Fundargerðir

Til bakaPrenta
Íþrótta- og tómstundanefnd - 39

Haldinn Fundarsalur íþróttamiðstöðvar,
26.04.2023 og hófst hann kl. 18:00
Fundinn sátu: Davíð Arnar Ágústsson varaformaður,
Oskar Rybinski aðalmaður,
Emil Karel Einarsson aðalmaður,
Guðlaug Arna Hannesdóttir aðalmaður,
Hólmfríður F. Zoega Smáradóttir 2. varamaður,
Ragnar M. Sigurðsson íþrótta- og æskulýsðsfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Ragnar M. Sigurðsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
2. 2304040 - Umsóknir í afreks- og styrktarsjóð Ölfuss.
Umsóknir um styrki úr afreks- og styrktarsjóði Sveitarfélagsins Ölfuss

Alls bárust umsóknir frá níu einstaklingum, vegna fjórtán verkefna.

Eftirfarandi styrkveitingar samþykktar:

Tómas Valur Þrastarson kr. 150.000,- vegna tveggja verkefna, norðurlandamót í Svíþjóð og evrópumót í Portúgal.
Hildur Björk Gunnsteinsdóttir kr. 150.000,- vegna tveggja verkefna, norðurlandamót í Svíþjóð og evrópumót í Búlgaríu.
Emma Hrönn Hákonardóttir kr. 150.000,- vegna tveggja verkefna, norðurlandamót í Svíþjóð og evrópumót í Búlgaríu.
Jóhanna Ýr Ágústsdóttir kr. 150.000,- vegna tveggja verkefna, norðurlandamót í Svíþjóð og evrópumót á Svartfjallalandi.
Ísak Júlíus Perdue kr. 150.000,- vegna tveggja verkefna, norðurlandamót í Svíþjóð og evrópumót á Grikklandi.
Styrmir Snær Þrastarson kr. 100.000,- vegna undirbúnings fyrir smáþjóðaleikana í Andorra.
Auður Helga Halldórsdóttir kr. 50.000,- vegna æfingaferðar með mfl. Selfoss í knattspyrnu til Tenerife.
Olga Lind Gestsdóttir kr. 50.000,- vegna æfingaferðar með 3. fl. Selfoss í knattspyrnu á USA cup.
Anna Laufey Gestsdóttir kr. 50.000,- vegna æfingaferðar með 2. fl. Selfoss í knattspyrnu á USA cup

Mál til kynningar
1. 2303039 - Vinnuskjal - íþrótta- og frístundastefna
Drög að íþrótta- og frístundastefnu lögð fram til kynningar.
3. 2304039 - Samantekt yfir nýtingu frístundastyrks 2022.
Lagt fram til kynningar samantekt um nýtingu frístundastyrkja árið 2022
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?