| |
1. 2409001 - Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss 2025-2028. | |
Grétar Ingi Erlendsson, Hrönn Guðmundsdóttir, Gunnsteinn Ómarsson og Ása Berglind Hjálmarsdóttir tóku til máls.
Lagt er til að vísa fjárhags- og framkvæmdaáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss 2025-2028 til síðari umræðu.
Samþykkt samhljóða. | | |
|
2. 2409033 - Gjaldskrár Sveitarfélagsins Ölfuss 2025 | |
Lagt er til að gjaldskrám vegna ársins 2025 verði vísað til síðari umræðu.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
3. 2410077 - Gjaldskrá sorpmála 2025 | |
Lagt er til að gjaldskrám vegna ársins 2025 verði vísað til síðari umræðu.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
4. 2411013 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Ölfusi | |
Lagt er til að vísa samþykkt um meðhöndlun úrgangs til síðari umræðu.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
5. 2105036 - Fundartími bæjarstjórnar | |
Hrönn Guðmundsdóttir tók til máls og lagði til að fundurinn yrði haldinn föstudaginn 13.desember. Breytingatillaga var lögð fram um að fundurinn yrði fimmtudaginn 12.desember kl.12:15 og var það samþykkt samhljóða.
| | |
|
6. 2410073 - Engidalskvísl - Stækkun byggingarreits DSKbr | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
7. 2410042 - Vetrarbraut 29-39 óv. DSKbr. | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
8. 2411024 - Laxabraut 12 DSK | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest | | |
|
9. 2311031 - ASK Mýrarsel íbúðarsvæði stækkað um fimm frístundalóðir | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
10. 2306049 - DSK Breyting á skipulagi hafnarsvæðis - landfylling | |
Óskað var eftir fundarhléi kl.17:10, fundi fram haldið kl. 17:20.
Gunnsteinn Ómarsson B-lista tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun: Við tökum heilshugar undir bókun Guðmundar Oddgeirssonar. Við í minnihluta erum virkilega hrædd um að verðmætt svæði verði fyrir miklu tjóni auk þess sem ímynd sveitarfélagsins muni skaðast. Bæjarfulltrúar B- og H-lista
Erla Sif Markúsdóttir D-lista tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun: Því sem vísað er til í bókun minnihlutans hefur öllu verið svarað og í stað þess að málalengja enn frekar um málið vísast til fyrri bókanna. Bæjarfulltrúar D-lista.
Niðurstaða nefndarinnar lögð fyrir fundinn og hún samþykkt með 4 atkvæðum bæjarfulltrúa D-lista, bæjarfulltrúar B- og H-lista greiddu atkvæði á móti.
| | |
|
11. 2411002 - ASKbr Hótel í Hafnarvík - fjölgun gesta og gistirýma | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
12. 2410072 - Árbær 4 Dýraspítali - ASKbr | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
13. 2411007 - Úttekt á umhverfisáhrifum mölunarverksmiðju í kjölfar varhugs fyrirtækisins First Water | |
Gunnsteinn Ómarsson B-lista tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun: Það er ekkert nýtt sem kemur fram í þessari rannsókn sem snýr að áhrifum á fiskeldi, fisk í kerjum á svæðinu eða aðrar áhyggjur sem fyrirtækið First Water lýsti í vor. Varhugur First Water, sem var ástæða þess að íbúakosningum var frestað í vor, hann stendur enn óbreyttur.
Fulltrúar minnihlutans eru á móti því að þetta verkefni verði að veruleika. Bæjarfulltrúar B-og H-lista.
Elliði Vignisson, Grétar Ingi Erlendsson, Gunnsteinn Ómarsson, Hrönn Guðmundsdóttir og Ása Berglind Hjálmarsdóttir tóku til máls.
Niðurstaða nefndarinnar lögð fyrir fundinn og hún samþykkt með 4 atkvæðum bæjarfulltrúa D-lista, bæjarfulltrúar B- og H-lista greiddu atkvæði á móti.
| | |
|
14. 2411037 - Ályktanir ársþings SASS 2024 | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
| |
15. 2410005F - Framkvæmda- og hafnarnefnd - 58 | |
1. 2109002 - Stækkun hafnarinnar Áfangi 1. Suðurvarargarður og Suðurvararbryggja. Til kynningar. 2. 2307020 - Suðurvararbryggja endurbygging stálþils. Til kynningar. 3. 2401019 - Framkvæmdaráætlun 2023-24. Til kynningar. 4. 2410024 - Færsla Herjólfsbryggju. Til kynningar.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
16. 2410014F - Bæjarráð Ölfuss - 431 | |
1. 2410037 - Rekstur á líkamsræktarstöðinni í Þorlákshöfn. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2411003 - Beiðni um styrk vegna framkvæmda. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 3. 2411004 - Tillaga um samstarf við byggingu reiðhallar á Vorsabæjarvöllum. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 4. 2409029 - Beiðni um forgang að leikskóladvöl. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 5. 2407001 - Úthlutunargjald. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 6. 2212013 - Skólaeldhús - Suðurvör 3. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 7. 2411008 - Fyrirkomulag þjónustu við heimilisþrif. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
17. 2411001F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 82 | |
1. 2410041 - M2 Óseyrarbraut - breyting á aðalskipulagi. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2410070 - Uppskipting landeignar - Hnjúkamói 5. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 3. 2410073 - Engidalshvísl - Stækkun byggingarreits DSKbr. Tekið fyrir sérstaklega. 4. 2402017 - Grímslækjarheiði - Hraunkvíar DSK. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 5. 2410042 - Vetrarbraut 29-39 óv. DSKbr. Tekið fyrir sérstaklega. 6. 2410075 - Breytt stærð landeignar Vetrarbraut 29-31-33 og Vetrarbraut 35-37-39. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 7. 2410076 - Undanþága til að geyma númerslausa rútu á Hafnarskeiði. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 8. 2410019 - Nafnasamkeppni Vesturbyggð. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 9. 2411007 - Úttekt á umhverfisáhrifum mölunarverksmiðju í kjölfar varhugs fyrirtækisins First Water. Tekið fyrir sérstaklega.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
18. 2411006F - Framkvæmda- og hafnarnefnd - 59 | |
1. 2109002 - Stækkun hafnarinnar Áfangi 1. Suðurvarargarður og Suðurvararbryggja. Til kynningar. 2. 2307020 - Suðurvararbryggja endurbygging stálþils. Til kynningar. 3. 2411006 - Gjaldskrá Þorlákshafnar 2025. Tekið fyrir sérstaklega. 4. 2411020 - Tilnefningu í samstarfshóp hafnsögumanna og skipstjóra lóðs- og dráttarbáta. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 5. 2411022 - Umsókn um lóð - Norðurbakki 3 og 5. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 6. 2410045 - Gatnagerð Vesturbyggð áfangi 3. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 7. 2411016 - Gatnagerð - Norðurbakki áfangi 2. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 8. 2409001 - Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss 2025-2028. Tekið fyrir sérstaklega. 9. 2401019 - Framkvæmdaráætlun 2023-24. Til kynningar.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
19. 2411005F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 83 | |
1. 2410072 - Árbær 4 Dýraspítali - ASKbr. Tekið fyrir sérstaklega. 2. 2411019 - Kynning á fundi - Aukin starfsemi Carbfix í Ölfusi. Til kynningar. 3. 2311031 - ASK Mýrarsel íbúðarsvæði stækkað um fimm frístundalóðir. Tekið fyrir sérstaklega. 4. 2306049 - DSK Breyting á skipulagi hafnarsvæðis - landfylling.Tekið fyrir sérstaklega. 5. 2402017 - Grímslækjarheiði - Hraunkvíar DSK. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 6. 2411024 - Laxabraut 12 DSK. Tekið fyrir sérstaklega. 7. 2411025 - Sögusteinn DSK. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 8. 2411002 - ASKbr Hótel í Hafnarvík - fjölgun gesta og gistirýma. Tekið fyrir sérstaklega. 9. 2411029 - Bárugata 1 ób. DSKbr. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 10. 2410019 - Nafnasamkeppni Vesturbyggð. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
20. 2411004F - Bæjarráð Ölfuss - 432 | |
1. 2409001 - Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss 2025-2028. Tekið fyrir sérstaklega. 2. 2403018 - Framtíðarfyrirkomulag sorpmála í Ölfus. Til kynningar. 3. 2410037 - Rekstur á líkamsræktarstöðinni í Þorlákshöfn. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 4. 2409029 - Beiðni um forgang að leikskóladvöl. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 5. 2411018 - Ályktanir frá Kennarafél.Suðurlands og Vestmannaeyja, Skólastj.fél.Suðurlands og 8.svæðadeild Fél.leikskólakennara. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 6. 2411028 - Menning umsókn í lista og menningarsjóð. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 7. 2409021 - Erindi frá Brynju leigufélagi ses um íbúðir í Ölfusi. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 8. 1704002 - Lagafrumvörp Beiðni Alþingis um umsögn. Til kynningar.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
21. 1604036 - Fjallskil Fundargerðir fjallskilanefndar. | |
Fundargerðin lögð fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
22. 2411002F - Öldungaráð - 7 | |
1. 2402062 - Fræðslufundur um öldungaráð.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
| | |
|
23. 2411003F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 70 | |
1. 2411010 - Umsókn um lóð - Víkursandur 8 2. 2411023 - Umsókn um lóð - Víkursandur 8 3. 2411009 - Umsókn um lóð - Víkursandur 9 4. 2411022 - Umsókn um lóð - Norðurbakki 3 og 5 5. 2407040 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Kirkjuferja - Flokkur 2 6. 2411011 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Laxabraut 19 - Flokkur 2 7. 2411027 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Staður - Flokkur 2 8. 2410056 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Staður - Flokkur 2 9. 2411032 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Óseyrarbraut 20 - Flokkur 2
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
| | |
|
24. 2410013F - Ungmennaráð - 5 | |
1. 2410051 - Erindisbréf fyrir Ungmennaráð Ölfuss
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
| | |
|
| |
25. 1603005 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
26. 1603010 - Málefni fatlaðs fólks Fundargerðir stjórnar Bergrisans. | |
Lagt fram til kynningar.
Bæjarstjórn samþykkir að vísa samþykktum Bergrisans til síðari umræðu. | | |
|
27. 2009027 - Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga. | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
28. 1605028 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir Héraðsnefndar Árnesinga. | |
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Bæjarstjórn samþykkir að vísa samþykktum Brunavarna Árnessýslu og Tónlistarskóla Árnesinga til síðari umræðu.
| | |
|
29. 2411005 - Fundargerðir stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
30. 1603005 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|
31. 2009052 - Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
32. 2302026 - Arnardrangur hses.fundargerðir stjórnar | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
33. 1601020 - Hreinlætismál Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
34. 1602012 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir stjórnar SASS. | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
35. 1805041 - Menningarmál Fundargerðir stjórnar Byggðasafns Árnesinga | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|