| |
1. 2311017 - Skýrsla skólastjóra | |
Nefndin lýsir ánægju með fjölbreytt, gefandi og skemmtileg verkefni innan skólans og þakkar kynninguna. | | |
|
2. 1910057 - Grunnskólinn í Þorlákshöfn. Starfsáætlun. | |
Nefndin þakkar kynninguna og samþykkir starfsáætlun skólaársins 2024-2025 samhljóða. | | |
|
3. 2311012 - Skýrsla leikskólastjóra | |
Nefndin þakkar kynninguna og fagnar fjölbreyttu framboði á menningarviðburðum á aðventunni. | | |
|
4. 2411035 - Fræðsla - Reglur um forgang að leikskóla | |
Nefndin samþykkir samhljóða reglur og umsóknareyðublað er varðar forgang barna í leikskóla í Ölfusi.
| | |
|
5. 2411034 - Fræðsla - Föruneyti barna, samstarf um uppeldi og nám | |
Eftir umræður um verkefnið er niðurstaða nefndarinnar að gagnlegt geti verið fyrir starfsfólk innan skóla, leikskóla og velferðarþjónustu að sækja leiðbeinendanámskeið þróunarverkefnisins Föruneyti barna. Í framhaldi verður tekin ákvörðun um foreldranámskeið en ekki er stefnt að því á þessu skólaári. Samþykkt samhljóða. | | |
|
6. 2411040 - Farsælt frístundastarf - Sportskóli fyrir börn í 1. - 2. bekk | |
Nefndin tekur vel í tillöguna og felur sviðsstjóra, skólastjóra og íþrótta og tómstundafulltrúa að vinna verkefnið áfram og taka samtal við íþróttafélögin. Nefndin fagnar umræðunni og verður málið tekið aftur fyrir nefndina þegar endanleg útfærsla liggur fyrir. Samþykkt samhljóða. | | |
|
| |
7. 2411042 - Samningur um samstarf á sviði endurhæfingar | |
Nefndin þakkar kynningu á samstarfssamningi á sviði endurhæfingar. | | |
|