Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 58

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
18.01.2024 og hófst hann kl. 10:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Skipulags og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2401001 - Umsókn um lóð - Norðurbakki 3 (L236672)
Benedikt Hauksson sækir f/h H. Hauksson ehf. um lóðina Norðurbakki 3, sótt er um lóðina Norðurbakki 5 til vara.
Samþykkt að úthluta lóðina Norðurbakki 3.
2. 2401039 - Umsókn um lóð - Bárugata 19
Gestur Sævar Sigþórsson sækir um lóðina Bárugata 19
Afgreiðsla: Samþykkt.

3 umsóknir bárust um lóðina 2 af þeim uppfylltu ekki forgangskröfur úthlutunarreglan.
3. 2401038 - Umsókn um lóð - Bárugata 19
Hanna Guðrún Gestsdóttir sækir um lóðina Bárugata 19
Afgreiðsla: Synjað

Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur um forgang samkv. gr. 4.5 í úthlutunarreglum
4. 2401036 - Umsókn um lóð - Bárugata 19
Hrímgrund ehf sækir um lóðina Bárugata 19
Afgreiðsla: Synjað

Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur um forgang samkv. gr. 5.1 í úthlutunarreglum
5. 2401010 - Umsókn um stöðuleyfi - frísundahús í smíðum - Ferjukot (L212150)
Helgi Kjartansson sækir um stöðuleyfi f/h eiganda Andrés Sigurbergsson fyrir frístundahús í smíðum. Um er að ræða 43,6 m2 frístundahús.
Afgreiðsla: Stöðuleyfi fyrir frístundahús í smíðum er samþykkt.
6. 2401011 - Umsókn um stöðuleyfi - frísundahús í smíðum - Ferjukot (L212150)
Helgi Kjartansson sækir um stöðuleyfi f/h eiganda Andrés Sigurbergsson fyrir frístundahús í smíðum. Um er að ræða 84,4 m2 frístundahús.
Afgreiðsla: Stöðuleyfi fyrir frístundahús í smíðum er samþykkt.
7. 2401008 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Krókur, hótel - Flokkur 2
Jón Magnús Halldórsson sækir um byggingarleyfi f/h Hótel Kvika ehf. til að byggja nýja hótelálmu á einn hæð 24 herb. ásamt tengigangi, tækni, ræsti og línherb, samkv. teikningum frá K.J.ARK slf. dags. 03.01.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
8. 2401009 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Akurholt 4 - Flokkur 2
Ívar Hauksson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Magnús Guðmundsson til að byggja steypt einbýlishús með timburþaki samkv. teikningum frá Verkfræðistofu Ívars Haukssonar ehf. dags. 12/12/2023.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
9. 2310064 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Klettagljúfur 15 - Flokkur 2
Stefán Árnason sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Árni Hörður Ragnarsson til að byggja bílskúr og viðbyggingu við núverandi einbýlishús samkv. teikningum frá Stefáni Árnasyni dags. 23/09/2023.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
10. 2401040 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bláengi 7 - Flokkur 2
Kjartan Sigurbjartsson f/h lóðarhafa Jóel Salómon Hjálmarsson
sækir um byggingarleyfi fyrir einbýli á einni hæð með innbyggði bílgeymslu. samkv. teikningum frá Pro-ark dags. 22.12.23

Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
11. 2401037 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Elsugata 20-22-24 - Flokkur 2
Bent Larsen Fróðason f/h lóðarhafa Katrín Viðarsdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkv. teikningum frá Larsen hönnun og ráðgjöf dags. 17.01.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
12. 2401021 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Núpar 5 (L171789) - Flokkur 1
Anna Margrét Hauksdóttir sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Samherji Fiskeldi ehf. til að byggja iðnaðarhús á 1. hæð með gryfju ætlað fyrir fiskeldi, óeinangrað timburgrindarhús samkv. teikningum frá AVH ehf. dags. 11/01/2024.
Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
13. 2312003 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Þrastarvegur 1 - Flokkur 1
Eyjólfur Valgarðsson f/h lóðarhafa Guðjón Hasler sækir um byggingarleyfi fyrir skemmu samkv. teikningum frá Eyjólfi Valgarðssyni dags. 11.10.1023.
Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
14. 2401020 - Hjallakrókur lóð (L171719) - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Björk Jónsdóttir tilkynnir um tilkynningarskyld mannvirkjagerð undanþegin byggingarheimild að leyfi um er að ræða uppsetning tvö 40 m2 frístundahús með tveimur stúdio íbúðum hvert sem sælu húsnæði.
Afgreiðsla: Synjað Lóðin er ekki deiliskipulögð
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?