Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 48

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
18.04.2023 og hófst hann kl. 08:30
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Sviðstjóri og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2304009 - Umsókn um stöðuleyfi
Grasnytjar ehf. sækja um stöðuleyfi fyrir gám á lóðina Hjarðarból 171722
Afgreiðsla: Frestað vantar uppl um stærð, fjölda og staðsetningu og notkun.
2. 2304012 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Sólbakki 1 - Flokkur 1,
Gísli G Gunnarsson f/h lóðareiganda Jón Elmar Ómarsson sækir um byggingarleyfi fyrir gestahúsi samkv. teikningum frá Teiknistofan Kvarði ehf dags. 30.01.23
Afgreiðsla: Synjað samræmist ekki deiliskipulagi.
3. 2304011 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Vesturbakki 13 - Flokkur 1,
Valur Arnarson sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa Byggingafélagið Hvati ehf. fyrir geymsluhúsnæði, samkv. teikningum frá Cedrus ehf. dags. 15.02.2023
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
4. 2304010 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Vesturbakki 11 - Flokkur 1,
Valur Arnarson sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa Byggingafélagið Hvati ehf. fyrir geymsluhúsnæði, samkv. teikningum frá Cedrus ehf. dags. 10.02.2023
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
5. 2304008 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Mánastaðir 2 - Flokkur 2,
Bent Larsen Fróðason sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa Sólveig Dröfn Símonardóttir fyrir íbúðarhúsnæði, samkv. teikningum frá Larsen hönnun og ráðgjöf dags. 27.03.2023
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
6. 2210033 - Umsókn um Byggingarheimild umfangsflokkur 1, Riftún
Ívar Hauksson f/h lóðarhafa 101 Atvinnuhúsnæði sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á íbúðarhúsi. Ekki liggur fyrir deiliskipulag fyrir lóðina/landið. Helstu breytingarnar eru að hækka útveggi um ca.50cm, steypt verður ofan á eldri veggi. Nýtt þak verði sett á húsið. samkv. teikningum dags. 13.10.22
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?