Fundargerðir

Til bakaPrenta
Bæjarráð Ölfuss - 429

Haldinn í fjarfundi,
03.10.2024 og hófst hann kl. 12:15
Fundinn sátu: Grétar Ingi Erlendsson formaður,
Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir aðalmaður,
Hrönn Guðmundsdóttir aðalmaður,
Ása Berglind Hjálmarsdóttir áheyrnarfulltrúi,
Elliði Vignisson bæjarstjóri,
Sandra Dís Hafþórsdóttir sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sandra Dís Hafþórsdóttir, sviðsstjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2410002 - Beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun vegna vatnsrennibrautar
Erindi frá sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs um viðauka við fjárhagsáætlun vegna kaupa á vatnsrennibraut. Um er að ræða staðfestingargjald að fjárhæð 63.025.000.

Bæjarráð samþykkir viðaukann og felur starfsmönnum sínum að ljúka gerð hans.

Samþykkt samhljóða.
2. 2409001 - Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss 2025-2028.
Minnisblað frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 18. september, um forsendur fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2025 og 2026-2028.
Lagt fram til kynningar.
3. 1704002 - Lagafrumvörp Beiðni Alþingis um umsögn.
222.mál - umsögn um mál nr. 222, námsgögn.

Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:20 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?