Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 59

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
19.02.2024 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Skipulags og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2402019 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Lindarbær (L171765) - Flokkur 1
Sigurður Unnar Sigurðsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Guðrún Bjarnadóttir til að breyta notkun húsnæðis mhl. 03 frá því að vera hesthús/verkstæði í það að vera opin vinnustofa/geymsla samkv. teikningum frá Sigurði Unnari Sigurðssyni dags. 10/01/2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
2. 2402020 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hafnarskeið 12, Svartasker 2 (L171955) - Flokkur 1
Guðjón Þórir Sigfússon sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Lýsi hf. fyrir mhl. 18 - spennistöð við verksmiðju Lýsis - Rarik er umsjónaraðili, en Lýsi byggir hús samkv. teikningum frá VGS verkfræðistofunni dags. 02/02/2023.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
3. 2402021 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Þóroddsstaðir 4 (L194237) - Flokkur 2
Samúel Smári Hreggviðsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Heiðar Karlsson fyrir íbúðarhús út timbri samkv. teikningum frá HÚSEY teikni- og verkfræðistofa dags. 31/01/2024.
Afgreiðsla: Synjað. Lóðin er sumarbústaðaland ekki íbúðarhúsalóð. Lóðin er ekki deiliskipulögð.
4. 2402022 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Stóragerði lóð 1 (L212987) - Flokkur 2
Samúel Smári Hreggviðsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Kirsten B Larsen fyrir viðbyggða sólstofu við íbúðarhúsið samkv. teikningum frá HÚSEY teikni- og verkfræðistofa dags. 11/03/2020.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
5. 2402045 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Staður (L199504) - Flokkur 1
Gunnar Páll Kristinsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Bjargir eignarhald ehf. til að byggja mhl. 03 - sumarhús og mhl. 04 - gróðurhús við samræmi við samþykkt deiliskipulag samkv. teikningum frá RÝMA arkitektar dags. 10/02/2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
6. 2402027 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Arnar Már Kristinsson sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12
Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem 3 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Arnar Már Kristinsson lóðina úthlutaða.
7. 2402032 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Fortis ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12 og Bárugötu 5 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.9 í úthlutunarreglum
8. 2402044 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Krellur ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12 og Vesturbakka 15 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.6 og 4.9 í úthlutunarreglum
9. 2402041 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
RVK MMA ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12 og Vesturbakka 15 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.6, 4.9 og 4.11 í úthlutunarreglum
10. 2402039 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Þitt Öryggi ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
11. 2402038 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Guðni Þór Þorvaldsson f/h Þurá ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 3 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Arnar Már Kristinsson lóðina úthlutaða.
12. 2402035 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Akrasel ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12 og Bárugötu 5 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 3 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Arnar Már Kristinsson lóðina úthlutaða.
13. 2402026 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 15
Almar Gunnarsson sækir um lóðina Vesturbakki 15
Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem 2 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Almar Gunnarsson lóðina úthlutaða.
14. 2402025 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 15
Arnar Már Kristinsson sækir um lóðina Vesturbakki 15
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem umsækjandi fékk aðra lóð úthlutaða samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
15. 2402024 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 15
Guðmundur Ólafur Hauksson sækir um lóðina Vesturbakki 15
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 2 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Almar Gunnarsson lóðina úthlutaða.
16. 2402023 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 15
Fasteignafélagið Borg ehf. sækir um lóðina Vesturbakki 15
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.6 og 4.9 í úthlutunarreglum
17. 2402034 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 15
Fortis ehf. sækir um lóðina Vesturbakki 15 og Fríðugötu 8-10-12 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.9 í úthlutunarreglum
18. 2402040 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 15
Þitt Öryggi ehf. sækir um lóðina Vesturbakki 15.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
19. 2402042 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 15
RVK MMA ehf. sækir um lóðina Vesturbakki 15 og Fríðugötu 8-10-12 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.6, 4.9 og 4.11 í úthlutunarreglum
20. 2402043 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 15
Krellur ehf. sækir um lóðina Vesturbakki 15 og Fríðugötu 8-10-12 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.6 og 4.9 í úthlutunarreglum
21. 2402047 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 15
Brokkur ehf. sækir um lóðina Vesturbakki 15 og Fríðugötu 8-10-12 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
22. 2402033 - Umsókn um lóð - Bárugata 3
Arnar Daði Brynjarsson sækir um lóðina Bárugata 3 og Bárugötu 5 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
23. 2402036 - Umsókn um lóð - Bárugata 3
Akrasel ehf. sækir um lóðina Bárugata 3.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 5.1 í úthlutunarreglum
24. 2402049 - Umsókn um lóð - Bárugata 3
Fortis ehf. sækir um lóðina Bárugata 3 og Bárugötu 5 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.9 í úthlutunarreglum
25. 2402037 - Umsókn um lóð - Bárugata 5
Akrasel ehf. sækir um lóðina Bárugata 5.
Afgreiðsla: Samþykkt
26. 2402050 - Umsókn um lóð - Bárugata 5
Fortis ehf. sækir um lóðina Bárugata 5 og Bárugötu 3 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.9 í úthlutunarreglum
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:20 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?