Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 56

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
28.11.2023 og hófst hann kl. 11:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Sviðstjóri og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2311008 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Laxabraut 21 - Flokkur 2
Bjarni Jón Pálsson f/h lóðarhafa First Water sækir um byggingarleyfi fyrir aðveitu- og varaaflstöð. Byggingin er 1352m2 og verður steinsteypt á einni hæð sem skiptist upp í tvö aðskilin spennarými með 66 kV rofabúnaði, fjögur aðskilin díselvélarrými og 11 kV rofarými ásamt þjónustugangi og lagnakjallara. samkv. teikningum frá Eflu dags. 03.11.2023
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
2. 2311009 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Selvogsbraut 47 - Flokkur 2
Guðjón Þórir Sigfússon f/h lóðarhafa Fortis ehf sækir um byggingarleyfi fyrir 6 íbúða fjölbýlishúsi á tveimur hæðum samkv. teikningum frá TGS teiknistofu dags.20.10.2023
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
3. 2311010 - Umsókn um lóð - Bárugata 7
Guðjón Þ. Jónsson sækir um lóðina Bárugata 7
Afgreiðsla: Samþykkt
4. 2311036 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Elsugata 13-15-17 - Flokkur 2
Gunnar P. Kristinsson f/h lóðarhafa Viktoríu Sif Reynisdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir 3 íbúða raðhúsi samkv. teikningum frá Rými arkitektar dags. 12.11.2023
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
5. 2311038 - Laxabraut 21 - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Sigurður Unnar Sigurðsson f/h lóðarhafa First Water hf. tilkynnir um tilkynningarskyld mannvirkjagerð undanþegin byggingarheimild eða -leyfi um er að ræða Tjaldhýsi sem nota skal í atvinnustafsemi.
Afgreiðsla: Samþykkt
6. 2311040 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 25 - Flokkur 2
Guðjón Þórir Sigfússon f/h lóðarhafa Fortis ehf sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishús á einni hæð samkv. teikningum frá TGS teiknistofu dags.01.11.2023
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
7. 2311041 - Umsókn um lóð - Bárugata 9
Daði Berg Grétarsson sækir um lóðina Bárugata 9, sótt er um lóðina Bárugötu 15 til vara
Afgreiðsla: Samþykkt
8. 2311042 - Umsókn um lóð - Bárugata 9
Grétar Már Kristjánsson sækir um lóðina Bárugata 9, sótt er um lóðina Bárugötu 15 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt að úthluta lóðina Bárugata 15
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:30 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?