| |
1. 2401007 - DSK Kambastaðir | |
Afgreiðsla: Synjað, samræmist ekki aðalskiplagi.Í aðalskipulagi n.t.t reit ÍB 31 er heimild fyrir 25 íbúðum sá fjöldi hefur nú þegar verið samþykktur. | | |
|
2. 2401004 - Herdísarvík Tilnefning fulltrúa í samráðsnefnd | |
Afgreiðsla: Nefndin hefur ákveðið að tilnefna Hrönn Guðmundsdóttir sem aðalmann og Geir Höskuldsson sem varamann sem fulltrúa í samráðsnefndinni. | | |
|
3. 2311035 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hafnarskeið 12, Svartasker 2 - Flokkur 1 | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að auglýsa tillöguna í samræmi við 2. málsgrein 43. greinar skipulagslaga nr 123/2010. | | |
|
4. 2303013 - DSK Breyting á deiliskipulagi Gljúfurárholt land 8 L199502 | |
Afgreiðsla: Nefndin samþykkir að heimila staðsetningu íbúðarhúss í 60 metrum frá miðlínu en hafnar breytingu á fjarlægð tækjaskemmu og halda sig við 50 metra frá miðlínu miða við samþykkt deiliskipulag. Bent er á að sína þarf á uppdrætti aðgengi inná lóð Í1 og L2 | | |
|
5. 2401022 - Lóðarúthlutunarreglur breytingar 2024 | |
Afgreiðsla: Nefndin samþykkir breytingar á úthlutunarreglum eins og þær eru lagðar fram. | | |
|
6. 2401023 - Stafræn húsnæðisáætlun Ölfuss 2024 | |
Afgreiðsla: Samþykkt | | |
|