Fundargerðir

Til bakaPrenta
Skipulags- og umhverfisnefnd - 74

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
05.06.2024 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Geir Höskuldsson formaður,
Hjörtur S. Ragnarsson varaformaður,
Margrét Polly Hansen Hauksdóttir aðalmaður,
Vilhjálmur Baldur Guðmundsson aðalmaður,
Hrönn Guðmundsdóttir aðalmaður,
Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Gunnlaugur Jónasson skipulagsfulltrúi,
Böðvar Guðbjörn Jónsson áheyrnarfulltrúi,
Stefán Ómar Jónsson starfsmaður skipulags,-bygg.- og umhverfissviðs, Sigurður Steinar Ásgeirsson .
Fundargerð ritaði: Sigurður Steinar Ásgeirsson, Skrifstofu- og verkefnastjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2309035 - ASK Meitlar og Hverahlíð II - Aðalskipulagsbreyting vegna rannsóknaboranna
Lögð er fram breyting á aðalskipulagi á landsvæði innan lands Hjallatorfu ofan fjalls. Breytingin felur í sér að stofnað er iðnaðarsvæði fyrir rannsóknar og vinnsluboranir í Hverahlíð II og Meitlum. Markmið rannsóknarborananna er að kortleggja jarðhitaauðlindir utan núverandi vinnslusvæða. Breytingin byggir á skipulagslýsingu sem var samþykkt af skipulags- og umhverfisnefnd í nóvember 2023.
Afgreiðsla: Ákveðið er að fresta málinu til næsta fundar svo nefndin fái gott svigrúm til að kynna sér efni skipulagsins til hlítar.
2. 2405176 - Víkursandur uppskipting lóða, óv. br. DSK
Lögð er fram tillaga að óverulegri breytingu á deiliskipulagi Víkursands. Til að auka fjölbreytileika lóðarstærða á svæðinu er einni lóð skipt upp. Lóðin sem var 19500 m2 verður að 6 smærri lóðum.
Niðurstaða: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulags og byggingarfulltrúum verði heimilað að samþykkja breytinguna og ganga frá málinu í samræmi við 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
3. 2309040 - DSK Breyting á deiliskipulaginu Hjarðarból lóðir 1 og 2
- Endurkoma eftir athugasemdaferli
Athugasemd kom frá Landsnet um að gera þyrfti breytingar til að sýna háspennulínu sem liggur um landið. Skipulagshöfundur hefur gert lagfæringar og Landsnet hafa staðfest að komið hafi verið til móts við þeirra athugasemd.

Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. málsgrein 42. grein skipulagslaga nr. 123/2010.
4. 2405174 - Vetrarbraut 29-33 og 35-39 fyrirspurn um stækkun lóðar
Lóðarhafi óskar eftir stækkun lóða að annars vegar Vetrarbraut 29-33 og hins vegar Vetrarbraut 35-39. Þess er farið á leit að lóðirnar verði stækkaðar í átt að skálholtsbraut, að lögnum bæjarins.
Afgreiðsla: Erindið er samþykkt. Lóðarhafa er heimilt að gera deiliskipulagsbreytingu og láta útbúa lóðarblöð á sinn kostnað.
5. 2405106 - Vesturbakki 1 - fyrirspurn um stækkun lóðar
Ölfusborg hafa útfært nánar beiðni sína um stækkun lóðar að vesturbakka 1 eftir afgreiðslu skipulagsnefndar. Þess er farið á leit að lóðarstækkunin fái að ná alveg út að götu þannig að ekki verði gangbraut þeim megin á hraunbakkanum.
Afgreiðsla: Nefndin fellst ekki á að svæði fyrir veg/göngustíg verði þrengt svo mikið eins og beiðni lóðarhafa vísar til. Svæði fyrir veg/göngustíga má ekki verða mjórri en 11m svo gætt sé samræmis við götuhönnun á Vesturbakka.
6. 2405172 - Tilnefning fulltrúa í stýrihóp - Staðsetning skotíþrótta á Höfuðborgarsvæðinu
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa óskað eftir að Ölfus tilnefni fulltrúa í stýrihóp varðandi framtíðarstaðsetningu skotíþrótta á höfuðborgarsvæðinu.
Afgreiðsla: Nefndin tilnefnir Geir Höskuldsson í stýrihópinn fyrir hönd sveitarfélagsins.
7. 2405171 - Erindi um langtímabúsetu gestahúsi
Landeigandi hyggst reisa íbúðarhús og stakstætt 80 m2 gestahús samkvæmt heimildum í aðal- og deiliskipulagi. Landeigandi hyggst byrja á því að reisa gestahúsið og fer þess á leit að heimilt verði að skrá búsetu í gestahúsinu eins og um íbúðarhús væri að ræða. Landeigandi leggur fram meðfylgjandi minnisblað þar sem færð eru rök fyrir því að gestahús geti fallið í umfangsflokk 2. og ber því við að það leiði af sér að í gestahúsinu ætti að vera heimilt að hafa langtímabúsetu.
Afgreiðsla: Deiliskipulag þeirrar lóðar sem erindið snýr að flokkast sem landbúnaðarsvæði (L1) í aðalskipulagi sveitarfélagsins Ölfuss. Í skilmálum er varða landbúnaðarsvæði segir að heimilt sé að reisa íbúðarhús og allt að 80m2 gestahús.
Að rökstuðningi landeiganda virtum verður að líta til þess að byggingarleyfi er ekki einungis bundið af skilmálum byggingarreglugerðar heldur einnig af skilmálum aðal- og deiliskipulags. Í skipulagsskilmálum er gerður skýr greinarmunur á gestahúsi og íbúðarhúsi. Það liggur í orðanna hljóðan að hugtakið "gestahús" vísar til byggingar þar sem ekki er gert ráð fyrir langtíma búsetu. Jafnvel þótt umrætt gestahús uppfyllti skilyrði byggingarreglugerðar varðandi íbúðarhús verður ekki hjá því litið að það ber að skilgreina það sem gestahús samkvæmt ákvæðum aðal- og deiliskipulags.
Erindinu er synjað.
8. 2405177 - Umsókn um framlengingu stöðuleyfis fyrir SODAR vindmælitæki
Fyrirtækið WPD hefur verið með vindmælitæki staðsett á Hafnarsandi vestur af Þorlákshöfn í um eitt og hálft ár. Stöðuleyfi fyrir mælitækið rennur út í júní 2024 og óskar fyrirtækið eftir framlengingu á stöðuleyfinu svo náist allavega 2 ár af vindmælingum.
Afgreiðsla: Stöðuleyfi er framlengt í eitt ár til 30. júní 2025.
9. 2405163 - Selvogsbraut 12, sameining lóðar
Lögð er fram tillaga af mögulegri sameiningu lóða ásamt uppbyggingu mannvirkja á lóðinni. Tillagan er unnin af Oddi Víðissyni arkitekt .

Helstu atriði eru:

Núverandi mannvirki er lengt þannig að þar kemst fyrir stærri Krónu verslun, þ.e. sú stærð sem stefnt hefur verið að. Baksvæði koma í viðbyggingu ásamt vörumóttöku. Form á þessari viðbyggingu tekur mið af núverandi mannvirki.
- Komið er fyrir nýjum inngangi í viðbyggingu til austurs, þar er anddyri ásamt viðbótar verslunarrými.
- Stæðum er fjölgað ásamt því að komið er fyrir rafmhl.stæðum á lóðinni (RHS)
- Komið er fyrir einni eldsneytiseyju á lóðinni á vegum N1 sem þjónar tveimur bílum samtímis. Þessi uppsetning er er með sama fyrirkomulagi og verslun Krónunnar að Norðurhellu 1 í Hafnarfiðri, og hefur gefist mjög vel.

Afgreiðsla: Nefndin tekur jákvætt í erindið enda mikil þörf á stærri verslun í bænum. Gera þarf deiliskipulag og leggja fram lóðarblöð svo hægt sé að sameina lóðirnar.
Fundargerð
10. 2311011F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 56
Fundargerðir til staðfestingar
10.1. 2311008 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Laxabraut 21 - Flokkur 2
Bjarni Jón Pálsson f/h lóðarhafa First Water sækir um byggingarleyfi fyrir aðveitu- og varaaflstöð. Byggingin er 1352m2 og verður steinsteypt á einni hæð sem skiptist upp í tvö aðskilin spennarými með 66 kV rofabúnaði, fjögur aðskilin díselvélarrými og 11 kV rofarými ásamt þjónustugangi og lagnakjallara. samkv. teikningum frá Eflu dags. 03.11.2023
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
10.2. 2311009 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Selvogsbraut 47 - Flokkur 2
Guðjón Þórir Sigfússon f/h lóðarhafa Fortis ehf sækir um byggingarleyfi fyrir 6 íbúða fjölbýlishúsi á tveimur hæðum samkv. teikningum frá TGS teiknistofu dags.20.10.2023
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
10.3. 2311010 - Umsókn um lóð - Bárugata 7
Guðjón Þ. Jónsson sækir um lóðina Bárugata 7
Afgreiðsla: Samþykkt
10.4. 2311036 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Elsugata 13-15-17 - Flokkur 2
Gunnar P. Kristinsson f/h lóðarhafa Viktoríu Sif Reynisdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir 3 íbúða raðhúsi samkv. teikningum frá Rými arkitektar dags. 12.11.2023
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
10.5. 2311038 - Laxabraut 21 - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Sigurður Unnar Sigurðsson f/h lóðarhafa First Water hf. tilkynnir um tilkynningarskyld mannvirkjagerð undanþegin byggingarheimild eða -leyfi um er að ræða Tjaldhýsi sem nota skal í atvinnustafsemi.
Afgreiðsla: Samþykkt
10.6. 2311040 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 25 - Flokkur 2
Guðjón Þórir Sigfússon f/h lóðarhafa Fortis ehf sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishús á einni hæð samkv. teikningum frá TGS teiknistofu dags.01.11.2023
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
10.7. 2311041 - Umsókn um lóð - Bárugata 9
Daði Berg Grétarsson sækir um lóðina Bárugata 9, sótt er um lóðina Bárugötu 15 til vara
Afgreiðsla: Samþykkt
10.8. 2311042 - Umsókn um lóð - Bárugata 9
Grétar Már Kristjánsson sækir um lóðina Bárugata 9, sótt er um lóðina Bárugötu 15 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt að úthluta lóðina Bárugata 15
11. 2312005F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 57
Fundargerðir til staðfestingar
11.1. 2312044 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hafnarberg 32 - Flokkur 1
Jón Stefán Einarsson sækir um byggingarleyfi f/h Ölfus fyrir færanlega útistofu á lóðina Hafnarberg 23. samkv. teikningum frá Jees arkitekta dags. 11.06.21
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
11.2. 2312002 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Lýsuberg 10 - Flokkur 2
Kristján Andrésson f/h lóðarhafa Eiríkur Gíslason sækir um byggingarleyfi fyrir steypt viðbygging við núverandi einbýlishús samkv. teikningum frá Kristjáni Andréssyni dags. 11.10.1023.
Afgreiðsla: Synjað. Umsóknin samræmist ekki lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum 6.7.2. gr. Lofthæð og birtuskilyrði. Lofthæð í íbúðarherbergjum og eldhúsi skal vera a.m.k. 2,50 m að innanmáli mælt frá fullfrágengnu gólfi að fullfrágengnu lofti. Heimilt er að víkja frá þessu ef meðalhæð herbergis er minnst 2,20 m og lofthæð minnst 2,50 m í að minnsta kosti 2/3 hluta þess.
11.3. 2312003 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Þrastarvegur 1 - Flokkur 1
Eyjólfur Valgarðsson f/h lóðarhafa Guðjón Hasler sækir um byggingarleyfi fyrir skemmu samkv. teikningum frá Eyjólfi Valgarðssyni dags. 11.10.1023.
Afgreiðsla: Frestað. Nefndin bendir á að byggingar þurfa að vera í samræmi við deiliskipulag. Deiliskipulagsbreyting fyrir Þrastarvegur 1, L172235 er en í vinnslu og hefur ekki tekið gildi.
11.4. 2312017 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 21 - Flokkur 2
Kjartan Sigurbjartsson f/h lóðarhafa Kristján Þorvaldsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishús samkv. teikningum frá Pro-Ark dags. 28/11/2023
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
11.5. 2312026 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 17 - Flokkur 2
Kjartan Sigurbjartsson f/h lóðarhafa Þorvald Þór Garðarsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishús samkv. teikningum frá Steinunn Eik Egilsdóttir.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
11.6. 2312032 - Hraunstunga lóð 9 - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Sigríður Melrós Ólafsdóttir tilkynnir um tilkynningarskyld mannvirkjagerð undanþegin byggingarheimild eða leyfi um er að ræða uppsetning skólphreinsistöðvar.
Afgreiðsla: Samþykkt
11.7. 2312004 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 10
Bucs ehf. sækir um lóðina Vesturbakki 10
Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem 2 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Bucs ehf. lóðina úthlutaða.
11.8. 2312013 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 10
Arnar Már Kristinsson sækir um lóðina Vesturbakki 10
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 2 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Bucs ehf. lóðina úthlutaða.
11.9. 2312014 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 10
Timbur ehf. sækir um lóðina Vesturbakki 10
Afgreiðsla: Synjað. Samkvæmt 4.gr í reglum um úthlutun lóða 4.6 Eigi einstaklingur eða lögaðili hlut í fleiri en einu fyrirtæki teljast þeir sami aðilinn í þessum
skilningi og geta aðeins sent inn eina umsókn fyrir hverri lóð.
11.10. 2312015 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 10
Klettur byggingafélag ehf. sækir um lóðina Vesturbakki 10
Afgreiðsla: Synjað. Samkvæmt 4.gr í reglum um úthlutun lóða 4.6 Eigi einstaklingur eða lögaðili hlut í fleiri en einu fyrirtæki teljast þeir sami aðilinn í þessum
skilningi og geta aðeins sent inn eina umsókn fyrir hverri lóð.
11.11. 2312016 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 10
Ari ehf. sækir um lóðina Vesturbakki 10
Afgreiðsla: Synjað. Samkvæmt 4.gr í reglum um úthlutun lóða 4.6 Eigi einstaklingur eða lögaðili hlut í fleiri en einu fyrirtæki teljast þeir sami aðilinn í þessum
skilningi og geta aðeins sent inn eina umsókn fyrir hverri lóð.
11.12. 2312022 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 10
Fortis ehf. sækir um lóðina Vesturbakki 10
Afgreiðsla: Synjað. Samkvæmt 4.gr í reglum um úthlutun lóða 4.9 Hafi umsækjandi þegar fengið úthlutaðri lóð án þess að hafa hafið framkvæmdir kemur viðkomandi ekki til greina við úthlutun á nýjum lóðum.
11.13. 2312023 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 10
Krellur ehf. sækir um lóðina Vesturbakki 10
Afgreiðsla: Synjað. Samkvæmt 4.gr í reglum um úthlutun lóða 4.9 Hafi umsækjandi þegar fengið úthlutaðri lóð án þess að hafa hafið framkvæmdir kemur viðkomandi ekki til greina við úthlutun á nýjum lóðum.
11.14. 2312024 - Umsókn um lóð - Selvogsbraut 8
Festi fasteignir ehf. sækir um lóðina Selvogsbraut 8
Afgreiðsla: Samþykkt
11.15. 2312027 - Umsókn um lóð - Norðurbakki 13
Hekla fasteignir ehf. sækir um lóðina Norðurbakki 13
Afgreiðsla: Samþykkt
12. 2401001F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 58
Fundargerðir til staðfestingar
12.1. 2401001 - Umsókn um lóð - Norðurbakki 3 (L236672)
Benedikt Hauksson sækir f/h H. Hauksson ehf. um lóðina Norðurbakki 3, sótt er um lóðina Norðurbakki 5 til vara.
Samþykkt að úthluta lóðina Norðurbakki 3.
12.2. 2401039 - Umsókn um lóð - Bárugata 19
Gestur Sævar Sigþórsson sækir um lóðina Bárugata 19
Afgreiðsla: Samþykkt.

3 umsóknir bárust um lóðina 2 af þeim uppfylltu ekki forgangskröfur úthlutunarreglan.
12.3. 2401038 - Umsókn um lóð - Bárugata 19
Hanna Guðrún Gestsdóttir sækir um lóðina Bárugata 19
Afgreiðsla: Synjað

Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur um forgang samkv. gr. 4.5 í úthlutunarreglum
12.4. 2401036 - Umsókn um lóð - Bárugata 19
Hrímgrund ehf sækir um lóðina Bárugata 19
Afgreiðsla: Synjað

Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur um forgang samkv. gr. 5.1 í úthlutunarreglum
12.5. 2401010 - Umsókn um stöðuleyfi - frísundahús í smíðum - Ferjukot (L212150)
Helgi Kjartansson sækir um stöðuleyfi f/h eiganda Andrés Sigurbergsson fyrir frístundahús í smíðum. Um er að ræða 43,6 m2 frístundahús.
Afgreiðsla: Stöðuleyfi fyrir frístundahús í smíðum er samþykkt.
12.6. 2401011 - Umsókn um stöðuleyfi - frísundahús í smíðum - Ferjukot (L212150)
Helgi Kjartansson sækir um stöðuleyfi f/h eiganda Andrés Sigurbergsson fyrir frístundahús í smíðum. Um er að ræða 84,4 m2 frístundahús.
Afgreiðsla: Stöðuleyfi fyrir frístundahús í smíðum er samþykkt.
12.7. 2401008 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Krókur, hótel - Flokkur 2
Jón Magnús Halldórsson sækir um byggingarleyfi f/h Hótel Kvika ehf. til að byggja nýja hótelálmu á einn hæð 24 herb. ásamt tengigangi, tækni, ræsti og línherb, samkv. teikningum frá K.J.ARK slf. dags. 03.01.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
12.8. 2401009 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Akurholt 4 - Flokkur 2
Ívar Hauksson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Magnús Guðmundsson til að byggja steypt einbýlishús með timburþaki samkv. teikningum frá Verkfræðistofu Ívars Haukssonar ehf. dags. 12/12/2023.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
12.9. 2310064 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Klettagljúfur 15 - Flokkur 2
Stefán Árnason sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Árni Hörður Ragnarsson til að byggja bílskúr og viðbyggingu við núverandi einbýlishús samkv. teikningum frá Stefáni Árnasyni dags. 23/09/2023.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
12.10. 2401040 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bláengi 7 - Flokkur 2
Kjartan Sigurbjartsson f/h lóðarhafa Jóel Salómon Hjálmarsson
sækir um byggingarleyfi fyrir einbýli á einni hæð með innbyggði bílgeymslu. samkv. teikningum frá Pro-ark dags. 22.12.23
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
12.11. 2401037 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Elsugata 20-22-24 - Flokkur 2
Bent Larsen Fróðason f/h lóðarhafa Katrín Viðarsdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkv. teikningum frá Larsen hönnun og ráðgjöf dags. 17.01.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
12.12. 2401021 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Núpar 5 (L171789) - Flokkur 1
Anna Margrét Hauksdóttir sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Samherji Fiskeldi ehf. til að byggja iðnaðarhús á 1. hæð með gryfju ætlað fyrir fiskeldi, óeinangrað timburgrindarhús samkv. teikningum frá AVH ehf. dags. 11/01/2024.
Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
12.13. 2312003 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Þrastarvegur 1 - Flokkur 1
Eyjólfur Valgarðsson f/h lóðarhafa Guðjón Hasler sækir um byggingarleyfi fyrir skemmu samkv. teikningum frá Eyjólfi Valgarðssyni dags. 11.10.1023.
Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
12.14. 2401020 - Hjallakrókur lóð (L171719) - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Björk Jónsdóttir tilkynnir um tilkynningarskyld mannvirkjagerð undanþegin byggingarheimild að leyfi um er að ræða uppsetning tvö 40 m2 frístundahús með tveimur stúdio íbúðum hvert sem sælu húsnæði.
Afgreiðsla: Synjað Lóðin er ekki deiliskipulögð
13. 2402004F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 59
Fundargerðir til staðfestingar
13.1. 2402019 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Lindarbær (L171765) - Flokkur 1
Sigurður Unnar Sigurðsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Guðrún Bjarnadóttir til að breyta notkun húsnæðis mhl. 03 frá því að vera hesthús/verkstæði í það að vera opin vinnustofa/geymsla samkv. teikningum frá Sigurði Unnari Sigurðssyni dags. 10/01/2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
13.2. 2402020 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hafnarskeið 12, Svartasker 2 (L171955) - Flokkur 1
Guðjón Þórir Sigfússon sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Lýsi hf. fyrir mhl. 18 - spennistöð við verksmiðju Lýsis - Rarik er umsjónaraðili, en Lýsi byggir hús samkv. teikningum frá VGS verkfræðistofunni dags. 02/02/2023.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
13.3. 2402021 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Þóroddsstaðir 4 (L194237) - Flokkur 2
Samúel Smári Hreggviðsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Heiðar Karlsson fyrir íbúðarhús út timbri samkv. teikningum frá HÚSEY teikni- og verkfræðistofa dags. 31/01/2024.
Afgreiðsla: Synjað. Lóðin er sumarbústaðaland ekki íbúðarhúsalóð. Lóðin er ekki deiliskipulögð.
13.4. 2402022 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Stóragerði lóð 1 (L212987) - Flokkur 2
Samúel Smári Hreggviðsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Kirsten B Larsen fyrir viðbyggða sólstofu við íbúðarhúsið samkv. teikningum frá HÚSEY teikni- og verkfræðistofa dags. 11/03/2020.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
13.5. 2402045 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Staður (L199504) - Flokkur 1
Gunnar Páll Kristinsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Bjargir eignarhald ehf. til að byggja mhl. 03 - sumarhús og mhl. 04 - gróðurhús við samræmi við samþykkt deiliskipulag samkv. teikningum frá RÝMA arkitektar dags. 10/02/2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
13.6. 2402027 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Arnar Már Kristinsson sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12
Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem 3 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Arnar Már Kristinsson lóðina úthlutaða.
13.7. 2402032 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Fortis ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12 og Bárugötu 5 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.9 í úthlutunarreglum
13.8. 2402044 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Krellur ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12 og Vesturbakka 15 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.6 og 4.9 í úthlutunarreglum
13.9. 2402041 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
RVK MMA ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12 og Vesturbakka 15 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.6, 4.9 og 4.11 í úthlutunarreglum
13.10. 2402039 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Þitt Öryggi ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
13.11. 2402038 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Guðni Þór Þorvaldsson f/h Þurá ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 3 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Arnar Már Kristinsson lóðina úthlutaða.
13.12. 2402035 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Akrasel ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12 og Bárugötu 5 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 3 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Arnar Már Kristinsson lóðina úthlutaða.
13.13. 2402026 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 15
Almar Gunnarsson sækir um lóðina Vesturbakki 15
Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem 2 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Almar Gunnarsson lóðina úthlutaða.
13.14. 2402025 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 15
Arnar Már Kristinsson sækir um lóðina Vesturbakki 15
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem umsækjandi fékk aðra lóð úthlutaða samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
13.15. 2402024 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 15
Guðmundur Ólafur Hauksson sækir um lóðina Vesturbakki 15
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 2 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Almar Gunnarsson lóðina úthlutaða.
13.16. 2402023 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 15
Fasteignafélagið Borg ehf. sækir um lóðina Vesturbakki 15
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.6 og 4.9 í úthlutunarreglum
13.17. 2402034 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 15
Fortis ehf. sækir um lóðina Vesturbakki 15 og Fríðugötu 8-10-12 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.9 í úthlutunarreglum
13.18. 2402040 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 15
Þitt Öryggi ehf. sækir um lóðina Vesturbakki 15.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
13.19. 2402042 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 15
RVK MMA ehf. sækir um lóðina Vesturbakki 15 og Fríðugötu 8-10-12 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.6, 4.9 og 4.11 í úthlutunarreglum
13.20. 2402043 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 15
Krellur ehf. sækir um lóðina Vesturbakki 15 og Fríðugötu 8-10-12 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.6 og 4.9 í úthlutunarreglum
13.21. 2402047 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 15
Brokkur ehf. sækir um lóðina Vesturbakki 15 og Fríðugötu 8-10-12 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
13.22. 2402033 - Umsókn um lóð - Bárugata 3
Arnar Daði Brynjarsson sækir um lóðina Bárugata 3 og Bárugötu 5 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
13.23. 2402036 - Umsókn um lóð - Bárugata 3
Akrasel ehf. sækir um lóðina Bárugata 3.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 5.1 í úthlutunarreglum
13.24. 2402049 - Umsókn um lóð - Bárugata 3
Fortis ehf. sækir um lóðina Bárugata 3 og Bárugötu 5 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.9 í úthlutunarreglum
13.25. 2402037 - Umsókn um lóð - Bárugata 5
Akrasel ehf. sækir um lóðina Bárugata 5.
Afgreiðsla: Samþykkt
13.26. 2402050 - Umsókn um lóð - Bárugata 5
Fortis ehf. sækir um lóðina Bárugata 5 og Bárugötu 3 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.9 í úthlutunarreglum
14. 2403010F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 60
Fundargerðir til staðfestingar
14.1. 2402067 - Umsókn um lóð - Bárugata 13
Styrmir Freyr Sigurðsson sækir um lóðina Bárugata 13
Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem 2 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Styrmir Freyr Sigurðsson lóðina úthlutaða.
14.2. 2402068 - Umsókn um lóð - Bárugata 13
Guðni Þór Þorvaldsson sækir um lóðina Bárugata 13
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 2 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Styrmir Freyr Sigurðsson lóðina úthlutaða.
14.3. 2402069 - Umsókn um lóð - Bárugata 13
Katrín Guðnadóttir sækir um lóðina Bárugata 13
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 5.1 í úthlutunarreglum
14.4. 2402080 - Umsókn um lóð - Bárugata 13
Hermann Þorsteinsson sækir um lóðina Bárugata 13
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.4 og 5.1 í úthlutunarreglum
14.5. 2403013 - Umsókn um lóð - Bárugata 13
Kolbrún Steinunn Hansdóttir sækir um lóðina Bárugata 13
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.4, 4.6 og 5.1 í úthlutunarreglum
14.6. 2402065 - Litla-Kaffistofan - Umsókn um byggingarleyfi (Niðurrif)
Olís sækir um byggingarleyfi fyrir niðurrifi um er að ræða uppgröft á benzí/olíutönkum og búnaði sem fjarlægður verður.
Afgreiðsla: Byggingarleyfi samþykkt.
14.7. 2402066 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Berg (L225762)- Flokkur 2
Vigfús Halldórsson f/h lóðarhafa Gísla Tómasson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á tveimur hæðum samkv. teikningum frá Balsi ehf dags. 15.02.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
14.8. 2312002 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Lýsuberg 10 - Flokkur 2
Kristján Andrésson f/h lóðarhafa Eirík Gíslason sækir um byggingarleyfi fyrir viðbygging við núverandi einbýlishús samkv. teikningum frá Kristjáni Andréssyni dags. 12.02.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
14.9. 2403032 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Kinn - Flokkur 1
Helgi Kjartansson f/h lóðarhafa Hlyn Sigurbergsson sækir um byggingarleyfi fyrir aðstöðuhúsi á einni hæð. samkv. teikningum dags.10.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
14.10. 2403033 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Gyðugata 7-9-11 - Flokkur 2
Bent Larsen Fróðason f/h lóðarhafa Eðalbyggingar ehf sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkv. teikningum frá Larsen hönnun og ráðgjöf dags. 12.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
14.11. 2403034 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Elsugata 2-4-6 - Flokkur 2
Aðalsteinn Snorrason f/h lóðarhafa Einar Vilhjálmsson sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkv. teikningum frá Alli arkitekt dags. 13.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
14.12. 2403035 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Fríðugata 2-4-6 - Flokkur 2
Aðalsteinn Snorrason f/h lóðarhafa Rúnar Vilhjálmsson sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkv. teikningum frá Alli arkitekt dags. 13.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
14.13. 2403036 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Elsugata 14-16-18 - Flokkur 2
Aðalsteinn Snorrason f/h lóðarhafa Hörður Guðmundsson sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkv. teikningum frá Alli arkitekt dags. 13.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
14.14. 2403037 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 7 - Flokkur 2
Eiríkur Vignir Pálsson f/h lóðarhafa Guðjón Þór Jónsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á einni hæð samkv. teikningum frá Pro-Ark teiknistofa dags. 12.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
14.15. 2403038 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Elsugata 7-9-11 - Flokkur 2
Bent Larsen Fróðason f/h lóðarhafa Ingólf Árnason sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkv. teikningum frá Larsen hönnun og ráðgjöf dags. 14.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
14.16. 2403039 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Gyðugata 2-4 - Flokkur 2
Eiríkur Vignir Pálsson f/h lóðarhafa Egill Fannar Reynisson sækir um byggingarleyfi fyrir parhúsi samkv. teikningum frá Pro-Ark teiknistofa dags. 12.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
14.17. 2403040 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Fríðugata 1-3 - Flokkur 2
Eiríkur Vignir Pálsson f/h lóðarhafa Halldór Berg Sigfússon sækir um byggingarleyfi fyrir parhúsi samkv. teikningum frá Pro-Ark teiknistofa dags. 13.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
14.18. 2403041 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 17 - Flokkur 2
Kjartan Sigurbjartsson f/h lóðarhafa Þorvaldur Þór Garðarsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á einni hæð samkv. teikningum frá Pro-Ark teiknistofa dags. 13.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
14.19. 2403042 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Elsugata 8-10-12 - Flokkur 2
Kjartan Sigurbjartsson f/h lóðarhafa Stoðverk byggingaverktakar ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkv. teikningum frá Pro-Ark teiknistofa dags. 13.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
14.20. 2403043 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 23 - Flokkur 2
Hulda Jónsdóttir f/h lóðarhafa Sigrún Maggý Haraldsdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á einni hæð samkv. teikningum frá HJARK dags. 15.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
14.21. 2403044 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 8-10-12 - Flokkur 2
Hulda Jónsdóttir f/h lóðarhafa Börk Grímsson sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkv. teikningum frá HJARK dags. 15.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
14.22. 2403056 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hafnarskeið 16 - Flokkur 3
Þorvarður Lárus Björgvinsson f/h lóðarhafa Smyril Line Ísland ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir 2797m2 stálgrindarhúsi klætt með yleiningum. Um er að ræða vöruhús starfseminnar ásamt sambyggðu bakhúsi á austurhlið hússins sem hýsir aðstöðu starfsmanna, móttöku, skrifstofur, tæknirými, kælirými og tollstarfssemi. samkv. teikningum frá ARKÍS aritektar dags. 11.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
15. 2404022F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 61
Fundargerðir til staðfestingar
15.1. 2404079 - Umsókn um lóð - Bárugata 13
Afgreiðsla: Synjað, lóð hefur þegar verið úthlutuð á fundi nr. 60. Umsóknir þurfa að berast a.m.k viku fyrir afgreiðslufund sbr. gr. 3.2
15.2. 2404080 - Umsókn um lóð - Bárugata 13
Afgreiðsla: Synjað, lóð hefur þegar verið úthlutuð á fundi nr. 60. Umsóknir þurfa að berast a.m.k viku fyrir afgreiðslufund sbr. gr. 3.2
15.3. 2404081 - Umsókn um lóð - Bárugata 13
Afgreiðsla: Synjað, lóð hefur þegar verið úthlutuð á fundi nr. 60. Umsóknir þurfa að berast a.m.k viku fyrir afgreiðslufund sbr. gr. 3.2
15.4. 2404082 - Umsókn um lóð - Bárugata 13
Afgreiðsla: Synjað, lóð hefur þegar verið úthlutuð á fundi nr. 60. Umsóknir þurfa að berast a.m.k viku fyrir afgreiðslufund sbr. gr. 3.2
15.5. 2404083 - Umsókn um lóð - Bárugata 13
Afgreiðsla: Synjað, lóð hefur þegar verið úthlutuð á fundi nr. 60. Umsóknir þurfa að berast a.m.k viku fyrir afgreiðslufund sbr. gr. 3.2
15.6. 2404093 - Umsókn um lóð - Bárugata 11
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.4, 4.6 og 5.1 í úthlutunarreglum
15.7. 2404098 - Umsókn um lóð - Bárugata 11
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 3 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Tryggvi Jóhannesson lóðina úthlutaða.
15.8. 2404106 - Umsókn um lóð - Bárugata 11
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 3 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Tryggvi Jóhannesson lóðina úthlutaða.
15.9. 2404108 - Umsókn um lóð - Bárugata 11
Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem 3 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Tryggvi Jóhannesson lóðina úthlutaða.
15.10. 2404094 - Umsókn um lóð - Bárugata 15
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.4, 4.6 og 5.1 í úthlutunarreglum
15.11. 2404107 - Umsókn um lóð - Bárugata 15
Afgreiðsla: Samþykkt.
15.12. 2404109 - Umsókn um lóð - Bárugata 15
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem umsækjandi fékk lóðina Bárugötu 11 úthlutaða hefur hann ekki forgang í aðrar lóðir.
15.13. 2404091 - Umsókn um lóð - Gyðugata 6-8
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Kalli smiður ehf lóðina úthlutaða.
15.14. 2404092 - Umsókn um lóð - Gyðugata 6-8
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.6 og 4.9 í úthlutunarreglum
15.15. 2404097 - Umsókn um lóð - Gyðugata 6-8
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Kalli smiður ehf lóðina úthlutaða.
15.16. 2404100 - Umsókn um lóð - Gyðugata 6-8
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.9 í úthlutunarreglum
15.17. 2404102 - Umsókn um lóð - Gyðugata 6-8
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Kalli smiður ehf lóðina úthlutaða.
15.18. 2404103 - Umsókn um lóð - Gyðugata 6-8
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Kalli smiður ehf lóðina úthlutaða.
15.19. 2404104 - Umsókn um lóð - Gyðugata 6-8
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.6 í úthlutunarreglum
15.20. 2404105 - Umsókn um lóð - Gyðugata 6-8
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem umsækjandi fékk lóðina Bárugötu 15 úthlutaða hefur hann ekki forgang í aðrar lóðir.
15.21. 2404110 - Umsókn um lóð - Gyðugata 6-8
Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Kalli smiður ehf lóðina úthlutaða.
15.22. 2404111 - Umsókn um lóð - Gyðugata 6-8
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Kalli smiður ehf lóðina úthlutaða.
15.23. 2404084 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Birkigljúfur 10 (L230407) - Flokkur 2
Eggert Guðmundsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Ingólfshof ehf. fyrir einbýlishús á einni hæð samkv. teikningum dags. 22.mars.2024
Afgreiðsla: Erindi frestað
15.24. 2404085 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Sandhóll (L171798) - Flokkur 2
Svanur Þór Brandsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Þorvaldur H Kolbeinsson fyrir einbýlishús á einni hæð samkv. teikningum frá SG hús dags. 26.mars.2024
Afgreiðsla: Frestað, deiliskipulag ekki staðfest
15.25. 2404087 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Lambhagi (L171761) - Flokkur 1
Svavar M Sigurjónsson f/h eiganda Jón Magnús Jónsson sækir um byggingarleyfi fyrir Landbúnaðarmannvirki Alifuglabúi, samkv. teikningum frá Verkhof ehf. dags. 26. mars. 2024
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
15.26. 2404088 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 22 (L237386) - Flokkur 3
Jón Stefán Einarsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Sveitarfélagið Ölfus til að byggja 4-deilda leikskóla samkv. teikningum frá JeES arkitektar dags. 19.febrúar.2024
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
15.27. 2404090 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hafnarsandur 2 (L171864) - Flokkur 1
Andri Martin Sigurðsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Landsnet hf fyrir viðbygging við núverandi tengivirki til stækkunar á rofasal samkv. teikningum frá Mannvit dags. 05.apríl.2024
Afgreiðsla: Frestað, ekki liggur fyrir deiliskipulag lóðar
15.28. 2404121 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 9 - Flokkur 2
Sindri Már Guðbjörnsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Daði Berg Grétarsson fyrir einbýlishús á einni hæð samkv. teikningum frá Fortis ehf dags. 04.mars.2024
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
16. 2404025F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 62.
Fundargerðir til staðfestingar
16.1. 2405023 - Umsókn um lóð - Bárugata 14-16
BF-Verk ehf. sækir um lóðina Bárugata 14-16
Afgreiðsla: Samþykkt
16.2. 2405041 - Umsókn um lóð - Bárugata 14-16
Flísa- og Múrkompaníið ehf. sækir um lóðina Bárugata 14-16 og Bárugata 18-20 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
16.3. 2405050 - Umsókn um lóð - Bárugata 14-16
Eignarhaldsfélagið Normi ehf. sækir um lóðina Bárugata 14-16
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
16.4. 2405057 - Umsókn um lóð - Bárugata 14-16
Haukur Harðarson sækir um lóðina Bárugata 14-16
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.5. 2405068 - Umsókn um lóð - Bárugata 14-16
Birta Huld Hauksdóttir sækir um lóðina Bárugata 14-16
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.6. 2405126 - Umsókn um lóð - Bárugata 14-16
Ólafur Tage Bjarnason sækir um lóðina Bárugata 14-16 og Bárugata 18-20 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.7. 2405145 - Umsókn um lóð - Bárugata 14-16
Kristján Ólafur Sigríðarson sækir um lóðina Bárugata 14-16 og Bárugata 18-20 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.8. 2405022 - Umsókn um lóð - Bárugata 18-20
BF-Verk ehf. sækir um lóðina Bárugata 18-20
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.9. 2405049 - Umsókn um lóð - Bárugata 18-20
Eignarhaldsfélagið Normi ehf. sækir um lóðina Bárugata 18-20
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
16.10. 2405058 - Umsókn um lóð - Bárugata 18-20
Haukur Harðarson sækir um lóðina Bárugata 18-20
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.11. 2405069 - Umsókn um lóð - Bárugata 18-20
Birta Huld Hauksdóttir sækir um lóðina Bárugata 18-20
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.12. 2405132 - Umsókn um lóð - Bárugata 18-20
Kristján B. Kröyer Þorsteinsson sækir um lóðina Bárugata 18-20 og Bárugata 14-16 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
16.13. 2405128 - Umsókn um lóð - Bárugata 18-20
Ólafur Tage Bjarnason sækir um lóðina Bárugata 18-20 og Bárugata 14-16 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.14. 2405139 - Umsókn um lóð - Bárugata 18-20
Anna Lísa Kavanagh sækir um lóðina Bárugata 18-20 og Bárugata 14-16 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.5 í úthlutunarreglum
16.15. 2405133 - Umsókn um lóð - Bárugata 27
Sigurmundur Sigurðsson sækir um lóðina Bárugata 27
Afgreiðsla: Samþykkt
16.16. 2405149 - Umsókn um lóð - Bárugata 31
Kolbrún Una Jóhannsdóttir sækir um lóðina Bárugata 31 og Bárugata 35 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
16.17. 2404146 - Umsókn um lóð - Bárugata 33
RENY ehf. sækir um lóðina Bárugata 33
Afgreiðsla: Synjað. 2 umsóknir bárust um lóðina og var henni úthlutað til Arnars Freyr Jónssonar þar sem einstaklingar hafa forgang fram yfir lögaðila samkv. gr. 5.1 í úthlutunarreglum
16.18. 2405111 - Umsókn um lóð - Bárugata 33
Arnar Freyr Jónsson sækir um lóðina Bárugata 33 og Bárugata 45 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
16.19. 2405146 - Umsókn um lóð - Bárugata 39
Kristján Ólafur Sigríðarson sækir um lóðina Bárugata 39 og Bárugata 41 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
16.20. 2405035 - Umsókn um lóð - Bárugata 41
Kristján Andrésson sækir um lóðina Bárugata 41 og Bárugata 43 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
16.21. 2405034 - Umsókn um lóð - Bárugata 45
Hrannar Elí Pálsson sækir um lóðina Bárugata 45 og Bárugata 43 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
16.22. 2405112 - Umsókn um lóð - Bárugata 45
Arnar Freyr Jónsson sækir um lóðina Bárugata 45 og Bárugata 33 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.23. 2404141 - Umsókn um lóð - Bárugata 53
RENY ehf. sækir um lóðina Bárugata 53
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 10 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Hagafoss ehf lóðina úthlutaða.
16.24. 2404147 - Umsókn um lóð - Bárugata 53
Bucs ehf. sækir um lóðina Bárugata 53 og Fríðugata 14-16-18 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.9 í úthlutunarreglum
16.25. 2405005 - Umsókn um lóð - Bárugata 53
Birgir Sigurðsson sækir um lóðina Bárugata 53 og Elsugata 29-31 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 6.2 í úthlutunarreglum
16.26. 2405007 - Umsókn um lóð - Bárugata 53
Við tjarnarbakkann ehf. sækir um lóðina Bárugata 53 og Fríðugata 14-16-18 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 10 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Hagafoss ehf lóðina úthlutaða.
16.27. 2405008 - Umsókn um lóð - Bárugata 53
SÁ hús ehf. sækir um lóðina Bárugata 53
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.9 í úthlutunarreglum
16.28. 2405013 - Umsókn um lóð - Bárugata 53
Fagraborg ehf. sækir um lóðina Bárugata 53
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
16.29. 2405014 - Umsókn um lóð - Bárugata 53
Harvia ehf. sækir um lóðina Bárugata 53
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 10 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Hagafoss ehf lóðina úthlutaða.
16.30. 2405030 - Umsókn um lóð - Bárugata 53
SG eignir ehf. sækir um lóðina Bárugata 53 og Fríðugata 14-16-18 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 10 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Hagafoss ehf lóðina úthlutaða.
16.31. 2405031 - Umsókn um lóð - Bárugata 53
Hagafoss ehf. sækir um lóðina Bárugata 53 og Fríðugata 14-16-18 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem 10 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Hagafoss ehf lóðina úthlutaða.
16.32. 2405072 - Umsókn um lóð - Bárugata 53
Siggi Byggir ehf. sækir um lóðina Bárugata 53 og Fríðugata 14-16-18 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 10 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Hagafoss ehf lóðina úthlutaða.
16.33. 2405073 - Umsókn um lóð - Bárugata 53
Bono ehf. sækir um lóðina Bárugata 53 og Elsugata 29-31 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 10 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Hagafoss ehf lóðina úthlutaða.
16.34. 2405099 - Umsókn um lóð - Bárugata 53
Kambabrún ehf. sækir um lóðina Bárugata 53 og Fríðugata 14-16-18 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
16.35. 2405100 - Umsókn um lóð - Bárugata 53
Skjólklettur ehf. sækir um lóðina Bárugata 53 og Fríðugata 14-16-18 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
16.36. 2405101 - Umsókn um lóð - Bárugata 53
JÁ pípulagnir ehf. sækir um lóðina Bárugata 53 og Fríðugata 14-16-18 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
16.37. 2405102 - Umsókn um lóð - Bárugata 53
Aðalleið ehf. sækir um lóðina Bárugata 53 og Fríðugata 14-16-18 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 10 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Hagafoss ehf lóðina úthlutaða.
16.38. 2405104 - Umsókn um lóð - Bárugata 53
S. Breiðfjörð slf. sækir um lóðina Bárugata 53 og Fríðugata 14-16-18 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
16.39. 2405105 - Umsókn um lóð - Bárugata 53
Múrx ehf. sækir um lóðina Bárugata 53 og Fríðugata 14-16-18 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 10 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Hagafoss ehf lóðina úthlutaða.
16.40. 2405114 - Umsókn um lóð - Bárugata 53
Eystra-Fíflholt ehf. sækir um lóðina Bárugata 53 og Fríðugata 14-16-18 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 10 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Hagafoss ehf lóðina úthlutaða.
16.41. 2405115 - Umsókn um lóð - Bárugata 53
Skyggnisholt ehf. sækir um lóðina Bárugata 53 og Fríðugata 14-16-18 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
16.42. 2404143 - Umsókn um lóð - Elsugata 25-27
RENY ehf. sækir um lóðina Elsugata 25-27
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 3 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Helgi Sævar Sigurðsson lóðina úthlutaða.
16.43. 2405025 - Umsókn um lóð - Elsugata 25-27
BF-Verk ehf. sækir um lóðina Elsugata 25-27
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.44. 2405043 - Umsókn um lóð - Elsugata 25-27
Eignarhaldsfélagið Normi ehf. sækir um lóðina Elsugata 25-27 og Fríðugata 13-15 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
16.45. 2405059 - Umsókn um lóð - Elsugata 25-27
Haukur Harðarson sækir um lóðina Elsugata 25-27
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.46. 2405070 - Umsókn um lóð - Elsugata 25-27
Birta Huld Hauksdóttir sækir um lóðina Elsugata 25-27
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.47. 2405076 - Umsókn um lóð - Elsugata 25-27
Helgi Sævar Sigurðsson sækir um lóðina Elsugata 25-27 og Elsugata 29-31 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem 3 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Helgi Sævar Sigurðsson lóðina úthlutaða.
16.48. 2405078 - Umsókn um lóð - Elsugata 25-27
Eyrún Sara Helgadóttir sækir um lóðina Elsugata 25-27 og Fríðugata 14-16-18 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 3 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Helgi Sævar Sigurðsson lóðina úthlutaða.
16.49. 2405117 - Umsókn um lóð - Elsugata 25-27
Ólafur Tage Bjarnason sækir um lóðina Elsugata 25-27 og Elsugata 29-31 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.50. 2405131 - Umsókn um lóð - Elsugata 25-27
Kristján B. Kröyer Þorsteinsson sækir um lóðina Elsugata 25-27 og Elsugata 29-31 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.51. 2405141 - Umsókn um lóð - Elsugata 25-27
Kristján Ólafur Sigríðarson sækir um lóðina Elsugata 25-27 og Elsugata 29-31 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.52. 2404142 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31
RENY ehf. sækir um lóðina Elsugata 29-31
Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem 3 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk RENY ehf lóðina úthlutaða.
16.53. 2405006 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31
BF-Verk ehf. sækir um lóðina Elsugata 29-31
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.54. 2405038 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31
Flísa- og Múrkompaníið ehf. sækir um lóðina Elsugata 29-31 og Elsugata 25-27 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
16.55. 2405060 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31
Haukur Harðarson sækir um lóðina Elsugata 29-31
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.56. 2405071 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31
Birta Huld Hauksdóttir sækir um lóðina Elsugata 29-31
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.57. 2405074 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31
Szymon Jan Prorok sækir um lóðina Elsugata 29-31 og Fríðugata 14-16-18 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 3 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk RENY ehf lóðina úthlutaða.
16.58. 2405082 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31
Erna Mjöll Grétarsdóttir sækir um lóðina Elsugata 29-31 og Elsugata 25-27 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 3 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk RENY ehf lóðina úthlutaða.
16.59. 2405118 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31
Ólafur Tage Bjarnason sækir um lóðina Elsugata 29-31 og Elsugata 25-27 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.60. 2405135 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31
Anna Lísa Kavanagh sækir um lóðina Elsugata 29-31 og Elsugata 25-27 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.61. 2405017 - Umsókn um lóð - Fríðugata 9-11
BF-Verk ehf. sækir um lóðina Fríðugata 9-11
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.62. 2405051 - Umsókn um lóð - Fríðugata 9-11
Haukur Harðarson sækir um lóðina Fríðugata 9-11
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.63. 2405062 - Umsókn um lóð - Fríðugata 9-11
Birta Huld Hauksdóttir sækir um lóðina Fríðugata 9-11
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.64. 2405096 - Umsókn um lóð - Fríðugata 9-11
Eignarhaldsfélagið Normi ehf. sækir um lóðina Fríðugata 9-11
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
16.65. 2405116 - Umsókn um lóð - Fríðugata 9-11
Haukur Þór Sveinbjarnarson sækir um lóðina Fríðugata 9-11 og Gyðugata 13-15 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
16.66. 2405120 - Umsókn um lóð - Fríðugata 9-11
Ólafur Tage Bjarnason sækir um lóðina Fríðugata 9-11 og Fríðugata 13-15 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.67. 2405142 - Umsókn um lóð - Fríðugata 9-11
Kristján Ólafur Sigríðarson sækir um lóðina Fríðugata 9-11 og Fríðugata 13-15 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.68. 2405016 - Umsókn um lóð - Fríðugata 13-15
BF-Verk ehf. sækir um lóðina Fríðugata 13-15
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.69. 2405027 - Umsókn um lóð - Fríðugata 13-15
Gísli R Sveinsson sækir um lóðina Fríðugata 13-15 og Fríðugata 9-11 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
16.70. 2405039 - Umsókn um lóð - Fríðugata 13-15
Flísa- og Múrkompaníið ehf. sækir um lóðina Fríðugata 13-15 og Fríðugata 9-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
16.71. 2405044 - Umsókn um lóð - Fríðugata 13-15
Eignarhaldsfélagið Normi ehf. sækir um lóðina Fríðugata 13-15 og Fríðugata 9-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
16.72. 2405052 - Umsókn um lóð - Fríðugata 13-15
Haukur Harðarson sækir um lóðina Fríðugata 13-15
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.73. 2405063 - Umsókn um lóð - Fríðugata 13-15
Birta Huld Hauksdóttir sækir um lóðina Fríðugata 13-15
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.74. 2405121 - Umsókn um lóð - Fríðugata 13-15
Ólafur Tage Bjarnason sækir um lóðina Fríðugata 13-15
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.75. 2405130 - Umsókn um lóð - Fríðugata 13-15
Kristján B. Kröyer Þorsteinsson sækir um lóðina Fríðugata 13-15 og Fríðugata 9-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.76. 2405136 - Umsókn um lóð - Fríðugata 13-15
Anna Lísa Kavanagh sækir um lóðina Fríðugata 13-15 og Fríðugata 9-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.77. 2404144 - Umsókn um lóð - Fríðugata 14-16-18
RENY ehf. sækir um lóðina Fríðugata 14-16-18
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 10 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Baldur Freyr Stefánsson lóðina úthlutaða.
16.78. 2405001 - Umsókn um lóð - Fríðugata 14-16-18
Baldur Freyr Stefánsson sækir um lóðina Fríðugata 14-16-18
Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem 10 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Baldur Freyr Stefánsson lóðina úthlutaða.
16.79. 2405004 - Umsókn um lóð - Fríðugata 14-16-18
Birgir Sigurðsson sækir um lóðina Fríðugata 14-16-18 og Elsugata 25-27 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 10 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Baldur Freyr Stefánsson lóðina úthlutaða.
16.80. 2405009 - Umsókn um lóð - Fríðugata 14-16-18
SÁ hús ehf. sækir um lóðina Fríðugata 14-16-18
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.9 í úthlutunarreglum
16.81. 2405010 - Umsókn um lóð - Fríðugata 14-16-18
Brynleifur Siglaugsson sækir um lóðina Fríðugata 14-16-18
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 10 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Baldur Freyr Stefánsson lóðina úthlutaða.
16.82. 2405011 - Umsókn um lóð - Fríðugata 14-16-18
Guðmundur Breiðfj Brynleifsson sækir um lóðina Fríðugata 14-16-18
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.5 í úthlutunarreglum
16.83. 2405012 - Umsókn um lóð - Fríðugata 14-16-18
Gunnbjörn Steinarsson sækir um lóðina Fríðugata 14-16-18
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 10 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Baldur Freyr Stefánsson lóðina úthlutaða.
16.84. 2405015 - Umsókn um lóð - Fríðugata 14-16-18
BF-Verk ehf. sækir um lóðina Fríðugata 14-16-18
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.85. 2405026 - Umsókn um lóð - Fríðugata 14-16-18
Jóhannes Unnar Barkarson sækir um lóðina Fríðugata 14-16-18 og Elsugata 29-31 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 10 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Baldur Freyr Stefánsson lóðina úthlutaða.
16.86. 2405037 - Umsókn um lóð - Fríðugata 14-16-18
Flísa- og Múrkompaníið ehf. sækir um lóðina Fríðugata 14-16-18 og Gyðugata 17-19 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
16.87. 2405061 - Umsókn um lóð - Fríðugata 14-16-18
Haukur Harðarson sækir um lóðina Fríðugata 14-16-18
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.88. 2405075 - Umsókn um lóð - Fríðugata 14-16-18
Grétar Bjarnason sækir um lóðina Fríðugata 14-16-18 og Elsugata 25-27 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 10 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Baldur Freyr Stefánsson lóðina úthlutaða.
16.89. 2405077 - Umsókn um lóð - Fríðugata 14-16-18
Guðjón Axel Jónsson sækir um lóðina Fríðugata 14-16-18 og Gyðugata 13-15 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 10 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Baldur Freyr Stefánsson lóðina úthlutaða.
16.90. 2405079 - Umsókn um lóð - Fríðugata 14-16-18
Harpa Hrönn Grétarsdóttir sækir um lóðina Fríðugata 14-16-18 og Elsugata 29-31 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 10 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Baldur Freyr Stefánsson lóðina úthlutaða.
16.91. 2405084 - Umsókn um lóð - Fríðugata 14-16-18
Guðmundur Valur Pétursson sækir um lóðina Fríðugata 14-16-18 og Elsugata 29-31 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 10 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Baldur Freyr Stefánsson lóðina úthlutaða.
16.92. 2405140 - Umsókn um lóð - Fríðugata 14-16-18
Anna Lísa Kavanagh sækir um lóðina Fríðugata 14-16-18 og Bárugata 29 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.93. 2405147 - Umsókn um lóð - Fríðugata 14-16-18
Kristján Ólafur Sigríðarson sækir um lóðina Fríðugata 14-16-18 og Bárugata 27 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.94. 2405018 - Umsókn um lóð - Gyðugata 10-12
BF-Verk ehf. sækir um lóðina Gyðugata 10-12
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.95. 2405046 - Umsókn um lóð - Gyðugata 10-12
Eignarhaldsfélagið Normi ehf. sækir um lóðina Gyðugata 10-12 og Gyðugata 17-19 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
16.96. 2405053 - Umsókn um lóð - Gyðugata 10-12
Haukur Harðarson sækir um lóðina Gyðugata 10-12
Afgreiðsla: Samþykkt
16.97. 2405064 - Umsókn um lóð - Gyðugata 10-12
Birta Huld Hauksdóttir sækir um lóðina Gyðugata 10-12
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.98. 2405122 - Umsókn um lóð - Gyðugata 10-12
Ólafur Tage Bjarnason sækir um lóðina Gyðugata 10-12 og Gyðugata 14-16 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.99. 2405143 - Umsókn um lóð - Gyðugata 10-12
Kristján Ólafur Sigríðarson sækir um lóðina Gyðugata 10-12 og Gyðugata 14-16 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.100. 2405021 - Umsókn um lóð - Gyðugata 13-15
BF-Verk ehf. sækir um lóðina Gyðugata 13-15
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.101. 2405036 - Umsókn um lóð- Gyðugata 13-15
Kristján Andrésson f/h Torfbær ehf sækir um lóðina Gyðugata 13-15 og Gyðugata 9-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
16.102. 2405042 - Umsókn um lóð - Gyðugata 13-15
Flísa- og Múrkompaníið ehf. sækir um lóðina Gyðugata 13-15
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
16.103. 2405048 - Umsókn um lóð - Gyðugata 13-15
Eignarhaldsfélagið Normi ehf. sækir um lóðina Gyðugata 13-15
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
16.104. 2405055 - Umsókn um lóð - Gyðugata 13-15
Haukur Harðarson sækir um lóðina Gyðugata 13-15
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.105. 2405066 - Umsókn um lóð - Gyðugata 13-15
Birta Huld Hauksdóttir sækir um lóðina Gyðugata 13-15
Afgreiðsla: Samþykkt
16.106. 2405124 - Umsókn um lóð - Gyðugata 13-15
Ólafur Tage Bjarnason sækir um lóðina Gyðugata 13-15 og Gyðugata 17-19 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.107. 2405134 - Umsókn um lóð - Gyðugata 13-15
Kristján B. Kröyer Þorsteinsson sækir um lóðina Gyðugata 13-15 og Gyðugata 17-19 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.108. 2405144 - Umsókn um lóð- Gyðugata 13-15
Kristján Ólafur Sigríðarson sækir um lóðina Gyðugata 13-15 og Gyðugata 17-19 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.109. 2405019 - Umsókn um lóð - Gyðugata 14-16
BF-Verk ehf. sækir um lóðina Gyðugata 14-16
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.110. 2405040 - Umsókn um lóð - Gyðugata 14-16
Flísa- og Múrkompaníið ehf. sækir um lóðina Gyðugata 14-16 og Gyðugata 10-12 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
16.111. 2405045 - Umsókn um lóð - Gyðugata 14-16
Eignarhaldsfélagið Normi ehf. sækir um lóðina Gyðugata 14-16 og Gyðugata 10-12 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
16.112. 2405054 - Umsókn um lóð - Gyðugata 14-16
Haukur Harðarson sækir um lóðina Gyðugata 14-16
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.113. 2405065 - Umsókn um lóð - Gyðugata 14-16
Birta Huld Hauksdóttir sækir um lóðina Gyðugata 14-16
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.114. 2405123 - Umsókn um lóð - Gyðugata 14-16
Ólafur Tage Bjarnason sækir um lóðina Gyðugata 14-16 og Gyðugata 10-12 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
16.115. 2405127 - Umsókn um lóð - Gyðugata 14-16
Kristján Ólafur Sigríðarson sækir um lóðina Gyðugata 14-16 og Gyðugata 10-12 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.116. 2405137 - Umsókn um lóð - Gyðugata 14-16
Anna Lísa Kavanagh sækir um lóðina Gyðugata 14-16 og Gyðugata 10-12 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.117. 2405003 - Umsókn um lóð - Gyðugata 17-19
Guðmundur Ólafur Hauksson sækir um lóðina Gyðugata 17-19 og Gyðugata 13-15 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.12 í úthlutunarreglum
16.118. 2405020 - Umsókn um lóð - Gyðugata 17-19
BF-Verk ehf. sækir um lóðina Gyðugata 17-19
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.119. 2405028 - Umsókn um lóð - Gyðugata 17-19
Aðalsteinn Ingvason sækir um lóðina Gyðugata 17-19 og Gyðugata 13-15 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
16.120. 2405047 - Umsókn um lóð - Gyðugata 17-19
Eignarhaldsfélagið Normi ehf. sækir um lóðina Gyðugata 17-19
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
16.121. 2405056 - Umsókn um lóð - Gyðugata 17-19
Haukur Harðarson sækir um lóðina Gyðugata 17-19
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.122. 2405067 - Umsókn um lóð - Gyðugata 17-19
Birta Huld Hauksdóttir sækir um lóðina Gyðugata 17-19
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.123. 2405125 - Umsókn um lóð - Gyðugata 17-19
Ólafur Tage Bjarnason sækir um lóðina Gyðugata 17-19 og Gyðugata 13-15 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.124. 2405129 - Umsókn um lóð - Gyðugata 17-19
Kristján B. Kröyer Þorsteinsson sækir um lóðina Gyðugata 17-19 og Gyðugata 13-15 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
16.125. 2405138 - Umsókn um lóð - Gyðugata 17-19
Anna Lísa Kavanagh sækir um lóðina Gyðugata 17-19 og Gyðugata 13-15 til vara.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
17. 2404026F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 63.
Fundargerðir til staðfestingar
17.1. 2404131 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Vesturbakki 10 - Flokkur 1
Eiríkur Vignir Pálsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Bucs ehf fyrir iðnaðarhúsi samkv. teikningum frá Pró-ark dags. 22.apríl.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
17.2. 2404148 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hafnarberg 1 - Flokkur 2
Þorvaldur Lárus Björgvinsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Sveitarfélagið Ölfus fyrir breytingar innra skipulagi á fyrstu hæð, opna á milli hæða og endurinnrétta kaffistofu og alrými samkv. teikningum frá ARKÍS dags. 16.apríl.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
17.3. 2405000 - Umsókn um byggingarleyfi (Niðurrif) - Þorkelsgerði 2 lóð - Flokkur 1
Míla hf sækir um byggingarleyfi fyrir niðurrif. Húsið verður fjarlægt og fargað, lóð verður jöfnuð og tyrfð samkvæmt ákvæði lóðarleigusamning og í samráði við landeiganda. Rekstri tækjabúnaðar í húsinu hefur verið hætt og húsið verður aflagt. Rafmagnsheimtaug hefur verið aftengd.
Afgreiðsla: Niðurrif samþykkt.
17.4. 2405029 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Unubakki 32 - Flokkur 2
Kristján Andrésson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Bíliðjan ehf, verkstæði fyrir iðnaðarhúsi samkv. teikningum frá Kristján Andrésson dags. 23.apríl.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
17.5. 2405033 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Mýrarsel 12 - Flokkur 1
Sigurður Þ Jakobsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Sólmundur Sigurðsson fyrir frístundahús samkv. teikningum frá Bölti ehf. dags. 29.apríl.2024.
Afgreiðsla: Frestað. Ófullnægjandi gögn
17.6. 2405086 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Mánastaðir 2 - Flokkur 1
Bent Larsen Fróðason sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Símon Bjarnason fyrir bílgeymslu á einni hæð úr timbri samkv. teikningum frá LARSEN HÖNNUN OG RÁÐGJÖF dags. 12.apríl.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
17.7. 2405113 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Selvogsbraut 45 - Flokkur 2
Hugrún Þorsteinsdóttir sækir um byggingarleyfi f/h eiganda SÁ hús ehf. fyrir 6 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum samkv. teikningum frá M11 ARKITEKTAR dags. 05.febrúar 2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
17.8. 2405158 - Heinaberg 16 - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Erlendur Jónsson sækir um byggingarleyfi fyrir breytingar á lögnum í einbýlishúsi, frárennsli frá baði út í brunn, ný PVC lögn samkv. teikningum frá METER teiknistofa dags. 09.maí 2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
17.9. 2405159 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 1 - Flokkur 2
Reynir Kristjánsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Verksýn ehf. fyrir 6 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum samkv. teikningum frá Reynir Kristjánsson dags. 16.maí 2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
17.10. 2404090 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hafnarsandur 2 (L171864) - Flokkur 1
Andri Martin Sigurðsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Landsnet hf. fyrir viðbygging við núverandi tengivirki til stækkunar á rofasal samkv. teikningum frá Mannvit dags. 05.apríl 2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
17.11. 2405160 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 3 - Flokkur 2
Sindri Már Guðbjörnsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Arnar Daði Brynjarsson fyrir einbýlishús úr timbri á 1. hæð samkv. teikningum frá Reynir Kristjánsson dags. 16.maí 2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
17.12. 2405161 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Selvogsbraut 43 - Flokkur 2
Kristinn Ragnarsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Silfurafl ehf. fyrir 6 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum samkv. teikningum frá Kristinn Ragnarsson dags. 21.maí 2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
17.13. 2404085 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Sandhóll (L171798) - Flokkur 2
Svanur Þór Brandsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Þorvaldur H Kolbeinsson fyrir einbýlishús á einni hæð samkv. teikningum frá SG hús dags. 26.mars.2024
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:15 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?