Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 44

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
19.12.2022 og hófst hann kl. 11:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Sviðstjóri og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2210032 - Umsókn um stöðuleyfi
Sveinn Arnar Reynisson sækir um stöðuleyfi á lóðina Hafnarskeið 6 fyrir frístundarhúsi í smíðum
Afgreiðsla: Samþykkt
2. 2212004 - Umsókn um stöðuleyfi
Björgvin Ásgeirsson sækir um stöðuleyfi á land Hlíðartungu fyrir frístundarhúsi í smíðum
Afgreiðsla: Samþykkt
3. 2211044 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur , Oddabraut 9
Lárus Kristinn Ragnarsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda fyrir kvist norðan megin á húsið og svalir sunnan megin samkv. teikningum dags.28.10.2022
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
4. 2212028 - Umsókn um Byggingarheimild umfangsflokkur 1, Laxabraut 21 mhl.2
Jón Hrafn Hlöðversson sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir 16 saltvatns eldiskerjum fyrir laxeldi, ásamt tilheyrandi vatnsmiðlunartönkum samkvæmt uppdráttum frá Mansard teiknistofa ehf. dags. 26.04.2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
5. 2212029 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2, Norðurvellir 11
Sverrir Ágústsson sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir Dreifistöð á einni hæð, samkvæmt uppdráttum frá T.ark arkitektar. dags. 14.12.2022
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
6. 2212021 - Umsókn um Byggingarheimild umfangsflokkur 1, Bær
Geir Höskuldsson sækir um byggingarleyfi fyrir vélageymslu á einni hæð, samkvæmt uppdráttum frá Arn-verk ehf. dags. 28.11.2022
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
7. 2212020 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi, Hafnarskeið 14
Jón Davíð Ásgeirsson sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir Iðnaðarhúsi á einni hæð, samkvæmt uppdráttum frá JDA ehf. dags. 05.12.2022
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?