Fundargerðir

Til bakaPrenta
Stjórn vatnsveitu - 17

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
19.02.2024 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Grétar Ingi Erlendsson formaður,
Björn Kjartansson aðalmaður,
Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar B Árnason, Sviðsstjóri/byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2401024 - Hydros- nýtt félag vatnsveitu
Lagt er fyrir nefnd til samþykktar samningur nýs félags um sameiginlega umhverfisvöktun. Stofnkostnaður er 750þúsud.
Afgreiðsla: Nefndin samþykkir erindið fyrir sitt leyti.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:30 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?