| |
Davíð Halldórsson mætti á fundinn við afgreiðslu þessa dagskrárliðs.
| 1. 2303035 - Umhverfisverðlaun Ölfuss 2023 | |
Afgreiðsla: Ákveðið að skipa Hjört Ragnarsson, Hrönn Guðmundsdóttir og Davíð Halldórsson í nefnd sem leggi til verðlaunahafa á næsta fundi skipulags- og umhverfisnefndar. | | |
|
2. 2306050 - DSK Háagljúfur | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að auglýsa tillöguna í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr 123/2010 m.s.br. Nefndin bendir á þann möguleika að heimreiðar á svæðinu verði samnýttar sé þess kostur. | | |
|
3. 2306049 - DSK Breyting á skipulagi hafnarsvæðis - landfylling | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að auglýsa tillöguna í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr 123/2010 m.s.br. Skipulagsfulltrúa er jafnframt falið a senda gögn málsins á Brimbrettafélag Íslands. | | |
|
4. 2306048 - DSK Breyting á deiliskipulagi Bakkahlíð 233300 | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að auglýsa tillöguna í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr 123/2010 m.s.br. Gæta þarf að kvöðum úr gildandi skipulagi verði haldið. | | |
|
5. 2306029 - DSK Hlíðartunga breyting á deiliskipulagi - tilfærsla á byggingarreit L171727 | |
Afgreiðsla: Landeiganda heimilað að láta uppfæra skipulagsuppdráttinn.
Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að grenndarkynna tillöguna í samræmi við 2. málsgr. 43 gr. skipulagslaga nr 123/2010 m.s.br. Tillagan verði grenndarkynnt með bréfi til lóðarrétthafa eftirtalinna landareigna: Borgargerði L208951, Sólbakki 1 L232461, Sólbakki 2 L232462 og Sólbakki 3 L190896. | | |
|
6. 2306030 - Stofnun lóðar undir vegsvæði Kjarr L171750 | |
Afgreiðsla: Samþykkt. | | |
|
7. 2306032 - Leiðrétting á stærð vegsvæðis L231511 í landi Kvíarhóls | |
Afgreiðsla: Samþykkt. | | |
|
8. 2306047 - Stígagerð við Ölfusborgir | |
Afgreiðsla: Nefndin gerir ekki athugasemd við þessa breytingu á vinnulagi sem sótt er um en bendir fyrirtækinu jafnframt á að afla leyfi landeiganda. | | |
|
9. 2306034 - Lóð Sláturfélags Suðurlands á hafnarsvæði | |
Afgreiðsla: Nefndin vísar erindinu til framkvæmda- og hafnarnefndar. | | |
|
10. 2306046 - Umsögn um matsáætlun fyrir Thor landeldi ehf Laxabraut 35-41 | |
Afgreiðsla: Skipulags- og umhverfisnefnd telur að skýrslan geri ágætlega grein fyrir því hvernig framkvæmdaaðili hyggst vinna að umhverfismatinu. Nefndin fagnar því að sjá áform um að fjalla um hugsanlega ljósmengun frá stöðinni og hvernig komið verði í veg fyrir hana.
Fjallað er um viðbragðsáætlun við hugsanlegum slysasleppingum. Bent er á að fjalla nánar um hvernig eftirlit verði haft með virkni hreinsibunaðar útrásar, m.a. með sýnatöku í frárennsli. Frárennsli stöðvarinnar er stutt frá ósum Ölfusár og þar fara um þúsundir laxfiska (lax, sjóbirtingur, sjóbleikja) á hverju ári. Því er mikilvægt að ristar og sleppigildrur séu ávallt í lagi til að koma í veg fyrir blöndun eldisfiska við villta fiska.
Jafnframt er minnt á mikilvægi þess að útrásir til sjávar hefti ekki gönguleiðir meðfram ströndinni neðan stöðvarinnar og að þær haldist opnar, eftir sem áður.
Sveitarfélagið er leyfisveitandi þegar kemur að byggingar og framkvæmdaleyfum og fer með skipulagsvaldið á lóðinni. | | |
|
11. 2304013 - Raufarhólshellir - umsögn um matstilkynningu (matsspurningu) um þjónustubyggingu | |
Afgreiðsla: Lagt fram. | | |
|
12. 2306051 - Póstbox Íslandspóst við ráðhús Ölfuss | |
Afgreiðsla: Samþykkt í samræmi við erindi. | | |
|
| |
13. 2304006F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 48 | |
Fundagerð lögð fram. | 13.1. 2304009 - Umsókn um stöðuleyfi Afgreiðsla: Frestað vantar uppl um stærð, fjölda og staðsetningu og notkun. | 13.2. 2304012 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Sólbakki 1 - Flokkur 1, Afgreiðsla: Synjað samræmist ekki deiliskipulagi. | 13.3. 2304011 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Vesturbakki 13 - Flokkur 1, Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt. | 13.4. 2304010 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Vesturbakki 11 - Flokkur 1, Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt. | 13.5. 2304008 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Mánastaðir 2 - Flokkur 2, Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt. | 13.6. 2210033 - Umsókn um Byggingarheimild umfangsflokkur 1, Riftún Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt. | | |
|
14. 2305010F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 49 | |
Fundagerð lögð fram | 14.1. 2209007 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 Lækur 2C Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt. | 14.2. 2305040 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Óseyrarbraut 14 DRE - Flokkur 1, Afgreiðsla: Byggingarheimild samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.3.8.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt. | 14.3. 2305043 - Birkigljúfur 10 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2, Afgreiðsla: Byggingarheimild samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.3.8.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt. | 14.4. 2305044 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Laxabraut 21 - Flokkur 1, Afgreiðsla: Byggingarheimild samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.3.8.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt. | 14.5. 2305045 - Mýrarsel 6 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2, Afgreiðsla: Byggingarheimild samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.3.8.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt. | 14.6. 2305046 - Mýrarsel 4 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2, Afgreiðsla: Byggingarheimild samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.3.8.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt. | 14.7. 2305051 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Laxabraut 19 - Flokkur 1, Afgreiðsla: Byggingarheimild samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.3.8.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt. | 14.8. 2305041 - Umsókn um stöðuleyfi Afgreiðsla: Synjað. Stöðuleyfi eru ekki veitt fyrir starfsmannahúsum nema þá við stærri framkvæmdarsvæði, ekki í tengslum við atvinnurekstur. | 14.9. 2305042 - Umsókn um stöðuleyfi Afgreiðsla: Samþykkt | | |
|