| |
1. 2210002 - Kynning á farsældarlögum | |
Nefndin þakkar fyrir kynninguna sem var bæði áhugaverð og gagnleg.
| | |
|
2. 1506123 - Skóla- og velferðarmál Fundargerðir NOS. | |
Nefndin þakkar fyrir upplýsingarnar og gerir ekki athugasemd við framgang málsins. | | |
|
3. 2210003 - Kynning á ráðningu sviðsstjóra | |
Nefndin þakkar fyrir kynninguna. | | |
|
4. 2210001 - Beiðni um breytingu á skóladagatali 2022-2023 | |
Vegna mögulegrar breytingar á ferðatilhögun sem kom til eftir að fundarboðið var sent út er afgreiðslu erindisins frestað. Nefndin tekur jákvætt í þær breytingar sem ræddar voru á fundinum og gefur skólastjóra heimild til breytingar á skóladagatalinu ef þarf.
Samþykkt samhljóða. | | |
|
5. 1602028 - Grunnskólinn í Þorlákshöfn: Skýrsla skólastjóra. | |
Nefndin þakkar fyrir upplýsingarnar. | | |
|
6. 2210004 - Starfsáætlun leikskólans Bergheima | |
Nefndin samþykkir starfsáætlunina. | | |
|
7. 1602030 - Leikskólinn Bergheimar: Skýrsla skólastjóra. | |
Nefndin þakkar fyrir upplýsingarnar. | | |
|