| |
1. 2308047 - Beiðni um endurnýjun á viljayfirlýsingu vegna Hnjúkamóa 2 og 4 | |
Bæjarráð þakkar kynninguna.
| | |
|
2. 2308041 - Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss 2024-2027. | |
Bæjarráð samþykkir þær forsendur sem fram koma í fyrirliggjandi gögnum og þann ramma sem þær skapa fyrir gerð fjárhagsáætlunar og rekstur komandi ára.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
3. 2309059 - Ósk um breyttan opnunartíma þjónustumiðstöðvar | |
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti breytingu á vinnutíma en felst ekki á þörfina fyrir bakvaktir. Í því samhengi er bent á að sveitarfélagið er þegar með bakvaktir allar nætur við Þorlákshöfn og telur mikilvægt að kanna til hlítar hvort að möguleiki sé að nýta það úrræði til að annast bakvaktir fyrir þjónustumiðstöðina.
Bæjarráð vísar erindinu til úrvinnslu hjá framkvæmda- og hafnarráði.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
4. 2310030 - Breytingar á snjómokstursreglum í dreifbýli | |
Bæjarráð vísar umfjöllun um efnið til nýstofnaðrar dreifbýlisnefndar.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
5. 2310034 - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu hluta Hvolsvegar í Ölfusi | |
Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar dreifbýlisnefndar.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
6. 2310045 - Beiðni um viðauka - ljóskastarar | |
Bæjarráð samþykkir erindið og felur starfsmönnum að vinna viðauka vegna framkvæmdarinnar.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
7. 2310035 - Beiðni um styrk - Strókur | |
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu þar sem það rúmast ekki innan fjárhagsáætlunar.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
8. 2310041 - Beiðni um styrk - Aflið | |
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu þar sem það rúmast ekki innan fjárhagsáætlunar.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
9. 2310044 - Jafnvægisvogin 2023 | |
Bæjarráð fagnar þessum árangri og telur hann til marks um það gæða starf sem unnið er í stofnunum sveitarfélagsins.
| | |
|
10. 2310043 - Ágóðahlutagreiðsla 2023 Brunabótafélag Íslands | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
11. 1704002 - Lagafrumvörp Beiðni Alþingis um umsögn. | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|