Fundargerðir

Til bakaPrenta
Dreifbýlisnefnd - 1

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
12.08.2024 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir formaður,
Geir Höskuldsson varaformaður,
Vilhjálmur Baldur Guðmundsson aðalmaður,
Fundargerð ritaði: Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir, 


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2109036 - Skólaakstur dreifbýli Ölfuss.
Fyrir fundinum lá skólaakstursáætlun skólaársins 2024-2025 frá Grunnskólanum í Hveragerði.
Lagt er til að farið verði eftir þessari áætlun í skólaakstri sem yrði talsverð aukning á þjónustu. Nefndin beinir því til bæjarráðs að samþykkja erindið enda er um að ræða litla aukningu á kostnaði en mikla aukningu á þjónustu.

Samþykkt samhljóða.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?