| |
1. 2302030 - Uppgræðslusjóður 2023. | |
Afgreiðsla: Ákveðið að allar umsóknir fái úthlutað 53% af því sem sótt var um. Styrkveitingar til einstakra aðila verða með þessum hætti:
1. Landgræðsla ríkisins, vestan gamla vegar. Áburðargjöf á trjáplöntur Kostnaður: 9.295.000 kr. Eigið framlag og aðrir styrkir: 6.795.000 kr. 73 % af heildarkostnaði. Sótt um: 2.500.000 kr. Afgreiðsla: Veitt 1.325.000 kr. 14% af heildarkostnaði.
2. Landgræðsla ríkisins, austan Þorlákshafnar innan við Kampinn í átt að þjóðvegi. Áburðargjöf Kostnaður: 1.818.000 kr. Eigið framlag og aðrir styrkir: 618.000 kr. 33,9 % af heildarkostnaði. Sótt um: 1.200.000 kr. Afgreiðsla: Veitt 636.000 kr. 35% af heildarkostnaði.
3. Skógræktar- og uppgræðslufélag Ölfus, Uppgræðsla, gróðursetning og áburðargjöf í skógarreit félagsins á Þorlákshafnarsandi. Áburðargjöf og plöntun Kostnaður: 2.380.000 kr. Eigið framlag og aðrir styrkir: 830.000 kr. 35% af heildarkostnaði. Sótt um: 1.550.000 kr. Afgreiðsla: Veitt 821.500 kr. 35% af heildarkostnaði.
4. Skógræktar- og uppgræðslufélag Ölfus, Uppgræðsla, gróðursetning og áburðargjöf í skógarreit félagsins á Þorlákshafnarsandi. Slóðagerð Kostnaður: 960.000 kr. Eigið framlag og aðrir styrkir: 260.000 kr. 27% af heildarkostnaði. Sótt um: 700.000 kr. Afgreiðsla: Veitt 371.000 kr. 39% af heildarkostnaði.
5. Skógræktin, klipping og stunga á græðlingum af ösp á Hafnarsandi. Verkefnið tengist Þorláksskógaverkefninu beint. Plöntun. Kostnaður: 1.200.000 kr. Eigið framlag og aðrir styrkir: 600.000 kr. 50% af heildarkostnaði. Sótt um: 600.000 kr. Afgreiðsla: Veitt 318.000 kr. 27% af heildarkostnaði.
6. Vélhjólaíþróttaklúbburinn VÍK, grassáning í Bolöldum. Sáning. Kostnaður: 1.125.000 kr. Eigið framlag og aðrir styrkir: 625.000 kr. 55,5% af heildarkostnaði. Sótt um: 500.000 kr. Afgreiðsla: Veitt 265.000 kr. 24% af heildarkostnaði.
7. Vélhjólaíþróttaklúbburinn VÍK, gróðursetning í Bolöldum. Plöntun. Kostnaður: 775.000 kr. Eigið framlag og aðrir styrkir: 415.000 kr. 53,5 % af heildarkostnaði. Sótt um: 360.000 kr. Afgreiðsla: Veitt 190.800 kr. 25% af heildarkostnaði.
Samtals sótt um 7.410.000 kr. Samtals veitt 3.927.300 kr. | | |
|
2. 2303015 - DSK Kirkjuferjuhjáleiga 4 frístundalóðir L171749 | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að auglýsa tillöguna í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr 123/2010 m.s.br. | | |
|
3. 2202040 - DSK Hjarðarból svæði 3 og 4 | |
Afgreiðsla: Nefndin telur að sýnt hafi verið fram á vatnsöflun í samræmi við þær kröfur sem gerðar hafa verið í sambærilegum málum og beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. málsgrein 42. grein skipulagslaga nr 123/2010 m.s.br. | | |
|
4. 2201034 - DSK deiliskipulag sumarhúsalóðar Suða í Selvogi | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að auglýsa tillöguna í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr 123/2010 m.s.br. Áður en gengið verður endanlega frá deiliskipulaginu þarf samþykki nágranna fyrir aðkomu að liggja fyrir. | | |
|
5. 2303013 - DSK Breyting á deiliskipulagi Gljúfurárholt land 8 L199502 | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að auglýsa tillöguna í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr 123/2010 m.s.br. | | |
|
6. 2303017 - DSK Vesturbyggð norðan Selvogsbrautar ÍB10 og ÍB11 | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að auglýsa skipulagslýsinguna í samræmi við 40 gr. skipulagslaga nr 123/2010 m.s.br. | | |
|
7. 2207032 - DSK Þrastarvegur 1 | |
Afgreiðsla: Skipulags- og umhverfisnefnd er jákvæð gagnvart erindinu. | | |
|
8. 2302031 - Umsögn um matsskýrslu vegna framleiðsluaukningar Landeldis | |
Afgreiðsla: Skipulags- og umhverfisnefndefnd telur að skýrslan geri vel grein fyrir framkvæmdinni og vísar í fyrri umsagnir sínar um framkvæmdir á lóðinni en leggur áherslu á að fyllsta aðgát verði viðhöfð í umgengni við vatnsauðlindina með samvinnu fyrirtækja á svæðinu. Skipulagsnefnd felur Skipulagsfulltrúa að senda fyrirliggjandi umsögn til Skipulagsstofnunar. | | |
|
9. 2210012 - DSK Raufarhólshellir - breyting á deiliskipulagi | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. málsgrein 42. grein skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br. að því tilskyldu að öll leyfi liggi fyrir. | | |
|
10. 2303016 - Ráðhús Ölfuss - breyting á aðkomu L171936 | |
Afgreiðsla: Samþykkt. | | |
|
11. 2303009 - Reykjakot 1 land umsókn um nafnabreytingu | |
Afgreiðsla: Erindið samþykkt. | | |
|
12. 2301040 - Skógrækt í landi Alviðru við Sogið - umsögn um matsfyrirspurn | |
Afgreiðsla: Lagt fram til upplýsingar. | | |
|
13. 2303006 - Orkufjarskipti umsókn um framkvæmdaleyfi | |
Afgreiðsla: Framkvæmaleyfi samþykkt að því tilskyldu að umsækjandi afli samþykkis allra landeiganda og annarra hlutaðeigandi þar á meðal Upprekstrarfélags Ölfuss sem er með girðingu/girðingar sem liggja þvert á lagnaleiðina. | | |
|
14. 2302029 - Stafræn húsnæðisáætlun Ölfuss 2023 | |
Afgreiðsla: Lagt fram til upplýsingar. | | |
|
15. 2302058 - Gagnagrunnur Umhverfisstofnunnar um mengaðan jarðaveg | |
Afgreiðsla: Lagt fram. Nefndin vekur athygli á að svo virðist sem nokkra "miltisbrandsstaði" í Ölfusi vanti á kortið. | | |
|
16. 2303022 - Sameining lóða Vesturbakki 15 og 17 L234942 | |
Afgreiðsla: Samþykkt. Lóðarhafi ber kostnað af gerðs nýs lóðablaðs fyrir sameinaða lóð og kostnað vegna sameiningarinnar skv. gjaldskrá. | | |
|
| |
17. 2303002F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 46 | 17.1. 2302038 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir sumarhús í smíðum Kvíarhól L171758 Afgreiðsla: Samþykkt | 17.2. 2301028 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 Unubakki 18-20 Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt. | 17.3. 2302035 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi, Hverahlíð Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt. | 17.4. 2303004 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Laxabraut 17 - Flokkur 2, Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt. | 17.5. 2303003 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Mánastaðir 1 - Flokkur 1, Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt. | 17.6. 2303002 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Lækur 2C - Flokkur 1, Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt. | 17.7. 2302048 - Umsókn um lóð, Vesturbakki 10 Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina fór fram útdráttur. Að útdrætti loknum fékk Meltuvinnslan lóðina úthlutaða. | 17.8. 2302047 - Umsókn um lóð, Vesturbakki 10 Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina fór fram útdráttur. Að útdrætti loknum fékk Meltuvinnslan lóðina úthlutaða. | 17.9. 2302046 - Umsókn um lóð, Vesturbakki 10 Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina fór fram útdráttur. Að útdrætti loknum fékk Meltuvinnslan lóðina úthlutaða. | 17.10. 2302043 - Umsókn um lóð, Vesturbakki 10 Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina fór fram útdráttur. Að útdrætti loknum fékk Meltuvinnslan lóðina úthlutaða. | 17.11. 2302044 - Umsókn um lóð, Vesturbakki 10 Afgreiðsla: Synjað. Samkv. úthlutunarreglum Ölfuss gr. 4.6 þá stendur "Eigi einstaklingur eða lögaðili hlut í fleiri en einu fyrirtæki teljast þeir sami aðilinn í þessum skilningi og geta aðeins sent inn eina umsókn fyrir hverri lóð" | 17.12. 2302045 - Umsókn um lóð, Vesturbakki 10 Afgreiðsla: Synjað. Samkv. úthlutunarreglum Ölfuss gr. 4.6 þá stendur "Eigi einstaklingur eða lögaðili hlut í fleiri en einu fyrirtæki teljast þeir sami aðilinn í þessum skilningi og geta aðeins sent inn eina umsókn fyrir hverri lóð" | 17.13. 2302041 - Umsókn um lóð, Vesturbakki 10 Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina fór fram útdráttur. Að útdrætti loknum fékk Meltuvinnslan lóðina úthlutaða. | 17.14. 2302040 - Umsókn um lóð, Vesturbakki 10 Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina fór fram útdráttur. Að útdrætti loknum fékk Meltuvinnslan lóðina úthlutaða. | 17.15. 2302037 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi, Kolviðarhóll lóð 2 Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt. | | |
|