsson sækir um lóðina Norðurbakki 11.
Afgreiðsla: Samþykkt
14. 2410015 - Umsókn um lóð - Víkursandur 10
Kjartan Hrafn Kjartansson sækir um lóðina Víkursandur 10.
Afgreiðsla: Samþykkt
15. 2410016 - Umsókn um stöðuleyfi - Auðsholt land (L171671)
Sigurður Hafsteinsson f/h lóðarhafa Auðsholt ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir 58 m2 vinnubúðir sem hýsa á tvo starfsmenn á meðan að á viðhaldi á núverandi fasteignum á Auðsholt landi stendur yfir.
Afgreiðsla: Stöðuleyfi samþykkt til eins árs.
16. 2410017 - Umsókn um stöðuleyfi - Unubakki 18A-18B (L172229)
Héðinn Hilmarsson lóðarhafi sækir um stöðuleyfi fyrir 2 gámar.
Afgreiðsla: Stöðuleyfi samþykkt til eins árs.
17. 2409002 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 27 - Flokkur 2
Sótt er um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi samkv. teikningum frá Axel R. Överby dags. 22. ágúst 2024
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
18. 2409040 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Spóavegur 12 - Flokkur 2
Eiríkur Vignir Pálsson f/h lóðarhafa Spóamýri ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir 4 stk smáhýsi á sameiginlegri lóð. Byggingarleyfi þetta er fyrir mhl. 01 - smáhýsi skv. teikningu frá Pro-Ark Teiknistofa, dags. 9.9.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
19. 2410009 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hnjúkamói 7-9-11 - Flokkur 2
Björn Guðbrandsson f/h lóðarhafa FA02 ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir 5 hæða fjölbýlishús með kjallara undir hluta byggingar á Hnjúkamóa 9 skv. teikningu frá ARKÍS arkitektar, dags. 18.9.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
20. 2410010 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Gyðugata 13-15 - Flokkur 2
Bent Larsen Fróðason f/h lóðarhafa Birta Huld Hauksdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir parhús skv. teikningu frá LARSEN hönnun og ráðgjöf, dags. 25.9.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
21. 2410011 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Gyðugata 10-12 - Flokkur 2
Bent Larsen Fróðason f/h lóðarhafa Haukur Harðarson sækir um byggingarleyfi fyrir parhús skv. teikningu frá LARSEN hönnun og ráðgjöf, dags. 25.9.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
22. 2410012 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 14-16 - Flokkur 2
Bent Larsen Fróðason f/h lóðarhafa BF-verk ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir parhús skv. teikningu frá LARSEN hönnun og ráðgjöf, dags. 26.9.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
23. 2410013 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Þrastarvegur 1 - Flokkur 2
Baldur Ólafur Svavarsson f/h lóðarhafa HH eignir ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir mhl. 02 - einbýlishús skv. teikningu frá Úti og inni sf arkitektar, dags. 17.9.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
24. 2311001 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Kléberg 11 - Flokkur 2
Jens Karl Bernharðsson f/h lóðarhafa Guðmundur Örn Hansson sækir um byggingarleyfi fyrir 32 m2 garðskála skv. teikningu frá Jens Karl Bernharðsson, dags. 12.6.2024. Engar athugasemdir bárust við grenndarkynningu.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
25. 2410025 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Vellir gistihús - Flokkur 1
Eiríkur Vignir Pálsson f/h lóðarhafa Eldhestar ehf sækir um byggingarleyfi fyrir tvö 15 m2 smáhýsi sem notuð eru sem gistiaðstaða fyrir starfsmenn á einni hæð með salerni skv. teikningu frá Pro-Ark Teiknistofa, dags. 19.9.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Málið var áður tekið fyrir á 64. fundi byggingarnefndar, byggingaráform samþykkt og reikningur sendur og greiddur að fullu. Máli 2406032 hefur verið lokið.
26. 2410026 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Laxabraut 11 - Flokkur 2
Guðmundur Gunnarsson f/h lóðarhafa Kaldvík hf. sækir um byggingarleyfi fyrir tveggja hæða staðsteypt starfsmannahús skv. teikningu frá Urban Arkitektar, dags. 1.9.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
27. 2410027 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Laxabraut 11 - Flokkur 1
Guðmundur Gunnarsson f/h lóðarhafa Kaldvík hf. sækir um byggingarleyfi fyrir eina hæðar stál véla- og tækjageymslu skv. teikningu frá Urban Arkitektar, dags. 16.9.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
28. 2410028 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Rauðilækur lóð 1 - Flokkur 1
Svavar M Sigurjónsson f/h lóðarhafa Neslækur ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir alifuglahús skv. teikningu frá VERKHOF ehf., dags. 10.10.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
29. 2410053 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Klettamói 4 - Flokkur 2
Birkir Árnason f/h lóðarhafa Hamrakór ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir 8 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum skv. teikningu frá Nordic Office of Architecture, dags. 14.10.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
30. 2410054 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Klettamói 6 - Flokkur 2
Birkir Árnason f/h lóðarhafa Hamrakór ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir 10 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum skv. teikningu frá Nordic Office of Architecture, dags. 14.10.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
31. 2410055 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Norðurbakki 1 - Flokkur 1
Guðmundur Oddur Víðisson f/h lóðarhafa Faxar ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir breytingar innanhúss og utan samanber merkingar á áður samþykktum aðaluppdrætti og í byggingalýsingu skv. teikningu frá Dap, dags. 4.10.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
32. 2410056 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Staður - Flokkur 2
Samúel Smári Hreggviðsson f/h lóðarhafa Bjargir eignarhald ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við íbúðarhús og byggingu smáhýsis á lóðinni skv. teikningu frá Húsey, dags. 7.3.2024 og 14.9.2024.
Afgreiðsla: Synjað, samræmist ekki deiliskipulagi.
33. 2410069 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Vesturbakki 15 - Flokkur 1
Kjartan Ólafur Sigurðsson f/h lóðarhafa Almar Gunnarsson sækir um byggingarleyfi fyrir atvinnuhúsnæði á 1 hæð byggt úr steinsteypu skv. teikningu frá es teiknistofan.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:30 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?