Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 70

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
21.11.2024 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Sviðsstjóri/byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2411010 - Umsókn um lóð - Víkursandur 8
Jón Gunnar Hauksson f/h Sérsteypan ehf. sækir um lóðina Víkursandur 8.
Afgreiðsla: Samþykkt
2. 2411023 - Umsókn um lóð - Víkursandur 8
David Guðmundur Reif Leifsson f/h VikNordik ehf. sækir um lóðina Víkursandur 8 og Víkursandur 12 eða 14 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt úthlutun lóðarinnar Víkursandur 12.
3. 2411009 - Umsókn um lóð - Víkursandur 9
Óli Anton Bieltvedt sækir um lóðina Víkursandur 9 og Víkursandur 22 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
4. 2411022 - Umsókn um lóð - Norðurbakki 3 og 5
Magnús Árnason og Guðný María Guðmundsdóttir sækir um lóðina Norðurbakki 3 og 5 (báðar lóðir) og Norðurbakka 5 til vara.
Afgreiðsla: Frestað
5. 2407040 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Kirkjuferja - Flokkur 2
Guðjón Þórir Sigfússon f/h lóðarhafa Sigríður Sigfúsdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu sólskála með geymslu undir (í kjallara) skv. teikningu frá VGS verkfræðistofu, dags. 1.7.2024. Engar athugasemdir bárust við grenndarkynningu.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
6. 2411011 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Laxabraut 19 - Flokkur 2
Sigurður Unnar Sigurðsson f/h lóðarhafa First Water hf. sækir um byggingarleyfi fyrir mhl. 05 - tímabundnar starfsmannabúðir fyrri 44 manns skv. teikningu frá Sigurður Unnar Sigurðsson, dags. 1.11.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
7. 2411027 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Staður - Flokkur 2
Samúel Smári Hreggviðsson f/h lóðarhafa Bjargir eignarhald ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir breytingu á notkun hússins úr Starfsmannahúsi í Íbúðarhús. skv. teikningu frá HUSEY tækni- og verkfræðistofa, dags. 31.10.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
8. 2410056 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Staður - Flokkur 2
Samúel Smári Hreggviðsson f/h lóðarhafa Bjargir eignarhald ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við íbúðarhús og byggingu smáhýsis á lóðinni skv. teikningu frá Húsey, dags. 7.3.2024 og 14.9.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
9. 2411032 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Óseyrarbraut 20 - Flokkur 2
Guðjón Þórir Sigfússon f/h eiganda sækir um minniháttar breytingu á suðurgafl sett verður ný aksturshurð með gönguhurð skv. teikningu frá VGS verkfræðistofu dags. 19.nóvember 2024
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?