Fundargerðir

Til bakaPrenta
Stjórn vatnsveitu - 9

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
07.12.2022 og hófst hann kl. 10:15
Fundinn sátu: Grétar Ingi Erlendsson formaður,
Björn Kjartansson aðalmaður,
Arnar Árnason aðalmaður,
Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar B Árnason, Sviðsstjóri/byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2211039 - Gjaldskrá vatnsveitu
Lögð er fyrir nefndina gjaldskrá vatnsveitu til endurskoðunar.
Afgreiðsla: Nefndin felur starfsmanni að vinna tillögu að breytingu á gjaldskrá og leggja fyrir á næsta fundi.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:15 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?