Fundargerðir

Til bakaPrenta
Stjórn vatnsveitu - 15

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
24.10.2023 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Grétar Ingi Erlendsson formaður,
Björn Kjartansson aðalmaður,
Arnar Árnason aðalmaður,
Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar B Árnason, Sviðstjóri og byggingarfulltrúi
Á fundi mætti Guðjón Daðason starfsmaður vatnsveitu og fór yfir þau verkefni sem unnin hafa verið á árinu og hvaða verkefni eru á dagskrá.


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2310050 - Vatnsveita dreifbýli - uppbygging á vatnsbólum Ölfusborgir og Berglind
SV Fóru yfir framkvæmdaráætlun næstu ára sem byggð er uppá úttektarskýrslu unna af Eflu verkfræðistofu.
Afgreiðsla: SV ræddi framkvæmdaráætlun til næstu 4 ára sem er að mestu leyti byggð á úttektarskýrslu unna af Eflu verkfræðistofu.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:15 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?