| |
1. 2011004 - Viljayfirlýsing-samstarf um útflutning á jarðefnum | |
Bæjarstjórn þakkar kynninguna. | | | Gestir | Þorsteinn Víglundsson - 16:30 | |
|
2. 1605028 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir Héraðsnefndar Árnesinga. | |
Eftir framlagningu minnisblaðs frá lögmanni og við nánari skoðun telur bæjarstjórn Ölfuss ekki mögulegt að samþykkja þá leið sem mörkuð hefur verið af Héraðsnefnd Árnesinga. Vísast þar fyrst og fremst til þess að málið einkennist af skorti á aðhaldi og virðingu fyrir fjármunum skattborgara á starfssvæðinu. Ákvörðun um að byggja skjalageymslu á því svæði þar sem fermetraverð er hið hæsta á starfssvæðinu vekur furðu og kostnaður því að mati bæjarstjórnar Ölfuss of hár til að hægt sé að samþykkja málið.
Þá vísast enn fremur til þess að hluti málatilbúnings er með þeim hætti að vafi leikur á því að allir áhugasamir aðilar hafi haft sömu aðstöðu til þátttöku í tilboðsgerð. Svo fór enda að einungis eitt tilboð barst og var þar um að ræða þann eina aðila sem Héraðsnefndin hafði áður rætt við og útfært hugmyndir með. Tilboðið hljóðaði upp á kaupverð nálægt 570.000 pr. m2 eða tæpar 400.000.000 fyrir 700 m2 óinnréttað húsnæði til skjalageymslu.
Bæjarstjórn hafnar því þátttöku í framkvæmdum við nýtt húsnæði Héraðsskjalasafns á þeim forsendum og þeim kostnaðartölum sem nú er unnið útfrá. Bæjarstjórn beinir því til Héraðsnefndar að leita leiða til að ná niður kostnaði við tilgreinda framkvæmd og tryggja að allir áhugasamir sitji við sama borð.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
3. 1706029 - Húsnæðismál Húsnæðisáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss | |
Áætlunin samþykkt og skipulagsfulltrúa falið að senda hana til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar - HMS.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
4. 2110033 - DSK Akurgerði ferðaþjónustuhús | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
5. 2109033 - DSK Árbær 3 lnr 171652 | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
6. 2110028 - DSK Fiskeldi á Bakka 1 | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
7. 2009012 - ASK og DSK Vesturbyggð | |
Niðurstaða nefndarinnar er því staðfest. | | |
|
8. 2102020 - DSK Akurholt II | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
9. 2110034 - DSK Hafnarskeið 22 - stækkun á lóð og byggingarreit | |
Niðurstaða nefndarinnar samþykkt. | | |
|
10. 2110029 - DSK Árbær 4 - breyting á deiliskipulagi | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
| | |
|
| |
11. 2110001F - Bæjarráð Ölfuss - 358 | |
1. 2109048 - Styrkbeiðni landsmót hestamanna. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2110007 - Beiðni um aukinn stuðning. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 3. 2110009 - Styrkumsókn ADHD samtakanna. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 4. 2110006 - Framlenging á samning um efnistöku úr Lambafelli. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 5. 2110008 - Minnisblað um lendingu ÍRIS fjarskiptastrengs í landi Sv.fél.Ölfuss. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 6. 2109049 - Líffræðileg fjölbreytni í borgum og bæjum. Til kynningar. 7. 2110004 - Frjálsíþróttaaðstaða, nýframkvæmdir og viðhald eldri mannvirkja - Þjóðarleikvangur. Til kynningar.
Fundargerðin lögð fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
12. 2110003F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 32 | |
1. 2110010 - Tillaga að ungmennaráði 2021-2022. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2110023 - Tillögur til bæjarstjórnar vegna fjárhagsáætlunar 2022. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 3. 2104034 - Umsóknir í afreks- og styrktarsjóð Ölfuss. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
13. 2110006F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 31 | |
1. 2110018 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 8 2. 2110001 - Vesturbakki 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 3. 2110019 - Hafnarskeið 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
14. 2110007F - Framkvæmda- og hafnarnefnd - 20 | |
1. 2110015 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna landtöku sæstrengs frá Írlandi. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2110035 - Ný flotbryggja fyrir hafsögubát. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 3. 2101012 - Framkvæmdaráætlun 2021. Til kynningar.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
15. 2109007F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 25 | |
1. 2109033 - DSK Árbær 3 lnr 171652. Tekið fyrir sérstaklega. 2. 2110039 - Nafnabreyting. Árbær 3 land 171652 verður Skál. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 3. 2110037 - Ljósleiðari að Götu úr vestri - framkvæmdaleyfi. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 4. 2110033 - DSK Akurgerði ferðaþjónustuhús. Tekið fyrir sérstaklega. 5. 2110028 - DSK Fiskeldi á Bakka 1. Tekið fyrir sérstaklega. 6. 2110029 - DSK Árbær 4 - breyting á deiliskipulagi. Tekið fyrir sérstaklega. 7. 2009012 - ASK og DSK Vesturbyggð. Tekið fyrir sérstaklega. 8. 2102020 - DSK Akurholt II. Tekið fyrir sérstaklega. 9. 2110013 - Stækkun matshluta 32 í Ölfusborgum. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 10. 2110034 - DSK Hafnarskeið 22 - stækkun á lóð og byggingarreit. Tekið fyrir sérstaklega. 11. 2110025 - Reykir Axelshús leiðrétting á lóðarstærð. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 12. 2109054 - Bakkárholt - stofnun vegsvæðis. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 13. 2109056 - Mói - viðbótarskilmálar vegna reits C1 og C2. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 14. 2109047 - Umsögn um breytingu á deiliskipulagi Kambalands í Hveragerði. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 15. 2109053 - Hlíðartunga land - breyting nafns í Sólbakki. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 16. 2110014 - Ísþór - framkvæmdaleyfi fyrir hitaveitulögn - samningar um lagnir. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 17. 2110012 - Tillaga um sparkvöll við Gljúfurárholt. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 18. 2110015 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna landtöku sæstrengs frá Írlandi. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 19. 2110016 - Lóð fyrir spennistöð við Hnjúkamóa í Móa. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 20. 2110020 - Ljósleiðari frá Írlandi - umsögn um matsspurningu. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 21. 2110022 - Árbær 3 171661 verður Spítalatún. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 22. 2110024 - Stofnun lóðar undir spennistöð vð Sunnubraut. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 23. 2009012 - ASK og DSK Vesturbyggð. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 24. 2110027 - Stofnun lögbýlis á Tannastöðum 1. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 25. 2110030 - Nafnabreyting - Ferjukot 4, 6 og 8 verða Kirkjuhvoll 1, 3, og 5. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 26. 2109050 - Umsögn um lýsingu vegna endurskoðunar svæðisskipulags Suðurnesja. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 27. 1706029 - Húsnæðismál Húsnæðisáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss. Tekið fyrir sérstaklega. 28. 2110006F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 31. Tekið fyrir sérstaklega.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
| |
16. 1701032 - Fræðslumál Fundagerðir stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga. | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|
17. 2009052 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Suðurlands | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|
18. 1805041 - Menningarmál Fundargerðir stjórnar Byggðasafns Árnesinga | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|
19. 1607014 - Skóla og velferðarmál Fundargerðir skólaþjónustu og velferðarnefndar Árnesþings. | |
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu um hækkun á tekju- og eignaviðmiðum vegna sérstaks húsnæðisstuðnings. Fundargerðin lögð fram að öðru leyti. | | |
|
20. 2103058 - Markaðsstofa fundargerðir | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
21. 1506123 - Skóla- og velferðarmál Fundargerðir NOS. | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|