Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 49

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
26.05.2023 og hófst hann kl. 12:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Sviðstjóri og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2209007 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 Lækur 2C
Samúel Smári Hreggviðsson sækir um byggingarleyfi f/h landeiganda Þórir Garðarsson á íbúðarhúsi á lóð, samkv. teikningum frá Húsey teikni-og verkfræðistofa dags. 06.02.2023
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
2. 2305040 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Óseyrarbraut 14 DRE - Flokkur 1,
Sigurður Þ Jakobsson sækir um byggingarheimild í umfangsflokki 1 f/h Rarik fyrir spennistöð á lóðina Óseyrarbraut 14 DRE. samkv. teikningum frá Bölti ehf. dags. 17.01.2023
Afgreiðsla: Byggingarheimild samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.3.8.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
3. 2305043 - Birkigljúfur 10 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2,
Ingólfshof ehf. Sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi, samkv. teikningum frá Eggerti Guðmundssyni dags. 10.05.2023
Afgreiðsla: Byggingarheimild samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.3.8.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
4. 2305044 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Laxabraut 21 - Flokkur 1,
Jón Hrafn Hlöðversson sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir mhl 03. Um er að ræða 350 m2 steinsteypt hús á þremur hæðum. Samkv. teikningum frá Mansard teiknistofa ehf. dags. 08.05.2023
Afgreiðsla: Byggingarheimild samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.3.8.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
5. 2305045 - Mýrarsel 6 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2,
Stefán Karl Lúðvíksson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi ásamt bílskúr samtals 221m2 samkv. teikningum frá ANDERSEN & SIGURDSSON ARKITEKTAR dags. 28.04.2023
Afgreiðsla: Byggingarheimild samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.3.8.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
6. 2305046 - Mýrarsel 4 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2,
Viktor Elí Ágústsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi ásamt bílskúr samtals 195m2 samkv. teikningum frá ANDERSEN & SIGURDSSON ARKITEKTAR dags. 28.04.2023
Afgreiðsla: Byggingarheimild samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.3.8.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
7. 2305051 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Laxabraut 19 - Flokkur 1,
Sigurður Unnar Sigurðsson sækir um byggingarleyfi fyrir vinnubúðum á lóðinni Laxabraut 19 í samræmi við meðfylgjandi uppdrátt. Um er að ræða tímabundnar vinnubúðir sem samsettar eru úr gámaeiningum. Í skrifstofubúð (Mhl 01) verður starfsemi framkvæmdadeildar Landeldis meðan á framkvæmdum stendur. Í svefnbúðum (Mhl 02) verður gistiaðstaða fyrir starfsfólk Landeldis, 20 manns.
Afgreiðsla: Byggingarheimild samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.3.8.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
8. 2305041 - Umsókn um stöðuleyfi
Grasnytjar ehf. sækja um stöðuleyfi fyrir íbúðargám á lóðina. Notkun er fyrir starfsmann gistiheimilis við Hjarðarból 171722
Afgreiðsla: Synjað. Stöðuleyfi eru ekki veitt fyrir starfsmannahúsum nema þá við stærri framkvæmdarsvæði, ekki í tengslum við atvinnurekstur.
9. 2305042 - Umsókn um stöðuleyfi
Eden ehf. Á grunni starfsleyfis sækir Eden ehf um stöðuleyfi fyrir starfsmannaaðstöðu og gám fyrir ljósavél á stað sem merktur er A á meðfylgjandi korti. Rotþró sem fyrir er á eldra plani verður notuð áfram. Verður því öll aðstaða sem fyrir er á eldra plani lögð af í núverandi mynd.
Afgreiðsla: Samþykkt
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?