Fundargerðir

Til bakaPrenta
Stjórn vatnsveitu - 20

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
12.09.2024 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Grétar Ingi Erlendsson formaður,
Björn Kjartansson aðalmaður,
Arnar Árnason aðalmaður,
Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar B Árnason, Sviðsstjóri/byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2309004 - Beiðni um tenging við vatnsveitu Ölfuss- Akurholt
Gísli R Runólfsson fyrir hönd Kot eignarhaldsfélags ehf, eiganda Akurholts Ölfusi óska eftir að farið verði í framkvæmdir við tengingu við kaldavatnsveitu Ölfus í Akurholt
Afgreiðsla: Nefndin felur starfsmanni að ræða við landeigendur um tengingarmöguleika.
2. 2409012 - Vatnsveita að Óseyrartanga
Arnar Kristinsson f/h Blásandur ehf eiganda Óseyrartanga 2 óskar eftir tengingu kaldavatnslagnar að lóð sinni. Fyrir liggur samþykkt landeiganda fyrir legu lagnar meðfram Eyrarbakkavegi
Afgreiðsla: Nefndin samþykkir að útvega tengingu vatns við lóðina Sandbakka 3. Ekki er samþykkt kostnaðarþátttaka í lögn að framkvæmdarsvæði við Óseyrartanga 2
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 9:30 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?