Fundargerðir

Til bakaPrenta
Stjórn vatnsveitu - 18

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
18.04.2024 og hófst hann kl. 10:15
Fundinn sátu: Grétar Ingi Erlendsson formaður,
Björn Kjartansson aðalmaður,
Arnar Árnason aðalmaður,
Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar B Árnason, Sviðsstjóri/byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2403061 - Vatnsveita í Helluholti
Eigandi Helluholts leggur erindi fyrir stjórn vatnsveitu.
Afgreiðsla. Frestað
2. 2402070 - Beiðni um tengingu við vatnsveituna Berglindi
Sigurlaug Jónsdóttir eigandi Gljúfurárholts land 7 óskar eftir heimild til að tengja eina íbúð samkv deiliskipulagi við vatnsveituna Ölfus. Um er að ræða viðbyggingu ofan á núverandi hús á lóð.
Afgreiðsla: Samþykkt
3. 2404069 - Beiðni um neysluvatn á lóð GeoSalmo
GeoSalmo óskar eftir að fá að kaldavatnslögn inná lóð sína við Laxabraut sbr minnisblað.
Afgreiðsla: Nefndin felur starfsmanni að ræða við umsækjanda og vinna málið áfram.
4. 2403062 - Mælabúnaður vatnsveitu
Fulltrúar Bnovate óska eftir að koma og kynna fyrir stjórn vatnsveitu sjálfvirkan sýnatökubúnað frá þeim.
Afgreiðsla: Nefndin þakkar fulltrúum Bnovat fyrir kynninguna.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:15 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?