| |
1. 2304021 - Ársreikningar Sveitarfélagsins Ölfuss 2022 | |
Lagt er til að þessum lið verði frestað fram til næsta fundar bæjarstjórnar þar sem gögn bárust ekki fyrr en rétt fyrir fund. Forseti lagði til að næsti fundur verði þriðjudaginn 2.maí nk.
Elliði Vignisson tók til máls.
Samþykkt samhljóða
| | |
|
2. 1909030 - Héraðsskjalasafn-framtíðarhúsnæði | |
Elliði Vignisson, Grétar Ingi Erlendsson og Hrönn Guðmundsdóttir tóku til máls. Grétar Ingi Erlendsson lagði fram eftirfarandi tillögu að bókun:
Eins og komið hefur fram fellur það ekki að áherslum bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss að fara umtalsvert dýrari leiðir í vali á staðsetningu samstarfsverkefna en þörf er á. Í langan tíma hefur legið fyrir að hagstæðasti kosturinn við val á framtíðarhúsnæði er í Þorlákshöfn.
Bæjarstjórn Ölfuss samþykkir því að fara leið 2 sem lögð var fyrir á fundi oddvita um málefni Héraðsskjalasafns Árnesinga og þar með að ganga úr rekstri safnsins í samræmi við ákvæði þar að lútandi.
Bæjarstjórn Ölfuss minnir ennfremur á þá hættu sem fylgir því að eitt sveitarfélag í samstarfi, í þessu tilviki Sveitarfélagið Árborg, geti beitt stærð sinni og atkvæðafjölda til að koma sínu fram. Undir því mun Sveitarfélagið Ölfus ekki sitja. Slík framganga mun enda þegar upp er staðið skaða allt samstarf.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
3. 2304041 - Samþykktir öldungaráðs | |
Elliði Vignisson, Hrönn Guðmundsdóttir og Grétar Ingi Erlendsson tóku til máls.
Samþykktirnar lagðar fyrir fundinn og þær samþykktar samhljóða.
| | |
|
4. 2105036 - Fundartími bæjarstjórnar | |
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
5. 2304020 - DSK Deiliskipulag Spóavegur 12a L180651 | |
Niðurstaða nefndinarinnar staðfest. | | |
|
6. 2303001 - ASK og DSK Skipulag Þóroddsstaðir 2 lóð D L210409 | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
7. 2303033 - DSK Gljúfurárholt 13 og 14 breyting 3 á deiliskipulagi L225762 | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
8. 2206054 - DSK Geo Salmo fiskeldi - Básar vestan við Keflavík | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
| |
9. 2303008F - Framkvæmda- og hafnarnefnd - 37 | |
1. 2109002 - Stækkun hafnarinnar Áfangi 1. Suðurvarargarður og Suðurvararbryggja 2. 2204029 - Endurbygging Svartaskersbryggju 2022 3. 2303020 - Starf hafnastjóra auglýst 4. 2303036 - Kaup á búnaði til rykbindingar við hafnarsvæðið 5. 2301017 - Framkvæmdaráætlun 2022-23
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
10. 2303006F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 48 | |
1. 2303035 - Umhverfisverðlaun Ölfuss 2023 2. 2011030 - Göngu, hjóla og reiðvegir inn og út úr Árbæjarhverfi 3. 2303044 - Uppgræðslusjóður 4. 2206054 - DSK Geo Salmo fiskeldi - Básar vestan við Keflavík. Tekið fyrir sérstaklega. 5. 2303033 - DSK Gljúfurárholt 13 og 14 breyting 3 á deiliskipulagi L225762. Tekið fyrir sérstaklega. 6. 2303001 - ASK og DSK Skipulag Þóroddsstaðir 2 lóð D L210409. Tekið fyrir sérstaklega. 7. 2303037 - Sameining lóða Vesturbakki 12 og 14 L234243 8. 2303034 - Umsögn um matsáætlun mölunarverksmiðju Heidelberg Cement Pozzolinic Materials ehf 9. 2303043 - Umsókn um afnot af opnu svæði fyrir bílastæði 10. 2303023 - Loftslagsstefna Ölfuss 11. 2303024 - Stóri plokkdagurinn 30.04.2023 12. 2303007F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 47. Til kynningar.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
11. 2303010F - Fjölskyldu- og fræðslunefnd - 8 | |
1. 2302054 - Skýrsla skólastjórnenda grunnskólinn 2. 2302055 - Skýrsla leikskólastjóra 3. 2112015 - Skólastefna Sveitarfélagsins Ölfuss 4. 2303040 - Bréf frá ÍSÍ - hvatning í íþróttastarfi 5. 2003001 - Barnvæn sveitarfélög-innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna 6. 2303038 - Vinnuskjal - næringarstefna 7. 2303039 - Vinnuskjal - íþrótta- og frístundastefna 8. 2203039 - Nýting frístundastyrkja. 9. 2303041 - Bréf til Velferðarþjónustu Ölfuss
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
12. 2304006F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 48 | |
1. 2304009 - Umsókn um stöðuleyfi 2. 2304012 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Sólbakki 1 - Flokkur 1, 3. 2304011 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Vesturbakki 13 - Flokkur 1, 4. 2304010 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Vesturbakki 11 - Flokkur 1, 5. 2304008 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Mánastaðir 2 - Flokkur 2, 6. 2210033 - Umsókn um Byggingarheimild umfangsflokkur 1, Riftún
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
| | |
|
13. 2304004F - Framkvæmda- og hafnarnefnd - 38 | |
1. 2304027 - Umfang flutninga SML í Þorlákshöfn 2. 2109002 - Stækkun hafnarinnar Áfangi 1. Suðurvarargarður og Suðurvararbryggja 3. 2304029 - Geymslusvæði fyrir grjót 4. 2304028 - Losun dýpkunarefnis í gömlu grjótnámuna 5. 2304034 - Girðingar á lóðum hafnarsvæðis 6. 2304036 - Gatnagerð - Vesturbakki- yfirborðsfrágangur 7. 2304035 - Gatnagerð- Vetrarbraut-yfirborðsfrágangur
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
14. 2304002F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 49 | |
1. 2304032 - Gljúfurárholt 25 - skipting lóðar L227646 2. 2302023 - ASK og DSK Litla Sandfell breyting á aðalskipulagi og deiliskipulag 3. 2304020 - DSK Deiliskipulag Spóavegur 12a L180651 4. 2304022 - Zipplína við Hveragerði - breyting á afréttargirðingu 5. 2304013 - Raufarhólshellir - umsögn um matstilkynningu (matsspurningu) um þjónustubyggingu 6. 2012024 - Óleyfisframkvæmd, Hjarðarból lóð 2. 7. 2304018 - Þorláksskógar - lífrænn áburður 8. 2304024 - Skotsvæði á Álfsnesi - umsögn um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 9. 2212031 - Eima - kæra vegna skipulagsmáls
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
15. 2304001F - Bæjarráð Ölfuss - 394 | |
1. 2202001 - Atvinnustefna Ölfuss 2. 2304026 - Orkufélagið Títan ehf. 3. 2304025 - Lóðarleigusamningur 4. 2304004 - Trúnaðaryfirlýsing 5. 2104023 - Fjallahjólabraut í Ölfusi 6. 2304002 - Knattspyrnuvöllur - úttekt á aðstöðu 7. 2304003 - Samkomulag vegna bakvakta barnaverndar 8. 2212018 - Úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 20222023 9. 2303024 - Stóri plokkdagurinn 30.04.2023 10. 2304019 - Aukaaðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2023 11. 2304023 - Frestun á niðurfellingu orlofsdaga
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
16. 2304005F - Stjórn vatnsveitu - 12 | |
1. 2303018 - Vatnsveita Hjallasóknar 2. 2304030 - Vinna við vatnsveitur sveitarfélagsins
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
| |
17. 2009027 - Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga. | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
18. 2009052 - Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
19. 1602012 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir stjórnar SASS. | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
20. 1603010 - Málefni fatlaðs fólks Fundargerðir stjórnar Bergrisans. | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
21. 1603005 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
22. 1701026 - Brunamál Fundargerðir stjórnar Brunavarna Árnessýslu | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
23. 2302026 - Arnardrangur hses.fundargerðir stjórnar | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
24. 1701032 - Fræðslumál Fundagerðir stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga. | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
25. 1607014 - Skóla og velferðarmál Fundargerðir skólaþjónustu og velferðarnefndar Árnesþings. | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
26. 2106046 - Fundargerðir og ársskýrslur Héraðsskjalasafns Árnesinga | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
27. 1601020 - Hreinlætismál Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
28. 1805041 - Menningarmál Fundargerðir stjórnar Byggðasafns Árnesinga | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|