| |
1. 2501050 - Beiðni um lausn frá störfum í bæjarstjórn Ölfuss | |
Erla Sif Markúsdóttir tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir beiðni Ásu Berglindar Hjálmarsdóttur um lausn frá störfum til loka kjörtímabilsins 2022 - 2026 og þakkar henni fyrir samstarfið og vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins. | | |
|
2. 1806017 - Kosning í nefndir og ráð Sveitarfélagsins Ölfuss 2022-2026 | |
Bæjarstjórn samþykkir tillögurnar samhljóða.
| | |
|
3. 1806017 - Kosning í nefndir og ráð Sveitarfélagsins Ölfuss 2022-2026 | |
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna samhljóða.
| | |
|
4. 2412032 - Viljayfirlýsing - samstarf um uppbyggingu og rekstur athafnasvæðis Carbfix | |
Gunnsteinn Ómarsson og Elliði Vignisson tóku til máls.
Bæjarstjórn lýsir yfir stuðningi við framkomna viljayfirlýsingu og ítrekar mikilvægi þess að málið sé unnið í nánu samstarfi við sveitarfélagið, með sérstakri áherslu á samvinnu við íbúa og aðra hagaðila, til að tryggja að verkefnið verði í sátt við nærumhverfi.
Í því samhengi bendir bæjarstjórn á að tilvísanir um framgang verkefnisins séu til viðmiðunar og á engan hátt bindandi enda höfuð áhersla lögð á yfirvegað og upplýst ferli.
Með samþykki sínu leggur bæjarstjórn því áherslu á að áætlanir um samskipti og kynningu verkefnisins sé hrint í framkvæmd strax við undirritun viljayfirlýsingarinnar og að verkefnið uppfylli öll lagaleg og skipulagsleg skilyrði. Þá kallar bæjarstjórn eftir því að viljayfirlýsingin ásamt viðaukum verði gerð aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagins til kynningar fyrir íbúa sveitarfélagsins.
Bæjarstjórn felur bæjarstjóra að undirrita viljayfirlýsinguna.
Samþykkt samhljóða. | | |
|
5. 2501043 - Húsnæðisáætlun Ölfuss 2025 | |
Erla Sif Markúsdóttir og Elliði Vignisson tóku til máls.
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
6. 2501018 - Endurnýjun samninga við íþróttafélög 2025-2028 | |
Bæjarstjórn samþykkir samninga við íþróttafélög 2025 til 2028 með þeirri breytingu sem lögð var til af íþrótta- og tómstundanefnd og felur starfsmönnum sínum að vinna viðauka við fjárhagsáætlun vegna þessa.
Samþykkt samhljóða. | | |
|
7. 2501036 - Tillaga að nýrri gjaldskrá fyrir árið 2025 | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
8. 2309035 - ASK Meitlar og Hverahlíð II - Aðalskipulagsbreyting vegna rannsóknaboranna | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
9. 2405173 - Skíðaskálinn í Hveradölum - breytt DSK | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
10. 2410041 - M2 Óseyrarbraut - breyting á aðalskipulagi | |
Vilhjálmur Baldur Guðmundsson, Grétar Ingi Erlendsson, Gunnsteinn Ómarsson, Berglind Friðriksdóttir og Elliði Vignisson tóku til máls.
Gert var fundarhlé kl. 16:55, fundi fram haldið kl.17:10.
Gert var fundarhlé kl. 17:20, fundi fram haldið kl. 17:35.
Niðurstaða nefndarinnar lögð fyrir bæjarstjórn og hún staðfest með 5 atkvæðum, Berglind Friðriksdóttir H-lista og Gunnsteinn Ómarsson B-lista sátu hjá.
| | |
|
11. 2310036 - DSK íbúðar- og frístundalóðir ofan vegar Riftún L171796 | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
12. 2312041 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - landfylling | |
Berglind Friðriksdóttir tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun: Við teljum eðlilegt að beðið hefði verið með að taka framkvæmdaleyfisveitinguna fyrir hjá bæjarstjórn þar til endanlegt álit Skipulagsstofnunar um umhverfismatsskyldu liggur fyrir. Til áréttingar þá erum við algjörlega mótfallin fyrirhugaðri landfyllingu og teljum meiri samfélagsleg verðmæti liggja til framtíðar í einstakri náttúruperlu en þessari umdeildu landfyllingu.
Berglind Friðriksdóttir H-lista og Gunnsteinn R. Ómarsson B-lista.
Grétar Ingi Erlendsson, Gunnsteinn Ómarsson og Elliði Vignisson tóku til máls.
Niðurstaða nefndarinnar lögð fyrir bæjarstjórn og hún staðfest með 4 atkvæðum bæjarfulltrúa D-lista. Berglind Friðriksdóttir H-lista og Gunnsteinn Ómarsson B-lista greiddu atkvæði gegn niðurstöðunni og Vilhjálmur Baldur Guðmundsson B-lista sat hjá.
| | |
|
13. 2306049 - DSK Breyting á skipulagi hafnarsvæðis - landfylling | |
Gunnsteinn Ómarsson, Grétar Ingi Erlendsson og Elliði Vignisson tóku til máls.
Niðurstaða nefndarinnar lögð fyrir fundinn og staðfest með 4 atkvæðum bæjarfulltrúa D-lista, Berglind Friðriksdóttir H-lista og Gunnsteinn Ómarsson greiddu atkvæði á móti og Vilhjálmur Baldur Guðmundsson B-lista sat hjá.
Gunnsteinn Ómarsson gerði grein fyrir mótatkvæðum og lagði fram eftirfarandi bókun: Starfsfólk Vegagerðarinnar taldi sig ekki hafa sérfræðiþekkingu til að leggja mat á áhrif landfyllingarinnar á brimbrettaiðkun og mat þeirra var að leita þyrfti til aðila sem hefðu þá sérþekkingu. Okkur þykir skjóta skökku við að sveitarfélagið hafi tekið þá afstöðu að leita eingöngu til samstarfsaðila sveitarfélagsins í hafnarframkvæmdum sem raunar lagði hugmyndina að landfyllingunni til í upphafi. Við hefðum kosið að í umdeildu verkefni sem þessu hefði verið leitað til viðurkennds aðila með sérþekkingu á brimbrettaiðkun og er ótengdur verkefninu. Við ítrekum afstöðu okkar varðandi þetta verkefni, við erum algjörlega mótfallin fyrirhugaðri landfyllingu af virðingu við einstaka náttúruperlu.
Berglind Friðriksdóttir H-lista og Gunnsteinn R. Ómarsson B-lista.
| | |
|
14. 2406026 - Bakkamelur íbúasvæði ASK | |
Grétar Ingi Erlendsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Elliði Vignisson tók til máls.
Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Grétar Ingi kom aftur inn á fundinn.
| | |
|
15. 2306014 - DSK Akurholt ný íbúðar-, frístunda-, iðnaðar-, verslunar og þjónustusvæði | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
16. 2407019 - Gerðarkot og Þorgrímsstaðir nýtt DSK | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
17. 2412025 - Sogn - Nýtt deiliskipulag | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
18. 2410048 - Laxabraut 31 DSK | |
Niðurstaða nefndarinnarinnar staðfest. | | |
|
19. 2501037 - Laxabraut 5 Fiskeldisstöð DSK | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
20. 2406070 - Raufarhólshellir DSK stækkun byggingarreits | |
Grétar Ingi Erlendsson tók til máls.
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
| |
21. 2412003F - Bæjarráð Ölfuss - 434 | |
1. 2404124 - Íbúakosning. Til kynningar. 2. 2207036 - Viljayfirlýsing vegna lóðar. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 3. 2412027 - Staða Vélhjóladeildar UMF Þórs. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 4. 2412028 - Skólaþjónusta við börn úr Grindavík. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 5. 2412030 - Sala á hlutum í Kuldabola ehf. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
22. 2412005F - Bæjarráð Ölfuss - 435 | |
1. 2412032 - Viljayfirlýsing - samstarf um uppbyggingu og rekstur athafnasvæðis Carbfix. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
23. 2501002F - Fjölskyldu- og fræðslunefnd - 28 | |
1. 2310024 - Deildarstjóri velferðarþjónustu - kynning. Til kynningar. 2. 2501004 - Sviðsstjóri fjölskyldu og fræðslusviðs - starfsárið 2024 og árið 2025. Til kynningar.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
24. 2501003F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 85 | |
1. 2412013 - Umferðarmat Ölfuss. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2412024 - Umsögn um nýtingarleyfi GeoSalmo á Laxabraut. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 3. 2412034 - Samruni landeigna - Víkursandur 4, 6 og 8. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 4. 2405173 - Skíðaskálinn í Hveradölum - breytt DSK. Tekið fyrir sérstaklega. 5. 2410041 - M2 Óseyrarbraut - breyting á aðalskipulagi. Tekið fyrir sérstaklega. 6. 2310036 - DSK íbúðar- og frístundalóðir ofan vegar Riftún L171796. Tekið fyrir sérstaklega. 7. 2309035 - ASK Meitlar og Hverahlíð II - Aðalskipulagsbreyting vegna rannsóknaboranna. Tekið fyrir sérstaklega.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
25. 2412004F - Framkvæmda- og hafnarnefnd - 60 | |
1. 2406028 - Suðurvarabryggja-Yfirborðsfrágangur. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2109002 - Stækkun hafnarinnar Áfangi 1. Suðurvarargarður og Suðurvararbryggja. Til kynningar. 3. 2307020 - Suðurvararbryggja endurbygging stálþils. Til kynningar. 4. 2412022 - Umsókn um lóð - Norðurbakki 7. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 5. 2409042 - Viðhaldsáætlun sveitarfélagsins 2025. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 6. 2409001 - Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss 2025-2028. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 7. 2401019 - Framkvæmdaráætlun 2023-24. Til kynningar. 8. 2412026 - Yfirlýsing um að nýta ekki forkaupsrétt vegna Hafnarskeiðs 1 og 3. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 9. 2412030 - Sala á hlutum í Kuldabola ehf. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
26. 2501004F - Framkvæmda- og hafnarnefnd - 61 | |
1. 2501011 - Aðstaða til áætlunarsiglinga og uppbyggingar flutningastarfsemi. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
27. 2501008F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 47 | |
1. 2411040 - Farsælt frístundastarf - Sportskóli fyrir börn í 1. - 2. bekk. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2412027 - Staða Vélhjóladeildar UMF Þórs. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 3. 2501018 - Endurnýjun samninga við íþróttafélög 2025-2028. Tekið fyrir sérstaklega. 4. 2501017 - Tilnefningar til íþróttamanns Ölfus 2024. Til kynningar. 5. 2501016 - Samantekt yfir nýtingu frístundastyrks árið 2024. Til kynningar 6. 2501015 - Drög, Reglur um úthlutun afreksstyrkja. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 7. 2501029 - Brimbrettafélag Íslands kynning. Til kynningar.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
28. 2501007F - Framkvæmda- og hafnarnefnd - 62 | |
1. 2501020 - Breikkun akstursleiðar meðfram Hafnarskeiði 6 og 8. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2012014 - Snjómokstur og hálkueyðing. Til kynningar. 3. 2501019 - Landeldisgjald. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 4. 2501021 - Framkvæmdaráætlun 2024-25. Til kynningar. 5. 2307020 - Suðurvararbryggja endurbygging stálþils. Til kynningar. 6. 2109002 - Stækkun hafnarinnar Áfangi 1. Suðurvarargarður og Suðurvararbryggja. Til kynningar. 7. 2406028 - Suðurvarabryggja-Yfirborðsfrágangur. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 8. 2501031 - Umsókn um lóð - Hafnarvegur 3. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 9. 2501030 - Umsókn um lóð - Hafnarvegur 1. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
29. 2501005F - Bæjarráð Ölfuss - 436 | |
1. 2501002 - Reglur um afslátt af fasteignagjöldum og holræsagjaldi 2025. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2412032 - Viljayfirlýsing - samstarf um uppbyggingu og rekstur athafnasvæðis Carbfix. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 3. 2409021 - Erindi frá Brynju leigufélagi ses um íbúðir í Ölfusi. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
30. 2501009F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 86 | |
1. 2501028 - Reykjabraut 2 - nafngift götu. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2406070 - Raufarhólshellir DSK stækkun byggingarreits. Tekið fyrir sérstaklega. 3. 2412025 - Sogn - Nýtt deiliskipulag. Tekið fyrir sérstaklega. 4. 2501014 - Merkjalýsing - Samsett aðgerð - Grásteinn. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 5. 2501024 - Umsókn um stöðuleyfi - Lambafellsnáma. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 6. 2501026 - Merkjalýsing - Uppskipting landeignar - Efri-Grímslækur 1 og Efri-Grímslækur 2. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 7. 2501034 - Þorlákshafnarlína 2 ASKbr. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 8. 2501037 - Laxabraut 5 Fiskeldisstöð DSK. Tekið fyrir sérstaklega. 9. 2501038 - Bolaölduvirkjun ASKbr. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 10. 2501039 - Hafnarskeið 22 - Ósk um lóðarstækkun. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 11. 2306014 - DSK Akurholt ný íbúðar-, frístunda-, iðnaðar-, verslunar og þjónustusvæði. Tekið fyrir sérstaklega. 12. 2306049 - DSK Breyting á skipulagi hafnarsvæðis - landfylling. Tekið fyrir sérstaklega. 13. 2312041 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - landfylling. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 14. 2501036 - Tillaga að nýrri gjaldskrá fyrir árið 2025. Tekið fyrir sérstaklega. 15. 2406026 - Bakkamelur íbúasvæði ASK. Tekið fyrir sérstaklega. 16. 2410048 - Laxabraut 31 DSK. Tekið fyrir sérstaklega. 17. 2407019 - Gerðarkot og Þorgrímsstaðir nýtt DSK. Tekið fyrir sérstaklega. 18. 2501043 - Húsnæðisáætlun Ölfuss 2025. Tekið fyrir sérstaklega.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
| |
31. 1603005 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|
32. 1701026 - Brunamál Fundargerðir stjórnar Brunavarna Árnessýslu | |
Grétar Ingi Erlendsson og Elliði Vignisson tóku til máls.
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
33. 2009027 - Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga. | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
34. 1603010 - Málefni fatlaðs fólks Fundargerðir stjórnar Bergrisans. | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
35. 2302026 - Arnardrangur hses.fundargerðir stjórnar | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
36. 2009052 - Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
37. 1601020 - Hreinlætismál Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|