| |
1. 2405108 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2024 | |
Bæjarstjórn samþykkir viðaukann.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
2. 1806017 - Kosning í nefndir og ráð Sveitarfélagsins Ölfuss. | |
Bæjarstjórn samþykkir að Helga Dögg Snorradóttir D-lista og Cora Jovanna Class B-lista verði varamenn í skólanefnd Hveragerðis og Ölfuss.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
3. 2105036 - Fundartími bæjarstjórnar | |
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
4. 2409036 - Frístundastarf fyrir börn og ungmenni sumarið 2025 - tillaga frá B og H lista | |
Lagt er til að vísa málinu til umfjöllunar í íþrótta- og tómstundanefnd.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
5. 2409037 - Garðsláttur - tillaga frá B- og H-lista | |
Lagt er til að vísa málinu til umfjöllunar í fjölskyldu- og fræðslunefnd.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
6. 2310036 - DSK íbúðar- og frístundalóðir ofan vegar Riftún L171796 | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
7. 2408055 - Fríðugata 8-12 - stækkun byggingarreits - óv. br. DSK | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
8. 2402055 - Breyting á Aðalskipulagi - landfylling á hafnarsvæði | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest með 5 atkvæðum bæjarfulltrúa D-lista og Vilhjálms B Guðmundssonar bæjarfulltrúa B-lista. Hrafnhildur Hlín Hjartardóttir B-lista og Böðvar Guðbjörn Jónsson sátu hjá. | | |
|
9. 2305039 - DSK Hótel og tengd starfsemi í Hafnarvík v Leirur í Þorlákshöfn - Golfvöllur | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
10. 2405103 - Akurgerði - Frístundab. breytt í landb. land - óverul. br. ASK | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
11. 2409011 - Nýtingarhlutfall iðnaðar og athafnasvæða ASKBR | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
12. 2306049 - DSK Breyting á skipulagi hafnarsvæðis - landfylling | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest með 5 atkvæðum bæjarfulltrúa D-lista og Vilhjálms B Guðmundssonar bæjarfulltrúa B-lista. Hrafnhildur Hlín Hjartardóttir B-lista og Böðvar Guðbjörn Jónsson sátu hjá. | | |
|
| |
13. 1604036 - Fjallskil Fundargerðir fjallskilanefndar. | |
Fundargerðirnar teknar fyrir í heild sinni og þær staðfestar. | | |
|
15. 2409001F - Bæjarráð Ölfuss - 427 | |
1. 2409004 - Gatnagerðargjöld - úrskurður Innviðaráðuneytisins. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2409005 - Beiðni um frest á greiðslu gatnagerðargjalda. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
16. 2409003F - Stjórn vatnsveitu - 20 | |
1. 2309004 - Beiðni um tenging við vatnsveitu Ölfuss- Akurholt. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2409012 - Vatnsveita að Óseyrartanga. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
17. 2409007F - Framkvæmda- og hafnarnefnd - 57 | |
1. 2109002 - Stækkun hafnarinnar Áfangi 1. Suðurvarargarður og Suðurvararbryggja. Til kynningar. 2. 2307020 - Suðurvararbryggja endurbygging stálþils. Til kynningar. 3. 2401019 - Framkvæmdaráætlun 2023-24. Til kynningar.
Fundargerðin lögð fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
18. 2409006F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 79 | |
1. 2409011 - Nýtingarhlutfall iðnaðar og athafnasvæða ASKBR. Tekið fyrir sérstaklega. 2. 2405103 - Akurgerði - Frístundab. breytt í landb. land - óverul. br. ASK. Tekið fyrir sérstaklega. 3. 2402055 - Breyting á Aðalskipulagi - landfylling á hafnarsvæði. Tekið fyrir sérstaklega. 4. 2305039 - DSK Hótel og tengd starfsemi í Hafnarvík v Leirur í Þorlákshöfn - Golfvöllur. Tekið fyrir sérstaklega. 5. 2306049 - DSK Breyting á skipulagi hafnarsvæðis - landfylling. Tekið fyrir sérstaklega. 6. 2310036 - DSK íbúðar- og frístundalóðir ofan vegar Riftún L171796. Tekið fyrir sérstaklega. 7. 2408051 - Eima - Umsögn um stofnun lögbýlis. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 8. 2408055 - Fríðugata 8-12 - stækkun byggingarreits - óv. br. DSK. Tekið fyrir sérstaklega. 9. 2408058 - Selvogsbraut - útfærsla göngu- og hjólaþverana. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 10. 2408060 - Götuheiti í áfanga 3. og 4. Vesturbyggðar. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 11. 2408039 - Litla Sandfell - umsókn um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 12. 2408062 - Uppskipting landeignar - Víkursandur 4,6,8,10,12 og 14. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 13. 2408063 - Breytingar á stærð og staðfang lóðar - Víkursandur 1,2,3,5,7,9,16,18,20 og 22. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 14. 2408064 - Uppskipting landeignar - Víkursandur Spennistöð. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 15. 2407040 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Kirkjuferja - Flokkur 2. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 16. 2409010 - Merkjalýsing Klettamói 2, 4, 6 og Rásamói 7. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 17. 2409013 - Ný staðsetning fyrir auglýsingastand leikja Þórs. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 18. 2408037 - Umsókn um stöðuleyfi - Laxabraut 7 (L193591). Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 19. 2409018 - Kvikmyndataka í Jósepsdal á grunni gamla skíðaskálans. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 20. 2409014 - Breyttir fundartímar skipulagsnefndar. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
19. 2409004F - Bæjarráð Ölfuss - 428 | |
1. 2409021 - Erindi frá Brynju leigufélagi ses um íbúðir í Ölfusi. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 1910033 - Tjaldstæði Þorlákshafnar. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 3. 2405108 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2024. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 4. 2409001 - Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss 2025-2028. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
| |
14. 2408011F - Öldungaráð - 5 | |
1. 2402062 - Fræðslufundur um öldungaráð 2. 2308016 - Stefna í málefnum aldraðra - vinnuskjal 3. 2408061 - Fjárhagsáætlun 2025 öldungaráð 4. 2407047 - Sláttur fyrir eldri borgara og öryrkja
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
| | |
|
20. 2407001F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 65 | |
1. 2407004 - Umsókn um lóð - Bárugata 29 2. 2407055 - Umsókn um lóð - Bárugata 47 3. 2407056 - Umsókn um lóð - Bárugata 45 4. 2407045 - Umsókn um lóð - Bárugata 51 5. 2407046 - Umsókn um lóð - Bárugata 49 6. 2407002 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Klettagljúfur 3 - Flokkur 2 7. 2407003 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Laxabraut 17 - Flokkur 2 8. 2407041 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 5 - Flokkur 2 9. 2407054 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Mýrarsel 5 - Flokkur 2 10. 2407057 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 19 - Flokkur 2 11. 2407042 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 11 - Flokkur 2 12. 2407043 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 15 - Flokkur 2 13. 2407044 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Gyðugata 6-8 - Flokkur 2 14. 2407053 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Laxabraut 35 - Flokkur 1
| | |
|
21. 2408004F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 66 | |
1. 2408028 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Brandarbraut 1 - Flokkur 2 2. 2408029 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 45 - Flokkur 2 3. 2408030 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 49 - Flokkur 2 4. 2408031 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 51 - Flokkur 2 5. 2408007 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 47 - Flokkur 2 6. 2407040 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Kirkjuferja - Flokkur 2 7. 2408032 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Fríðugata 14-16-18 - Flokkur 2 8. 2408033 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Fríðugata 8-10-12 - Flokkur 2 9. 2408042 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Núpar 5 - Flokkur 1 10. 2408043 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Laxabraut 21 - Flokkur 2 11. 2408044 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Laxabraut 23 - Flokkur 2 12. 2408045 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Laxabraut 25 - Flokkur 2
| | |
|
22. 2408008F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 67 | |
1. 2408017 - Umsókn um lóð - Bárugata 31 2. 2408018 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31 3. 2408019 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31 4. 2408021 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31 5. 2408023 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31 6. 2408026 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31 7. 2408027 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31 8. 2408041 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31 9. 2408020 - Umsókn um lóð - Gyðugata 14-16 10. 2408022 - Umsókn um lóð - Gyðugata 14-16 11. 2408024 - Umsókn um lóð - Gyðugata 14-16 12. 2408025 - Umsókn um lóð - Gyðugata 14-16 13. 2407064 - Umsókn um lóð -Gyðugata 14-16 14. 2407065 - Umsókn um lóð - Gyðugata 14-16 15. 2408034 - Umsókn um lóð - Gyðugata 14-16 16. 2408004 - Umsókn um lóð - Gyðugata 14-16 17. 2408038 - Umsókn um lóð - Víkursandur 4, 4a (skv. gildandi DSK)
| | |
|
23. 2409002F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 68 | |
1. 2409007 - Umsókn um stöðuleyfi - Gerðakot (L173435) 2. 2409006 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 18-20 - Flokkur 2 3. 2409008 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 53 - Flokkur 3 4. 2409026 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hnjúkamói 14 - Flokkur 2 5. 2409027 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Unubakki 26 - Flokkur 1 6. 2409030 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Fríðugata 8-10-12 - Flokkur 2 7. 2409031 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Fríðugata 14-16-18 - Flokkur 2
| | |
|
24. 1602012 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir stjórnar SASS. | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
25. 1611032 - Almannavarnir Fundargerðir almannavarnarnefndar Árnessýslu | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|
26. 2009027 - Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga. | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|
27. 1701026 - Brunamál Fundargerðir stjórnar Brunavarna Árnessýslu | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|
28. 1605028 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir Héraðsnefndar Árnesinga. | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|
29. 1603005 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|
30. 2302026 - Arnardrangur hses.fundargerðir stjórnar | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|
31. 1603010 - Málefni fatlaðs fólks Fundargerðir stjórnar Bergrisans. | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|
32. 1601020 - Hreinlætismál Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|